Fleiri fréttir

Aukin áhersla á framtaksfjárfestingar

Bandaríski vogunarsjóðurinn Elliott Management hefur ráðist í nokkrar umfangsmiklar framtaksfjárfestingar í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu misserum.

Samsung sér fram á hagnaðarhrun

Dvínandi eftirspurn og hörð samkeppni eru sagðar ástæður þess að tæknirisinn Samsung taldi sig tilneyddan til að senda frá sér afkomuviðvörun í gær.

Ný Boeing-þota enn biluð og situr föst í Íran

Norwegian svarar engu um orsakir þess að glænýrri Boeing 737 Max 8 þotu flugfélagsins var nauðlent í Íran fyrir þremur vikum. Vélin, sem er eins og sú sem fórst í Indónesíu í október, er enn föst í Íran.

Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt

Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018.

Hlutabréf í Apple féllu um tíu prósent

Hlutabréf í bandaríska tæknirisanum Apple féllu um nærri tíu prósent í dag, daginn eftir að félagið gaf út afkomuviðvörun vegna verri sölu en reiknað var með á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.

Neytendur sagðir vantreysta áhrifavöldum

Þrátt fyrir að rúmur helmingur ungra neytenda láti auglýsingar á samfélagsmiðlum hafa áhrif á kauphegðun sína segist mikill meirihluti aðspurðra vantreysta svokölluðum áhrifavöldum.

Framleiðandi Marlboro veðjar á veip

Fyrirtækið Altria, sem framleiðir Marlboro-sígaretturnar, er í þann mund að kaup 35 prósent hlut í rafrettuframleiðandanm Juul Labs.

Þingmenn vestanhafs vilja koma böndum á Facebook

Þingmenn í Bandaríkjunum kölluðu í gær eftir betra eftirliti með Facebook eftir að greint var frá því að fyrirtækið hefði veitt stórfyrirtækjum víðtækan aðgang að persónuupplýsingum notenda og einkaskilaboðum þeirra án samþykkis.

SpaceX sækir 500 milljónir dollara í hlutafé

Eldflaugafyrirtækið Space Ex­ploration Technologies, sem stofnað var af Elon Musk, stefnir á að auka hlutafé um 500 milljónir dollara, jafnvirði 61 milljarðs króna, til að hleypa netþjónustu af stokkunum.

Shakira ákærð fyrir skattsvik

Kólumbíska söngkonan Shakira hefur verið ákærð fyrir skattsvik. Spænsk skattyfirvöld telja að þrátt fyrir búsetuskráningu söngkonunnar á Bahamaeyjum á árunum 2012-2014 hafi hún í raun verið búsett í Barcelona.

Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi

Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, var látin laus gegn tryggingu í Kanada í gær. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því hún var handtekin, að beiðni Bandaríkjamanna, grunuð um að hafa afvegaleitt banka um ítök Huawei í Íran og þar með þá í hættu á því að brjóta gegn viðskiptaþvingunum.

McDonald's ætlar að draga duglega úr notkun sýklalyfja

Hamborgarastórveldið McDonald's tilkynnti í gær að það ætli sér að leggja ríkari kvaðir á birgja sína um að þeir dragi úr notkun sýklalyfja við framleiðslu nautakjötsins sem þeir selja hamborgarakeðjunni.

Tekur við stjórnarformennsku í Danske Bank

Karsten Dybvad, sem hefur stýrt samtökum danskra atvinnurekenda undanfarin átta ár, var kosinn stjórnarformaður Danske Bank á hluthafafundi bankans í síðustu viku.

Allt að ellefu strengir á teikniborðinu

Áætlanir Breta gera ráð fyrir að sæstrengir frá landinu muni afkasta allt að átján gígavöttum af raforku um miðjan næsta áratug borið saman við fjögur gígavött nú.

Kominn langleiðina að því að vinda ofan af milljarða Ponzi-svindli Maddoff

Skiptastjóri þrotabús fyrirtækis svikahrappsins Bernie Maddofs er kominn langt í land með að vinda ofan af hinu gríðarmikla Ponzi-svindli sem bandaríski fjárfestirinn rak um árabil áður en hann var handtekinn árið 2008. Hann hefur nú þegar endurheimt 70 prósent af samþykktum kröfum í þrotabúið.

Microsoft ætlar sér að byggja vafrann Edge alveg upp á nýtt

Microsoft hefur tilkynnt um miklar breytingar á vafra sínum, Edge. Mun framvegis verða keyrður á opnum hugbúnaði, upprunalega úr smiðju Google, til að bæta samþýðanleika við vefsíður. Edge-verkefnið ekki gengið að óskum fyrir Microsoft,

Kanada sver af sér tengsl við handtökuna

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að ríkisstjórn hans hafi ekki komið nálægt handtökunni á Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknifyrirtækisins Huawei. Meng var handtekinn á flugvellinum í Vancouver á laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir