Fleiri fréttir

Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni.

Hleðslustöð í alla ljósastaura

Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla.

Vill kjósa á ný um Brexit

Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðar­atkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu.

Nintendo malar gull á nýrri leikjatölvu sem selst einkar vel

Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo malar gull. Hagnaðarspá fyrirtækisins tvöfölduð og væntingar um sölu aukast í takt við það. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar og vinsælir leikir ástæðurnar fyrir velgengninni. Búist við því að töl

Sjá næstu 50 fréttir