Fleiri fréttir

Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna

Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar.

Sala Apple-snjallúra eykst

Apple seldi 3,5 milljónir snjallúra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Er það aukning um 59 prósent frá síðasta ári þegar 2,2 milljónir snjallúra fyrirtækisins seldust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Strategy Analytics sem Engadget greindi frá í gær.

Rísandi sól kínverskra snjallsíma

Kínverskir snjallsímar seljast betur en símar Apple og Samsung í heimalandinu. Símarnir eru ódýrari en búnir sama innvolsi. Seljast einnig vel á Indlandi.

Eyðum meiri tíma í öppum

Snjallsímaeigendur eyða nú meiri tíma í að nota snjallsímaforrit, eða öpp, en áður og nota að meðaltali rúm þrjátíu öpp á hverjum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn greiningarfyrirtækisins App Annie.

Breytt útlit Youtube

Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum.

YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins

YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug

Hagvöxtur ekki lægri í þrjú ár

Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014.

Velgengni Macron styrkti evruna

Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma.

Trump-áhrifin jákvæð á fjármálakerfið

Hagnaður stærstu banka Bandaríkjanna tók kipp á fyrsta ársfjórðungi. Allar niðurstöður voru yfir væntingum nema hjá Goldman Sachs. Áhrif af Trump og hærri stýrivextir ýttu undir hagstæðari niðurstöðu samkvæmt sérfræðingum.

Sjá næstu 25 fréttir