Fleiri fréttir

ESB rannsakar skattgreiðslur IKEA

Grunur liggur á því að fyrirtækið sænska hafi komist hjá því að greiða einn milljarð evra, tæplega 125 milljarða króna, í tekjuskatt á árunum 2009-2014.

Eignir í sænska höfuðstaðnum hríðfalla í verði

Á síðasta fjórðungi þessa árs hefur verð fasteigna í Stokkhólmi fallið um allt að níu prósent. Ýmsir óttast að verðið muni halda áfram að lækka á nýju ári. Reglubreytingar tæplega fallnar til að bæta stöðuna.

Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara

Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaveri 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki.

Facebook breytir skattgreiðslum sínum

Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að greiða út tekjuskatt í gegnum útibú sitt á Írlandi. Nú er von á breytingum og taka þær endanlega gildi árið 2019.

Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber

Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári.

Fer Disney í samkeppni við Netflix?

Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix.

Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin

Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár.

Vanmátu uppgang WOW air og annarra lággjaldaflugfélaga

Forstjóri KLM, elsta starfandi flugfélag heims, segir að stóru flugfélögin í heiminum hafi vanmetið uppgang og áhrif lággjaldaflugfélaga á borð við WOW Air og Air Asia. Hann segir að stóru flugfélögin hafi hunsað þessu flugfélög á allt að því hrokafullan hátt.

Bitcoin tekur skarpa dýfu

Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga.

Gífurlegar framkvæmdir í höfuðstöðvum Microsoft

Fyrirtækið kynnti á dögunum áætlun sína um að stækka höfuðstöðvar sínar í Redmond, Washington. Byggt verður á 2,5 milljón fermetra plássi og endurbygging mun einnig fara fram á núverandi svæði sem er um 6,7 milljónir fermetra.

Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time

Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna.

H&M brennir meira af nýjum fatnaði en áður hefur komið fram

Sænski fatarisinn H&M brenndi allt að nítján tonnum af nýjum fatnaði í brennsluofnum í Våsteras í Svíþjóð á síðasta ári. Fyrirtækið hefur undanfarið fimm ár sent ný föt til brennslu í Våsteras í sérstaklega smíðuðum gámum.

Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni.

Hleðslustöð í alla ljósastaura

Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla.

Vill kjósa á ný um Brexit

Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðar­atkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu.

Sjá næstu 50 fréttir