Fleiri fréttir

Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk

Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins.

Hægt hefur á hagvexti á evrusvæðinu

Hagvöxtur jókst um 0,4 prósent á evrusvæðinu fyrstu þremur mánuðum ársins. Hægt hefur á hagvexti í ríkjum Evrópska myntbandalagsins eftir kröftugan vöxt á árinu 2017.

Ætla að keppa við YouTube

Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar.

Spá minnkandi iPhone-sölu

iPhone X er einkar laglegur sími, en Apple virðist vera í vandræðum með að koma honum í hendur neytenda.

Sögufrægur gítarframleiðandi í þrot

Lánveitendur hins sögufræga bandaríska gítarframleiðanda Gibson hafa tekið yfir fyrirtækið eftir að stjórnendur þess óskuðu eftir því að fyrirtækið yrði tekið til gjalþrotameðferðar.

T-Mobile og Sprint í eina sæng

Bandaríski fjarskiptarisinn T-Mobile hefur samþykkt að festa kaup á einum helsta keppinauti sínum, fjarskiptafyrirtækinu Sprint, fyrir um 26 milljarða bandaríkjadala.

Risasamruni í Bretlandi

Yfirvofandi samruni dagvörukeðjanna Sainsbury's og Asda vekur mikla athygli þar í landi.

Bækur eftir karla dýrari

Hærra verð er sett á bækur sem karlar hafa skrifað en á bækur kvenkyns rithöfunda.

Yahoo fær milljarða sekt

Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014.

Danir þróa lygamælisapp

Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki.

Toppi Deutsche Bank sparkað

Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi.

Spotify verðlagt á hátt í þrjú þúsund milljarða í fyrstu viðskiptum

Verðlagning hlutabréfa í Spotify við skráningu í kauphöll Vestanhafs endurspeglar verðmæti upp á rúmlega 23 milljarða dollara, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Verð á hlutabréfum í fyrstu viðskiptum dagsins var talsvert hærra og fór markaðsverðmæti félagsins hátt í jafnvirði þrjú þúsund milljarða króna.

Stefnumótaforrit deildi upplýsingum um HIV-smit

Stefnumótaforritið Grindr hefur átt í vök að verjast síðustu daga eftir að í ljós kom að forritið hefur deilt viðkvæmum upplýsingum um notendur sína, eins og hvort þeir séu HIV-smitaðir og hvar þeir eru staðsettir, til tveggja fyrirtækja.

Tæknirisar takast á

Forstjóri Apple hefur gagnrýnt Facebook harkalega vegna máls Cambridge Analytica og segir fólk eiga rétt til einkalífs.

Sjá næstu 50 fréttir