Bíó og sjónvarp

Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000.
Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. Vísir/AFP
Sjónvarpsþátturinn Game of Thrones vann tólf Emmy verðlaun á verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt, meðal annars sem besti drama þátturinn. Þátturinn sló þannig met West Wing, sem vann níu Emmy-verðlaun árið 2000.

Þá sigraði Viola Davis í flokki leikkvenna í dramaþáttum fyrir hlutverk sitt í þáttunum How to Get Away With Murder, og varð með því fyrsta þeldökka konan til að taka heim Emmy-verðlaun í þeim flokki.

Hér má sjá lista yfir alla verðlaunahafa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×