Fleiri fréttir

Lofa að tilkynna óhöppin framvegis

Umhverfismál Forsvarsmenn fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax viðurkenna að það hafi verið mistök að tilkynna Umhverfisstofnun ekki um tvö óhöpp sem urðu á búnaði fyrirtækisins í síðustu viku. Þeir segjast munu sjá til þess að það verði gert í framtíðinni.

Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs

Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins.

Vilja rífa húsið á Kirkjusandi

Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand.

Telja kauptækifæri í Icelandair

Greiningarfyrirtækið IFS metur gengi hlutabréfa í Icelandair Group á 20,4 krónur á hlut í nýju verðmati. Er það um 27 prósentum yfir gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær. IFS ráðleggur fjárfestum því að kaupa hlutabréf í ferðaþjónustufélaginu.

Höskuldur með 71 milljón í laun

Laun og árangurstengdar greiðslur til Höskuldar H. Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, námu alls 71,2 milljónum króna í fyrra og hækkuðu um 5,9 milljónir, eða ríflega níu prósent, á milli ára, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi bankans.

Hlutur TM hækkað yfir 70 prósent í verði

Virði óbeins eignarhlutar tryggingafélagsins TM í drykkjarframleiðandanum Refresco Group hefur hækkað um meira en 70 prósent frá því að félagið eignaðist hlutinn á öðrum fjórðungi síðasta árs.

Hertar kröfur stuðla að samþjöppun

Hagfræðingur við LSE segir að hátt eiginfjárhlutfall banka geti aldrei komið í veg fyrir að þeir fari í þrot. Strangar eiginfjárkröfur stuðli að samþjöppun. Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins sér skýrar ástæður fyrir því

Skoða vindorku í landi Hóla

Drög að samningi um könnunarmöstur vegna rannsókna á vindorku í landi Hóls í Hjaltastaðaþinghá voru rædd á síðasta fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs.

Kostur tekinn til gjald­þrota­skipta

Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku.

Félögin skoða nú erlenda fjármögnun

Stærstu fasteignafélög landsins skoða það að sækja fjármagn til erlendra fjárfesta. Mikill áhugi er á meðal fjárfesta að festa kaup á skráðum skuldabréfum félaganna. Framkvæmdastjóri hjá Eik segir innflæðishöftin hafa hamlandi áhrif á fjármögnunarkosti fyrirtækja.

WOW bruggar bjór

Bjórinn er sagður maltaður en að finna megi blómakeim af humlunum.

Stjórn VR samþykkir stofnun leigufélags

Stjórn VR ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að stofna leigufélag fyrir félagsmenn VR; félag sem ekki yrði rekið í hagnaðarskyni. Áður hafði trúnaðarráð félagsins hvatt til þess að slíkt félag yrði stofnað.

Mikil fjárfesting en engin undanþága

Samkeppniseftirlitið hefur ekki veitt fyrirhuguðu samstarfi skipafélaganna Eimskips og Royal Arctic Line undanþágu. Engu að síður hafa félögin látið smíða skip sem eiga að verða grundvöllur samstarfsins. Upplýsingafulltrúi segir smíði skipanna óháða niðurstöðunni

Taconic kominn með 46 prósent í Kaupþingi

Vogunarsjóðurinn bætti við sig átta prósenta hlut í fyrra og hefur þrefaldað eignarhlut sinn í félaginu frá 2016. Beinn og óbeinn eignarhlutur sjóðsins í Arion banka nemur um 36 prósentum. Och-Ziff og Attestor minnka við sig.

Tómas aftur til WOW

Tómas Ingason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air.

Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi

Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur.

Segist beittur blekkingum og þvingunum af Dalsmönnum

Björn Ingi Hrafnsson hefur kært nokkra forsvarsmenn fjárfestingafélagsins Dalsins til héraðssaksóknara fyrir meint fjársvik, fjárkúgun og ýmis skjalabrot. Segir þá hafa beitt blekkingum og ólögmætum þvingunum til að eignast Birting.

DILL heldur Michelin-stjörnunni

Nýr yfirkokkur staðarins, Kári Þorsteinsson, tók við staðfestingu á að staðurinn heldur stjörnunni við athöfn í Ráðhúsi Kaupmannahafnar síðdegis í dag.

VÍS hættir endurkaupum á undan áætlun

Stjórn Vátryggingafélags Íslands hefur ákveðið að hætta framkvæmd á yfirstandandi endurkaupaáætlun sem tilkynnt var til Kauphallarinnar þann 15. september síðastliðinn.

N4 óskar aukins hlutafjár

Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið.

Stefnir í formannsslag hjá SAF

Þórir Garðarsson hjá Gray Line ætlar fram og þá íhugar Bjarnheiður Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Kötlu Travel, alvarlega framboð.

Sjá næstu 50 fréttir