MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ NÝJAST 10:28

Brian Harman sigrađi á John Deere Classic

SPORT

Gćtu rekiđ Gćsluna í 34 ár fyrir skuldir Björgólfs

Innlent
kl 15:57, 31. júlí 2009
Ţađ vćri hćgt ađ reka Gćsluna í 34 ár fyrir ţá upphćđ sem Björgólfur skuldar.
Ţađ vćri hćgt ađ reka Gćsluna í 34 ár fyrir ţá upphćđ sem Björgólfur skuldar.
Jón Hákon Halldórsson skrifar:

Það væri hægt að reka Landhelgisgæsluna í 34 ár fyrir þá upphæð sem skuldir Björgólfs Guðmundssonar nema, en það kostar um 2,8 milljarða að reka Landhelgisgæsluna samkvæmt fjárlögum 2009.

Björgólfur var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Heildarskuldir hans eru um 96 milljarðar króna og er um að ræða stærsta gjaldþrot einstaklings í Íslandssögunni. Þessi upphæð er 17% af heildarfjárlögum ríkisins, en þau nema 556 milljörðum króna fyrir árið 2009.

Til að átta sig betur á því hve miklar skuldir Björgólfs eru má jafnframt benda á að um 36 milljarða króna kostar að reka Landspítalann á einu ári. Má því segja að hægt sé að reka spítalann í rösklega tvö og hálft ár fyrir þá upphæð sem samsvarar skuldum Björgólfs. Röska 12 milljarða kostar að reka Háskóla Íslands á einu ári og væri hægt að reka skólann í átta ár fyrir þá upphæð sem skuldirnar nema.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 14. júl. 2014 10:09

Rúmlega ţúsund manns bođađ komu sína á Austurvöll

Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til ađ krefjast ţess ađ blóđbađinu á Gaza ljúki. Meira
Innlent 14. júl. 2014 09:27

Mađurinn ekki í lífshćttu

Mađurinn sem lenti í fjórhjólaslysi nćrri Búđardal í gćr er ekki í lífshćttu. Meira
Innlent 14. júl. 2014 09:00

Sextán nýir íbúar í vikunni

Íbuum fjölgađi um níu prósent á Bíldudal í síđustu viku. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:56

Hiti upp í 19 stig í dag

Hćg suđlćg eđa breytileg átt verđur á landinu í dag, rigning međ köflum eđa skúrir í flestum landshlutum. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:00

Alvarlegar athugasemdir viđ skýrslu um fiskeldi

Landssamband veiđifélaga gerir alvarlegar athugasemdir viđ skýrslu nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi. Sérstaklega hvađ varđar merkingar á eldislaxi. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:00

Vill ađ fleiri fangar fái ađ afplána heima

Ökklaband nokkurt og nútímalegar áherslur Fangelsismálastofnunar gera nokkrum föngum kleift ađ afplána heima. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:00

Stjórna stórhýsi frá Egilsstöđum

Nćg vinna er á Egilsstöđum og laust pláss fyrir skapandi fólk ađ sunnan í Hugvangi sem heldur til í gamla Kaupfélaginu. Meira
Innlent 14. júl. 2014 08:00

Reykjavík sćkir um ađ vera fjölmenningarborg

Verkefniđ styđur borgir í ađ móta heildstćđa fjölmenningarstefnu Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:53

Ţyrla af Tríton til bjargar

Ţyrla af danska varđskipinu Triton lenti í Reykjavík á áttunda tímanum međ veikan mann af erlendu rannsóknarskipi. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:47

Umdeildar veiđheimildir Grćnlendinga

Lođnuvertíđ erlendra skipa er hafin af fullum krafti Grćnlandsmegin viđ miđlínuna á milli Íslands og Grćnlands og eru 20 til 30 stór erlend skip nú á veiđum ţar. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:25

Opiđ handleggsbrot erlends göngumanns

Mađurinn sem fannst međvitundarlítill á Hornstöndum í gćr og var fluttur međ ţyrlu til Reykjavíkur er belgískur ferđamađur og búinn ađ ná fullri međvitund. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:20

Nítján Ísraelsmenn í áfallahjálp

Rútubíll, sem fólkiđ var í, fór út af veginum viđ Haukadalsvatn í Dölum undir kvöld í gćr. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:14

Eldur logađi í lager á Vopnafirđi

Reykskynjarar gáfu strax til kynna ađ eldur gćti og logađ og var ţví hćgt ađ bregđast skjótt viđ. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:08

Harđur árekstur í nótt

Fjórir voru fluttir á slysadeild. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Grimmar ćfingar skiluđu fyrsta sćtinu

Ţorbergur Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu. Hljóp á fjórum klukkustundum og sjö mínútum. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Talskonur svara Gunnari

Konurnar segja ađ af ţeim 21 ummćlum sem Gunnar krafđist ómerkingar á hafi einungis fimm veriđ dćmd ómerk og byggđist sá dómur fyrst og fremst á lagatćknilegum forsendum. Einungis eitt ţessara ummćla ... Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Lögleysan kostađi milljarđa

Fyrir slíka upphćđ mćtti reka fćđingarţjónustu í Eyjum nćstu 120 árin. Meira
Innlent 14. júl. 2014 07:00

Rabarbarinn nćr upp í nef

Rabarbarinn er í risa formi vestur á Bíldudal. Meira
Innlent 13. júl. 2014 21:12

Ţyrlan á ţönum síđan klukkan 11 í morgun

"Dagurinn hefur veriđ mjög annasamur ţar sem viđ höfum ţurft ađ sinna tveimur mjög erfiđum verkefnum í dag.“ Meira
Innlent 13. júl. 2014 20:00

Tekur ekki vel í sölu áfengis í verslunum

Segir ađ hugsanlega mćtti leyfa sölu áfengis í smćrri verslunum til ađ bćta samkeppnisstöđu ţeirra Meira
Innlent 13. júl. 2014 18:36

Trit­on sótti hjartveik­an skip­verja

Ţyrla af danska Varđskipinu Triton er nú á leiđ til Reykjavíkur međ sjúkling af erlendu rannsóknarskipi. Meira
Innlent 13. júl. 2014 18:18

Rúta fór út af veginum viđ Haukadalsvatn

Rúta međ 26 erlenda ferđamenn innanborđs fór út af veginum viđ Haukadalsvatn klukkan rúmlega 17 í dag. Meira
Innlent 13. júl. 2014 17:34

Eistnaflug fór alveg ljómandi vel fram

Lögregla á Neskaupstađ segir nćstum hćgt ađ segja ađ ţađ sé nokkuđ ađ frétta frá ţeim eftir alla helgina. Meira
Innlent 13. júl. 2014 17:12

Međ mikla áverka eftir fjórhjólaslys

Karlmađur var fluttur međ ţyrlu á sjúkrahús í dag sem lent hafđi í fjórhjólaslysi í Laugadal á Vesturlandi. Meira
Innlent 13. júl. 2014 16:17

Lögreglan leitar drengs

Lögreglan á Hvolsvelli leitar nú ađ Guido Javier Japke Varas sem síđast sást á höfuđborgarsvćđinu. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Gćtu rekiđ Gćsluna í 34 ár fyrir skuldir Björgólfs
Fara efst