Fleiri fréttir

Ráðherra saknar virkrar samkeppni í raforkusölu

Fjármálaráðherra vill að þjóðarsjóður um arðgreiðslur Landsvirkjunar verði að veruleika á aldarafmæli fullveldisins. Ráðherrann lýsti á ársfundi fyrirtækisins áhyggjum yfir því hversu lítil samkeppni væri í raforkusölu hérlendis.

Segir óþarfa að fyllast skelfingu

Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman.

Fjárfestar leggja 770 milljónir í TeaTime

TeaTime, sem stofnað var í fyrrasumar af fyrrverandi starfsmönnum Plain Vanilla, hefur safnað tæplega milljarði króna frá alþjóðlegum fjárfestum.  Meirihluti fyrirtækisins er enn í eigu Íslendinga.

Alvogen ræður Jefferies sem ráðgjafa

Bankinn Jefferies hefur verið ráðinn til þess að veita lyfjafyrirtækinu Alvogen ráðgjöf við mögulega sölu á starfsemi þess í Mið- og Austur-Evrópu. Bankinn hefur útbúið kynningu á starfseminni fyrir fjárfesta.

Salan minnkaði um 7 milljarða

„Sölusamdráttur félagsins í heild milli ára var 8,2 prósent en að teknu tilliti til aflagðrar starfsemi var samdrátturinn 4,4 prósent milli ára,“ segir í ársreikningi Haga.

Stoðir bjóðast til að kaupa út smærri hluthafa

Stoðir, sem eru í meirihlutaeigu meðal annars Jóns Sigurðssonar, Einars Arnar Ólafssonar og Magnúsar Ármanns í gegnum eignarhaldsfélagið S121, munu á næstu vikum gera öllum minni hluthöfum tilboð um að kaupa bréf þeirra í félaginu.

Kúkú Campers í formlegt söluferli

Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, sem eru öll að hluta í eigu Steinars Lárs Steinarssonar, þar á meðal húsbílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í formlegt söluferli.

Pálína segir upp eftir innan við ár í starfi

Pálína Gísladóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra síðan haustið 2017 eða í um níu mánuði. Tók hún við starfinu af Arnari Hallsyni. Hún starfaði hjá verkfræðistofunni Mannviti frá árinu 2000.

Fjögur ný til Kolibri

Nýju starfsmennirnir eru Anna Signý Guðbjörnsdóttir, Benedikt Hauksson, Emanuele Milella og Orri Eyþórsson.

Arnarlax tapað 500 milljónum króna á árinu

Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári.

Fleiri ánægðir með efnahaginn

Rúmlega 80 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun MMR töldu stöðu efnahagsins vera nokkuð eða mjög góða, en það eru 15 prósentustigum fleiri en ári áður.

Segir val kaupenda hvort þeir greiði umsýslugjald fyrir aukaþjónustu

Forstjóri Neytendastofu segir fasteignakaupendur ótvírætt eiga rétt á að fara sjálfir með skjöl til þinglýsingar í stað þess að greiða fasteignasölum sérstakt umsýslugjald. Hann segir fasteignasala þurfa að upplýsa kaupendur um þennan rétt sinn og skýra nánar hvað sé innifalið í gjaldinu.

Sér líkindi með málflutningi Ragnars Þórs og Donald Trump

„Þegar forseti Bandaríkjanna slær um sig með heimatilbúnum "staðreyndum“ og falsfréttum til að sannfæra samlanda og heimsbyggðina um ágæti stefnu sinnar eða, sem er kannski algengara, sitt eigið ágæti, þá stendur ekki á kjánahrolli.“

Rannís réð til starfa afbrotafræðing í gríni

Tilkynnt var um ráðningu afbrotafræðings hjá Rannís án auglýsingar. Starfsmenn vildu kæra "furðulega“ ráðningu. Fljótlega kom í ljós að allt var í plati, en nýi liðsaukinn olli þó uppþoti á árshátíðinni áður en upp komst um allt saman.

Heimasímar víkja fyrir gagnamagni

Notendum heimasíma fækkaði lítillega milli áranna 2016 og 2017 en hringdum mínútum úr slíkum símum fækkaði aftur á móti mikið.

Greiða hefði átt hraðar niður skuldir

Ríflega helming lækkunar á skuldahlutfalli sveitarfélaga frá árinu 2010 til þessa árs má rekja til vaxandi tekna. Breytist ytra umhverfi til hins verra myndi því hlutfallið rísa hratt á ný. Uppsveifla síðustu ára var ekki nýtt sem skyldi til að styrkja fjárhag sveitarfélaganna.

Vilja bera sig saman við bestu bankana

Framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka segir mikla kosti geta falist í nýjum reglugerðum Evrópusambandsins. Áfram verði það verkefni bankans að bjóða bestu lausnirnar. Hún segir bankann ekki enn hafa fundið fyrir mikilli samkeppni úr nýjum áttum.

Sjá næstu 50 fréttir