Fleiri fréttir

Húsleitin reyndist Green heilladrjúg

Húsleit lögreglunnar á skrifstofum Baugs í ágúst árið 2002 var "verk guðs“ sem færði breska kaupsýslumanninum Philip Green tískukeðjuna Topshop, að því er fram kemur í nýrri bók um ævi og störf Greens.

Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá ALVA

Fjártæknifyrirtækið ALVA, sem meðal annars á og rekur Netgíró og Aktiva, hefur ráðið til sín Guðna Aðalsteinsson og Katrínu M. Guðjónsdóttur í stöður framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu.

Skila tvöfalt meiri arðsemi

Nýsköpunarfyrirtæki sem konur hafa stofnað skila fjárfestum meiri arðsemi en nýsköpunarfyrirtæki sem karlar stofna

Banna notkun hitara hjá Cozy Campers

Vinnueftirlitið hefur bannað fyrirtækinu Cozy Campers að markaðssetja og notast við hitunarbúnað af gerðinni Air 2KW Parking Heater í ferðabílum með svefnaðstöðu sem að fyrirtækið leigir út.

Hafði fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda

Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem vikið var úr starfi forstjóra HB Granda á fimmtudaginn í síðustu viku, segist í yfirlýsingu á vefsíðu félagsins ekki ætla að tjá sig um forstjóraskiptin og starfslok sín en tekur þó fram að hann hafi haft fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda.

Stefnir forstjóra Hvals fyrir Félagsdóm

Verkalýðsfélag Akraness undirbýr nú stefnu á hendur Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf. fyrir að meina starfsmönnum Hvals að vera meðlimir í verkalýðsfélaginu.

Neituðu sök í Icelandair-málinu

Mennirnir voru ákærðir fyrir innherjasvik eða hlutdeild í slíku broti en talið er að þeir hafi notfært sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair og hagnast um rúmlega 61 milljón króna með gjörningnum.

Telur „vandkvæðalítið“ að selja Dæluna

N1 leggur til að vörumerkið Dælan og þrjár eldsneytisstöðvar verði seldar til þess að sefa áhyggjur Samkeppniseftirlitsins. Olíufélagið skuldbindur sig auk þess til þess að auka aðgengi að birgðarými hjá Olíudreifingu.

Oculis metið á fimm milljarða króna

Lyfjaþróunarfyrirtækið Oculis, sem hefur þróað tækni við meðhöndlun augnsjúkdóma, var metið á 4,7 milljarða króna í bókum vaxtarsjóðsins Brunns við árslok 2017.

Breyta rusli í gull

Um 30 prósent tekna Íslenska gámafélagsins koma að utan eða rúmlega milljarður miðað við síðasta ár. Tekjur fyrirtækisins hafa vaxið um 11 prósent á ári að meðaltali frá árinu 2012 og reiknar stjórnarformaður fyrirtækisins með að vöxturinn muni halda áfram.

Nálægt því að eignast Marks & Spencer

Sir Philip Green er í nýrri bók sagður hafa verið nálægt því að eignast bresku verslanakeðjuna Marks & Spencer árið 2004. Hann féll frá tilboði sínu þar sem hann taldi sig ekki eiga stuðning stjórnarinnar vísan.

Studdu ekki brottrekstur forstjórans

Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti.

Stoðir keyptu í Arion banka fyrir um milljarð

Stoðir eru stærstu íslensku einkafjárfestarnir með 0,6 prósent. Skráðu sig fyrir um 100 milljónum hluta en fengu 12 milljónir. Félagið Vogun, sem Kristján Loftsson og fjölskylda stýra, keypti í Arion banka fyrir um 600 milljónir króna.

Flytur lykilfólk til Parísar vegna Brexit

Bank of America hefur hraðað undirbúningi sínum vegna Brexit með því að flytja þrjá háttsetta stjórnendur frá höfuðstöðvum bankans í Lundúnum til Parísar þar sem til stendur að efla fjárfestingabankastarfsemi í frönsku höfuðborginni.

Húsaleiga hækkað mun meira en kaupverð íbúða

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hafði í maí síðastliðnum hækkkað um 7,2 prósent frá því í maí í fyrra en á sama tíma hefur verð fjölbýlis á höfuðborgarsvæðinu aðeins hækkað um 2,9 prósent.

Bautinn seldur

Hjónin Guðmundur Karl Tryggvason og Helga Árnadóttir hafa selt veitingahúsið Bautann á Akureyri.

Stefán Ólafsson ráðinn til Eflingar

Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, hefur verið ráðinn til starfa sem sérfræðingur í vinnumarkaðs-og lífskjararannsóknum hjá stéttarfélaginu Eflingu.

Sjá næstu 50 fréttir