Fleiri fréttir

Forstjóri Primera kaupir ferðaskrifstofur

Félag í eigu forstjóra Primera Air hefur keypt allar ferðaskrifstofur Primera Air samstæðunnar og tekið yfir skuldir við Arion banka. Primera Air sótti um greiðslustöðvun í byrjun þessa mánaðar.

Lýsa furðu sinni á aðdróttunum Símans

Aðalfundur Félags fréttamanna lýsir furðu sinni á ómaklegum aðdróttunum Magnúsar Ragnarssonar, framkvæmdastjóra sölusviðs Símans, í garð fréttastofu RÚV.

Sameining í kortunum

Unnið er að endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Miðað er við að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið.

Saksóknari sagður klína sök á vinnandi fólk

Verjandi fyrrverandi fjármálastjóra Kaupþings sakaði saksóknara um að reyna að "klína sök“ á fólk fyrir að vinna vinnuna sína við aðalmeðferð málsins gegn honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Saksóknari krefst heimildar til að refsa Hreiðari Má frekar

Ekki er mark takandi á framburði fyrrverandi stjórnarmanna og yfirmanna hjá Kaupþingi um að stjórn bankans hafi ekki þurft að samþykkja lán til Hreiðars Más Sigurðssonar bankastjóra sérstaklega skömmu fyrir fall bankans árið 2008.

Högni til Advania

Högni Hallgrímsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verslana- og afgreiðslulausna Advania.

Síminn krefst húsleitar hjá RÚV vegna fréttar um Hafnartorg

íminn hefur krafist þess að Fjölmiðlanefnd rannsaki hvort að óeðlileg tengsl séu á milli auglýsingasölu og fréttaflutnings hjá RÚV. Málið er tilkomið vegna fréttar um framkvæmdir á Hafnartorgi sem Síminn telur að hafi verið dulin auglýsing.

300 milljónum lagt fyrir utan Borgina

Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílastóð fyrir utan Hótel Borg.

Vildi greiða mun minna fyrir hlutinn

Kaupþing hugðist haustið 2016 greiða 15,5 milljarða fyrir 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Endanlegt verð var 23,4 milljarðar. Kaupþing og Bankasýslan deildu hart um verðið.

Svipmynd: Vilja fá fleiri konur til liðs við Völku

Auður Ýr Sveins­dótt­ir var nýverið ráðin aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Völku, hátæknifyrirtækis í sjávarútvegi, en hún hef­ur und­an­far­in tvö ár stýrt rekstr­ar­sviði fyr­ir­tæk­is­ins.

Bernhard tapar 371 milljón

Bernhard, sem er með umboð fyrir Honda og rekur bílaleigu, tapaði 371 milljón króna í fyrra samanborið við 25 milljóna króna hagnað árið 2016.

Áhætta fyrir aðra en ríkið að taka

Forstjóri FME segir miður að traust á bankakerfinu hafi ekki aukist þrátt fyrir þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á regluverkinu. Mikilvægt að kaupendur Arion banka rísi undir því trausti sem þeim hefur verið sýnt.

Hefði getað leitt til 3 prósenta samdráttar

Fall WOW air hefði getað leitt til tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu og þrettán prósenta falls krónunnar. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós.

310 milljóna hagnaður Fiskisunds

Fjárfestingafélagið Fiskisund, sem er næststærsti eigandi Arnarlax með 8,4 prósenta hlut, hagnaðist um ríflega 310 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Sakar Jóhannes um samsæri

Bretinn Robert Tchenguiz telur lögmanninn Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa haft uppi samsæri gegn sér í starfi sínu fyrir slita­stjórn Kaupþings.

Vilhjálmur selur hlut sinn í ALP

Vilhjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sölu og Markaðssviðs ALP hf. hefur hætt störfum eftir að hafa selt hlut sinn í fyrirtækinu.

Metur hvort áform um kaup Bónusverslana séu trúverðug

Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður sérstakur óháður kunnáttumaður til að meta hæfi kaupanda að þremur Bónusverslunum sem Hagar þurfa að selja að kröfu Samkeppniseftirlitsins í tengslum við samruna félagsins við Olís. Hann metur meðal annars hvort áformin séu trúverðug.

Sjá næstu 50 fréttir