Fleiri fréttir

Kúkú Campers í formlegt söluferli

Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, sem eru öll að hluta í eigu Steinars Lárs Steinarssonar, þar á meðal húsbílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í formlegt söluferli.

Pálína segir upp eftir innan við ár í starfi

Pálína Gísladóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra síðan haustið 2017 eða í um níu mánuði. Tók hún við starfinu af Arnari Hallsyni. Hún starfaði hjá verkfræðistofunni Mannviti frá árinu 2000.

Fjögur ný til Kolibri

Nýju starfsmennirnir eru Anna Signý Guðbjörnsdóttir, Benedikt Hauksson, Emanuele Milella og Orri Eyþórsson.

Arnarlax tapað 500 milljónum króna á árinu

Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári.

Fleiri ánægðir með efnahaginn

Rúmlega 80 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun MMR töldu stöðu efnahagsins vera nokkuð eða mjög góða, en það eru 15 prósentustigum fleiri en ári áður.

Segir val kaupenda hvort þeir greiði umsýslugjald fyrir aukaþjónustu

Forstjóri Neytendastofu segir fasteignakaupendur ótvírætt eiga rétt á að fara sjálfir með skjöl til þinglýsingar í stað þess að greiða fasteignasölum sérstakt umsýslugjald. Hann segir fasteignasala þurfa að upplýsa kaupendur um þennan rétt sinn og skýra nánar hvað sé innifalið í gjaldinu.

Sér líkindi með málflutningi Ragnars Þórs og Donald Trump

„Þegar forseti Bandaríkjanna slær um sig með heimatilbúnum "staðreyndum“ og falsfréttum til að sannfæra samlanda og heimsbyggðina um ágæti stefnu sinnar eða, sem er kannski algengara, sitt eigið ágæti, þá stendur ekki á kjánahrolli.“

Rannís réð til starfa afbrotafræðing í gríni

Tilkynnt var um ráðningu afbrotafræðings hjá Rannís án auglýsingar. Starfsmenn vildu kæra "furðulega“ ráðningu. Fljótlega kom í ljós að allt var í plati, en nýi liðsaukinn olli þó uppþoti á árshátíðinni áður en upp komst um allt saman.

Michelin mælir með fimm stöðum í Reykjavík

Stjörnugjafi og matargagnrýnandi Michelin var staddur hér á landi fyrir skömmu og tók út veitingahús borgarinnar. Mælir gagnrýnandinn nú með fimm stöðum eftir heimsóknina – sem bragð er að.

Heimasímar víkja fyrir gagnamagni

Notendum heimasíma fækkaði lítillega milli áranna 2016 og 2017 en hringdum mínútum úr slíkum símum fækkaði aftur á móti mikið.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.