Fleiri fréttir

Starfsmenn eignast Summu að fullu

Starfsmenn sjóðastýringarfyrirtækisins Summu rekstrarfélags hafa keypt fjórðungshlut Íslandsbanka í fyrirtækinu og eignast þannig allt hlutafé þess.

Gætu krafið ríkið um skaðabætur

Fyrirtækin Datacell og Sunshine Press Productions gætu krafið íslenska ríkið um skaðabætur verði vanhöld á eftirliti Fjármálaeftirlitsins með fjárhagsstöðu Valitors. Lögmaður fyrirtækjanna krefst þess að eftirlitið knýi á um bætta eiginfjárstöðu kortafyrirtækisins.

Bankaskatturinn bitnar á fyrstu kaupendum

Bankaskattur bitnar fyrst og fremst á fyrstu kaupendum á fasteignamarkaði sem þurfa í reynd að bera skattinn, að mati SFF. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir skattinn minnka áhuga fjárfesta á að kaupa hlutabréf af ríkinu.

Kóði hagnaðist um 88 milljónir

Hugbúnaðarfyrirtækið Kóði, sem rekur meðal annars Kelduna, hagnaðist um 88 milljónir króna árið 2017 og jókst hagnaðurinn um 30 prósent á milli ára.

Forstjóri Eimskips „engu nær“ um ætluð samkeppnislagabrot

Forstjórar bæði Eimskips og Samskipa með réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar á samkeppnislagabrotum sem hófst fyrir fimm árum. Upplýsingafulltrúi Eimskips segir að forstjóri félagsins hafi óskað eftir gögnum um í hverju ætluð samkeppnislagabrot felist en engar upplýsingar fengið.

Mótmæla launahækkun til stjórnar Haga

Verði af hækkuninni muni Kristín Friðgeirsdóttir, formaður stjórnar Haga, hækka úr 600 þúsund krónum á mánuði í laun í 660 þúsund krónum.

Fasteignafélögin undirverðlögð

Sérfræðingar Capacent telja að hlutabréf í fasteignafélögunum Regin og Reitum séu undirverðlögð á markaði samkvæmt nýjum verðmötum sem Fréttablaðið hefur undir höndum.

Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri

Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group.

Greiða allt að tífalt hærra verð fyrir gagnasamband

Íslensk fjarskiptafyrirtæki þurfa að greiða Farice, sem rekur sæstrengi á milli Íslands og Evrópu, fimm- til tífalt hærra verð fyrir gagnasambönd heldur en erlendir viðskiptavinir gagnavera hér á landi.

Aðstoða Arion í hlutafjárútboði

Fossar markaðir, Íslandsbanki og Landsbankinn verða í hópi aðstoðarsöluráðgjafa í fyrirhuguðu hlutafjárútboði Arion banka sem áætlað er að fari fram í næsta mánuði.

Hagar tekjufærðu hluta endurgreiðslunnar frá íslenska ríkinu

Hluti af þeim 157 milljónum króna, auk dráttarvaxta, sem ríkið var í nóvember í fyrra dæmt til þess að endurgreiða Högum vegna ólögmætrar gjaldtöku þess af innfluttum landbúnaðarvörum var tekjufærður á síðasta rekstrarfjórðungi smásölurisans sem lauk í febrúar.

BYKO áfrýjar til Landsréttar

Í tilkynningu segir að niðurstaðan valdi fyrirtækinu vonbrigðum og að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur verði áfrýjað til Landsréttar enda sé fyrirtækið sannfært um sakleysi sitt.

Arion verði fyrsti íslenski bankinn á Nasdaq frá hruni

Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréfin í kauphöllum á Íslandi og Svíþjóð. Stjórnendur bankans segjast sannfærðir um að nú sé rétti tíminn til að taka næsta skref í þróun fyrirtækisins.

Viðsnúningur hjá Högum

Viðsnúningur er hafinn hjá Högum eftir erfitt rekstrarár, segir í viðbrögðum IFS greiningar við uppgjöri fjórða ársfjórðungs.

Arion banki á markað á næstu vikum

Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð.

Sögufrægar fasteignir RR hótela til sölu

Fasteignafélag RR hótela, sem á sögufrægar eignir í miðbæ Reykjavíkur, hefur verið sett í söluferli. Eignirnar hafa verið teknar í gegn og þeim fengið nýtt hlutverk sem hótelíbúðir. Búist er við að söluferlinu ljúki í sumar.

Ráðherra saknar virkrar samkeppni í raforkusölu

Fjármálaráðherra vill að þjóðarsjóður um arðgreiðslur Landsvirkjunar verði að veruleika á aldarafmæli fullveldisins. Ráðherrann lýsti á ársfundi fyrirtækisins áhyggjum yfir því hversu lítil samkeppni væri í raforkusölu hérlendis.

Segir óþarfa að fyllast skelfingu

Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman.

Fjárfestar leggja 770 milljónir í TeaTime

TeaTime, sem stofnað var í fyrrasumar af fyrrverandi starfsmönnum Plain Vanilla, hefur safnað tæplega milljarði króna frá alþjóðlegum fjárfestum.  Meirihluti fyrirtækisins er enn í eigu Íslendinga.

Alvogen ræður Jefferies sem ráðgjafa

Bankinn Jefferies hefur verið ráðinn til þess að veita lyfjafyrirtækinu Alvogen ráðgjöf við mögulega sölu á starfsemi þess í Mið- og Austur-Evrópu. Bankinn hefur útbúið kynningu á starfseminni fyrir fjárfesta.

Salan minnkaði um 7 milljarða

„Sölusamdráttur félagsins í heild milli ára var 8,2 prósent en að teknu tilliti til aflagðrar starfsemi var samdrátturinn 4,4 prósent milli ára,“ segir í ársreikningi Haga.

Stoðir bjóðast til að kaupa út smærri hluthafa

Stoðir, sem eru í meirihlutaeigu meðal annars Jóns Sigurðssonar, Einars Arnar Ólafssonar og Magnúsar Ármanns í gegnum eignarhaldsfélagið S121, munu á næstu vikum gera öllum minni hluthöfum tilboð um að kaupa bréf þeirra í félaginu.

Kúkú Campers í formlegt söluferli

Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, sem eru öll að hluta í eigu Steinars Lárs Steinarssonar, þar á meðal húsbílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í formlegt söluferli.

Pálína segir upp eftir innan við ár í starfi

Pálína Gísladóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra síðan haustið 2017 eða í um níu mánuði. Tók hún við starfinu af Arnari Hallsyni. Hún starfaði hjá verkfræðistofunni Mannviti frá árinu 2000.

Sjá næstu 50 fréttir