Fleiri fréttir

Brotafl er gjaldþrota

Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta, en tilkynning þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu.

Heimkaup komið í hóp verslana Euronics

Heimkaup.is gekk nýverið frá kaupum á hlut í danska búsáhaldafyrirtækinu El-Salg A/S. Fyrirtækið er þar með komið í hóp 8.800 verslana í Euronics innkaupasambandinu sem fær að sögn Guðmundar Magnasonar, framkvæmdastjóra Heimkaups, betra innkaupsverð í krafti stærðar sinnar hjá öllum stærstu raftækjaframleiðendum heims.

Samdráttur í hagnaði Eimskips

Hagnaðurinn í ár nemur 8,8 milljónum evra, nánar tiltekið um 1.074 milljónir íslenskra króna samkvæmt uppgjöri félagsins á þriðja ársfjórðungi.

Gera ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út 2020

Landsbankinn stóð fyrir morgunfundi í Hörpu þar sem kynnt var ársrit Þjóðhags. Í þjóðhagsspá hagfræðideildar bankans er gert ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út árið 2020.

Sigurður Hreiðar til Íslenskra fjárfesta

Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Nýju íbúðirnar eru stærri og dýrari

Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir nýjar íbúðir stuðla að frekari hækkun fasteignaverðs. Ekki sé verið að bjóða rétta vöru þar sem eftirspurn sé eftir litlum og ódýrum. Spáir 8,5% verðhækkun á næsta ári.

Skyr MS í 5.500 bandarískum verslunum

Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir að sala fyrirtækisins sé undir væntingum og að áhrif Costco séu talsverð. Fyrirtækið ætlar inn á nýja markaði og alla leið til Asíu.

Eiður ráðinn til VÍS

Eiður Eiðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stafrænna verkefna hjá tryggingafélaginu VÍS.

Iðnnám ekki nám í skilningi laga

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að það þarfnist viðhorfsbreytingar stjórnvalda gagnvart iðnnámi, en síðustu áramót tóku gildi lagabreytingar sem meta iðnnám ekki nám í lagalegum skilningi.

Reginn kaupir turninn við Höfðatorg

Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl.

Lífseigir miðlar

Þýski stórmarkaðsrisinn Lidl hefur náð eftirtektarverðum árangri undanfarin ár, og hefur í auknum mæli beint sjónum sínum út fyrir heimalandið.

Eins og lítill snjóbolti sem valt niður hæðina

Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum í Bláskógabyggð, sem tvinna saman tómataræktun og ferðaþjónustu, hlutu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2017.

Blokkaríbúðir Stapa standa enn ónotaðar

Stapi lífeyrissjóður á Akureyri reynir að bakka út úr fasteignabraski. Keyptu heila blokk af byggingaverktaka í ágúst. 35 íbúðir standa enn auðar. Eru í viðræðum við leigufélag um að kaupa eignina í heild.

Fyrstu íslensku lénin 30 ára

Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic.

Turninn malar gull í sjóði Hallgrímskirkju

Fjölgun ferðamanna gerði það að verkum að tekjur af seldum útsýnisferðum upp í kirkjuturn Hallgrímskirkju jukust um 47 prósent milli ára og námu 238 milljónum króna í fyrra. Nýttar til afborgana lána, rekstrar og í framkvæmdir.

Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins.

Risarnir seldu kaffi fyrir 2,2 milljarða í fyrra

Tekjur stóru kaffikeðjanna tveggja, Kaffitárs og Te og kaffi, námu alls rúmlega 2,2 milljörðum króna í fyrra. Afkoma þeirra var þó ólík og ljóst að nokkrar sviptingar hafa orðið í kaffibransanum.

Lítil verðbólga hér ekki merkileg í alþjóðlegu samhengi

Verðbólga á Íslandi hefur verið undir 2,5 prósenta markmiði Seðlabanka Íslands í vel á fjórða ár. Hins hafa mörg önnur ríki búið við miklu lengra verðstöðugleikatímabil. Alþjóðlega er verðbólga mjög lág og gengur fyrirbærið undir heitinu týnda verðbólgan. Lág verðbólga hér á landi á síðustu árum skýrist að miklu leyti af alþjóðlegum áhrifum.

Sjá næstu 50 fréttir