Fleiri fréttir

Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla

Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla.

Óánægja með ýtni Edge

Allt frá útgáfu Windows 10 hefur bandaríski tæknirisinn Microsoft hvatt neytendur til þess að prófa nýja vafrann sinn, Microsoft Edge.

Debenhams í meiriháttar uppstokkun

Debenhams hefur leitað til ráðgjafarfyrirtækisins KMPG til þess að koma rekstrinum á réttan kjöl. Stjórnarformaður Debenhams segir frekari lokanir í uppsiglingu en ósveigjanlegir leigusamningar geri fyrirtækinu erfitt fyrir.

Ma yfirgefur Alibaba Group

Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019.

Virði Bitcoin hríðfellur

Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum

Coca-Cola kaupir Costa Coffee

Gosdrykkjarisinn Coca-Cola hefur samþykkt að kaupa kaffihúsakeðjuna Costa Coffee út úr móðurfyrirtæki þess, Whitbread. Talið er að kaupverðið nemi alls um 3,9 milljörðum punda, rúmlega 540 milljörðum króna.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.