Fleiri fréttir

Færeyingar finna þefinn af olíunni

Færeyingar hafa sett í gang fjórða olíuleitarútboðið í sögu eyjanna. Þegar hafa níu olíubrunnar verið boraðir í lögsögu Færeyja.

Facebook semur við BuzzFeed og Vox

Samfélagsmiðillinn Facebook hefur samið við netmiðlana Vox Media, BuzzFeed, ATTN, Group Nine Media og fleiri um að standa að gerð sjónvarpsþátta fyrir væntanlega myndbandaveitu miðilsins.

Vandræði Trumps farin að smitast út á markaðinn

Miklar lækkanir urðu á bandarískum hlutabréfamarkaði í vikunni. Vandræði Trumps hafa neikvæð áhrif. Lilja Alfreðsdóttir segir markaðinn ráðast af því hvernig þingið tekur í efnahagsstefnu hans.

Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu

Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis.

Hagnaður Emirates tók mikla dýfu

Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta.

Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar.

Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna

Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar.

Sala Apple-snjallúra eykst

Apple seldi 3,5 milljónir snjallúra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Er það aukning um 59 prósent frá síðasta ári þegar 2,2 milljónir snjallúra fyrirtækisins seldust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Strategy Analytics sem Engadget greindi frá í gær.

Rísandi sól kínverskra snjallsíma

Kínverskir snjallsímar seljast betur en símar Apple og Samsung í heimalandinu. Símarnir eru ódýrari en búnir sama innvolsi. Seljast einnig vel á Indlandi.

Eyðum meiri tíma í öppum

Snjallsímaeigendur eyða nú meiri tíma í að nota snjallsímaforrit, eða öpp, en áður og nota að meðaltali rúm þrjátíu öpp á hverjum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn greiningarfyrirtækisins App Annie.

Breytt útlit Youtube

Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum.

Sjá næstu 50 fréttir