Fleiri fréttir

Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag

Fyrstu eintökin af Model 3-rafbílnum frá Teslu koma úr verksmiðjunni á föstudag og í hendur eigenda sinna fyrir mánaðamót, að sögn Elons Musk, forstjóra rafbílaframleiðandans.

Upprunalegur iPhone á yfir milljón

Að minnsta kosti tólf einstaklingar reyna að selja upprunalega iPhone síma fyrir allt að 1,8 milljónir króna á eBay í tilefni tíu ára afmælis símans.

Dæmdur í fangelsi fyrir mútugreiðslur

Sonur fyrrverandi forsætisráðherra Gabon hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að aðstoða bandaríska vogunarsjóðinn Och-Ziff Capital Management við að múta háttsettum afrískum embættismönnum.

Google ætlar að hætta að skanna Gmail

Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári.

Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu

Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag.

Bein útsending: Geimskot SpaceX

SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu klukkan 20:25.

Fær frítt í flug alla ævi

Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu.

Olíuverð ekki lækkað meira í tuttugu ár

Olíuverð hefur haldið áfram að lækka þrátt fyrir samkomulag OPEC-ríkja um að draga úr framleiðslu. Um eftirmiðdaginn í gær hafði Brent hráolía lækkað um 0,74 prósent, en West Texas hráolía um 0,41 prósent.

Uber bætir þjórfé við þjónustu sína

Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn.

Amazon kaupir Whole Foods

Kaupverðið er 13,7 milljarðar dollara og er þetta stærsta innreið Amazon inn á hinn hefðbundna smásölumarkað.

Spotify tapaði 60 milljörðum

Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega.

Uber áfram til vandræða

Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni.

Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu

Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evru­svæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Vilja selja The Body Shop

Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop.

Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli

Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020.

Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað

Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna.

Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla

Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum.

Margfaldi útflutning sjávarafurða

Sjálfstæða rannsóknastofnunin Sintef segir í skýrslu sinni að Norðmenn þurfi að grípa til 50 aðgerða til að margfalda útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða. Þeir þurfi að veiða og flytja út nýjar tegundir.

Sjá næstu 50 fréttir