Fleiri fréttir

Þarf kraftaverk til að spá Sýnar rætist

Greinendur ráðgjafarfyrir-tækisins Capacent telja að "ekkert annað en kraftaverk“ þurfi til þess að afkoma Sýnar í ár verði í samræmi við áætlanir stjórn- enda þess

Að geta talað allan daginn hentar vel

Pétur Ívarsson hefur starfað sem verslunarstjóri Boss búðarinnar í Kringlunni í 19 ár. Hann segir að sölumennskan í herrafatageiranum snúist um að mynda einstakt viðskiptasamband sem nær jafnvel frá einni kynslóð til annarrar.

Lítil virkni háir hlutabréfamarkaðinum

Sókn lífeyrissjóða erlendis er skynsamleg en hefur skilið eftir tómarúm á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Lítil velta hjá stórum fjárfestum bjagar verðmyndun skráðra félaga í Kauphöllinni að mati hagfræðings.

Attestor selur og Eaton Vance kaupir í Arion

Breski vogunarsjóðurinn Att­estor Capital seldi um 0,3 prósenta eignarhlut í Arion banka í síðasta mánuði og fór í lok mánaðarins með 8,58 prósenta hlut í bankanum.

Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir

Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf

GAMMA með um 270 milljónir í útboði WOW

Tveir sjóðir GAMMA fjárfestu fyrir 2 milljónir evra í skuldabréfaútboði félagsins. Samkvæmt yfirliti frá Pareto keyptu íslenskir aðilar um 37 prósent af útgáfunni.

Unnt að nota símann sem greiðslukort

Landsbankinn verður fyrsti bankinn á Íslandi og þriðja fjármálafyrirtækið í Evrópu til að innleiða nýja greiðslulausn VISA sem felur í sér að hægt verður að greiða fyrir vörur og þjónustu með símanum einum og sér.

Innheimtubréfin bárust ekki kaffihúsaeigendum

Símtal frá Fréttablaðinu bjargaði eigendum Kaffihúss Vesturbæjar frá því að missa húsnæðið á uppboð hjá sýslumanni í dag. Tilkynningum um skuld við borgina hafði verið troðið í læstan póstkassa.

Launakostnaður gæti meira en tvöfaldast

Launakostnaður fyrirtækja gæti aukist um allt að 150 prósent ef fallist verður á kröfur Starfsgreinasambands Íslands um krónutöluhækkanir og styttri vinnuviku án launaskerðingar.

Krefst lögbanns á Tekjur.is

Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is.

Skattur ekki greiddur af gjöfum undir 130 þúsund

Ákveðnar reglur gilda um gjafir og ýmsan viðurgjörning til starfsmanna. Gjafir teljast til skattskyldra tekna einstaklinga samkvæmt ákvæðum þar að lútandi. Undanskildar eru þó tækifærisgjafir, enda sé verðmæti þeirra ekki meira en geng

Finnur orkuna í óvissunni

Sem stjórnandi hjá Google og fleiri tæknifyrirtækjum hefur Guðmundur Hafsteinsson komið að þróun spennandi verkefna. Hann segir ótrúlega gefandi að vinna með bjartsýnu fólki sem er klárara en hann sjálfur.

Forstjóri Primera kaupir ferðaskrifstofur

Félag í eigu forstjóra Primera Air hefur keypt allar ferðaskrifstofur Primera Air samstæðunnar og tekið yfir skuldir við Arion banka. Primera Air sótti um greiðslustöðvun í byrjun þessa mánaðar.

Lýsa furðu sinni á aðdróttunum Símans

Aðalfundur Félags fréttamanna lýsir furðu sinni á ómaklegum aðdróttunum Magnúsar Ragnarssonar, framkvæmdastjóra sölusviðs Símans, í garð fréttastofu RÚV.

Sameining í kortunum

Unnið er að endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Miðað er við að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið.

Saksóknari sagður klína sök á vinnandi fólk

Verjandi fyrrverandi fjármálastjóra Kaupþings sakaði saksóknara um að reyna að "klína sök“ á fólk fyrir að vinna vinnuna sína við aðalmeðferð málsins gegn honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Saksóknari krefst heimildar til að refsa Hreiðari Má frekar

Ekki er mark takandi á framburði fyrrverandi stjórnarmanna og yfirmanna hjá Kaupþingi um að stjórn bankans hafi ekki þurft að samþykkja lán til Hreiðars Más Sigurðssonar bankastjóra sérstaklega skömmu fyrir fall bankans árið 2008.

Sjá næstu 50 fréttir