Fleiri fréttir

City Taxi gjaldþrota

Fjórum árum eftir ásakanir á hendur keppinauti um rógburð sem reyndist vera menntaskólahrekkur.

Óábyrgt að búast við lengsta hagvaxtartíma

Að mati SA þarf að tryggja þarf aukinn afgang ríkissjóðs á meðan gott er í ári til að skapa svigrúm þegar halla fer undan fæti. Vísbendingar séu um að það sé að hægjast á hagkerfinu.

Kaupa ekki í Arion banka fyrir útboð

Lífeyrissjóðir slitu viðræðum við Kaupþing í lok síðustu viku. Á annan tug lífeyrissjóða hafði áður lýst yfir áhuga á að kaupa samanlagt tæplega tíu prósenta hlut í Arion banka.

Hörður kaupir 32 sæta hraðfleyga skrúfuþotu

Flugfélagið Ernir hefur keypt 32 sæta hraðfleyga skrúfuþotu. Eigandinn, Hörður Guðmundsson, stefnir á tvær til þrjár slíkar, bæði til nota á innanlandsleiðum og í leiguflugi til nágrannalanda.

Icelandair semur við flugmenn

Icelandair ehf. og Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA )hafa undirritað kjarasamning sem gildir til 31. desember 2019. Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu hjá FÍA.

Grímur semur um starfslok

Þetta hefur verið magnaður tími og það eru algjör forréttindi að hafa fengið að starfa við það sem ég elska mest í lífinu fyrir utan fjölskylduna: tónlist, segir Grímur

74 milljörðum hærri framlög

Áætlað er að verðmæti stöðugleikaeigna ríkisins í árslok verði um fimmtungi meira en áætlað var í ársbyrjun 2016.

Bankarnir taldir standa styrkum fótum

Nefnd fjármálaráðherra um skipan bankakerfisins leggur til aðgerðir ef fjárfestingarbankastarfsemi bankanna verður of umfangsmikil í framtíðinni.

Eru vel tengdir hverri einustu plöntu

Fyrirtækið Jurt Hydroponics fór í gegnum viðskiptahraðalinn Start­up Reykjavík árið 2015 og er nú annar tveggja framleiðenda wasabi í Evrópu, en þessi japanska planta er ekki auðræktuð. Fyrirtækið stefnir á að hefja útflutning til allra Norðurlandanna á þessu ári.

Hafnar því að tími lágrar verðbólgu sé liðinn

Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands hafnar því að tími lágrar verðbólgu sé liðinn. Seðlabankinn búist við verðbólgu á bilinu tvö til tvö komma átta prósent á næstu misserum. Hann segir að engin ástæða sé til endurfjármögnunar verðtryggðra lána þótt verðbólgan sé komin upp að markmiði Seðlabankans.

Innflutningur átjánfaldaðist vegna Costco

Berjaæði rann á Íslendinga eftir opnun Costco í Kauptúni í maí í fyrra. Innflutningur á bandarískum jarðarberjum fór úr 26 tonnum árið 2016 í 465 tonn í fyrra. Driscoll's-jarðarberin hafa verið ein vinsælasta vara verslunarinnar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.