Fleiri fréttir

Uber bætir þjórfé við þjónustu sína

Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn.

Amazon kaupir Whole Foods

Kaupverðið er 13,7 milljarðar dollara og er þetta stærsta innreið Amazon inn á hinn hefðbundna smásölumarkað.

Spotify tapaði 60 milljörðum

Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega.

Uber áfram til vandræða

Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni.

Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu

Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evru­svæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Vilja selja The Body Shop

Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop.

Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli

Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020.

Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað

Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna.

Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla

Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum.

Margfaldi útflutning sjávarafurða

Sjálfstæða rannsóknastofnunin Sintef segir í skýrslu sinni að Norðmenn þurfi að grípa til 50 aðgerða til að margfalda útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða. Þeir þurfi að veiða og flytja út nýjar tegundir.

900 milljarðar í skattaskjólum

320 ríkustu fjölskyldurnar í Danmörku hafa falið 60 milljarða danskra króna eða um 900 milljarða íslenskra króna í skattaskjólum.

Færeyingar finna þefinn af olíunni

Færeyingar hafa sett í gang fjórða olíuleitarútboðið í sögu eyjanna. Þegar hafa níu olíubrunnar verið boraðir í lögsögu Færeyja.

Facebook semur við BuzzFeed og Vox

Samfélagsmiðillinn Facebook hefur samið við netmiðlana Vox Media, BuzzFeed, ATTN, Group Nine Media og fleiri um að standa að gerð sjónvarpsþátta fyrir væntanlega myndbandaveitu miðilsins.

Vandræði Trumps farin að smitast út á markaðinn

Miklar lækkanir urðu á bandarískum hlutabréfamarkaði í vikunni. Vandræði Trumps hafa neikvæð áhrif. Lilja Alfreðsdóttir segir markaðinn ráðast af því hvernig þingið tekur í efnahagsstefnu hans.

Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu

Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis.

Hagnaður Emirates tók mikla dýfu

Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta.

Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar.

Sjá næstu 50 fréttir