ŢRIĐJUDAGUR 6. DESEMBER NÝJAST 23:57

Setning Alţingis: Áslaug Arna mćtir međ ömmu upp á arminn

FRÉTTIR

Gary Neville hrćđist ţađ ekki ađ missa starfiđ

 
Fótbolti
12:30 13. FEBRÚAR 2016
Neville er í vandrćđum.
Neville er í vandrćđum. VÍSIR/GETTY

Gary Neville, knattspyrnustjóri Valencia, segist vera í öruggu starfi hjá félaginu en hann hefur farið skelfilega af stað sem stjóri liðsins.

Neville býður enn eftir fyrsta sigurleiknum með félaginu en liðið mætir Espanyol í spænsku deildinni í dag. Spænskir fjölmiðlar vilja meina að það sé farið að hitna verulega undir stjóranum hjá Valencia en hann þvertekur fyrir slíkt tal.

„Fyrir mitt leyti eru margir leikir eftir, en við tökum bara einn leik í einu,“ sagði Neville á blaðamannafundi.

„Við erum ekki að fara á taugum og trúum enn á mannskapinn. Leikmenn trúa á sjálfan sig og ég tel að hlutirnir séu að fara snúast í rétta átt. Við þurfum aftur á móti nauðsynlega á sigri að halda í leiknum gegn Espanyol.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Gary Neville hrćđist ţađ ekki ađ missa starfiđ
Fara efst