Fleiri fréttir

Plötusala dregst enn saman

Sala á hljómplötum og öðrum hljóðritum í fyrra var aðeins einn áttundi af því sem hún hefur mest verið.

Wintris á meðal hluthafa í Kaupþingi

Vogunarsjóðir eiga mest í Kaupþingi en heildarfjöldi hluthafa var 591 samkvæmt síðasta ársreikningi en Wintris á 0,01 prósent eignarhlut.

Húsvíkingar sjá fleiri not fyrir nýju höfnina

Húsvíkingar hugsa sér gott til glóðarinnar vegna nýrrar iðnaðarhafnar, sem nú er að verða tilbúin. Höfnin mun einnig nýtast stórum skemmtiferðaskipum og annarri starfsemi.

Andað ofan í hálsmál Costco

Verð á eldsneytislítranum hjá Costco hefur hækkað á undanförnum vikum en á sama tíma hefur nýr keppinautur sótt verulega á svo nú munar aðeins nokkrum krónum á lítranum.

130 tonn seld út

132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur.

Eignast meirihluta í Fiskeldi Austfjarða

Norska fiskeldisfyrirtækið NTS ASA hyggst festa kaup á 45,2 prósenta hlut í Fiskeldi Austfjarða, sem stundar fiskeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Seljandi er annað norskt fyrirtæki, MNH Holding.

Hasla sér völl á Bandaríkjamarkaði

Sífellt fjölgar í hópi viðskiptavina íslenska sprotafyrirtækisins Activity Stream. Fyrirtækið hefur náð samningum við um fjórðung af liðunum í einni af stærstu íþróttadeildum Bandaríkjanna og eins marga stærstu leikvanga í Bandaríkjanna.

Hækka verðmat á Skeljungi

Hagfræðideild Landsbankans hefur hækkað verðmat sitt á Skeljungi og mælir með því að fjárfestar kaupi hlut í olíufélaginu.

Telja fasteignafélögin undirverðlögð

Greiningardeild Arion banka mælir með því að fjárfestar kaupi hlutabréf í skráðu fasteignafélögunum þremur, Eik, Regin og Reitum. Greiningardeildin birti ný virðismöt fyrir fasteignafélögin í síðustu viku, en þau eru á bilinu 9 til 14 prósentum yfir dagslokagengi hlutabréfa félaganna í gær.

Finnur Reyr og Tómas selja allan hlut sinn í Kviku banka

Fjárfestingafélagið Sigla, sem er í eigu Tómasar Kristjánssonar og hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, sem átti um 7,27 prósenta hlut í Kviku, hefur losað um allan hlut sinn í fjárfestingabankanum.

Bakkavör á markað í nóvember

Miðað við fyrirhugað útboðsgengi gæti virði Bakkavarar numið allt 1,5 milljörðum punda sem jafngildir um 208 milljörðum króna.

Matvöruverslunin Víðir til sölu

Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, leita nú að fjárfestum til að kaupa allt hlutafé félagsins.

FME setur smærri fjármálafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar

Túlkun Fjármálaeftirlitsins á reglum um kaupaukakerfi þýðir í reynd að fjármálafyrirtæki eiga þess ekki lengur kost að umbuna lykilstarfsfólki með greiðslu arðs af ­B-hlutabréfum sem tekur mið af afkomu hvers árs.

Nova byrjar með 4,5G þjónustu

Fjarskiptafyrirtækið Nova kynnti í morgun að settir hefðu verið í loftið fyrstu 4,5G sendarnir en fyrirtækið er á meðal fyrstu farsímafyrirtækja í Evrópu til þess að hefja slíka þjónustu.

Tölvutek og Símafélagið í samstarf

Samningurinn sem felur í sér að Tölvutek hefur nú sölu á internet- og símaþjónustu auk afhendingu og móttöku á búnaði frá Símafélaginu í verslunum sínum í Reykjavík og á Akureyri.

Lýðskrum

Nú eru kosningar fram undan og fulltrúar flokkanna komnir í gírinn. Þannig skundaði fyrsti maður á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í útvarpið og lýsti því yfir að aðalmálið í þessum kosningum væri kynferðisofbeldi gegn börnum.

Kristinn nýr framkvæmdastjóri Skátanna

Kristinn Ólafsson, viðskiptafræðingur og starfandi framkvæmdarstjóri Grænna skáta, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta.

Freyja ráðin til Festu

Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin sem nýr verkefnastjóri yfir upplýsingamálum og viðburðum hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja.

Lýður nýr framkvæmdastjóri fjárfestingarbankasviðs Arion banka

Lýður Þór Þorgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestingarbankasviðs Arion banka og tekur við starfinu þann 25. október. Starf framkvæmdastjóra fjárfestingarbankasviðs heyrir beint undir bankastjóra og tekur Lýður sæti í framkvæmdastjórn bankans, að því er fram kemur í tilkynningu frá Arion banka.

Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra

Helga Vala Helgadóttir oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, kallar eftir því að Alþingi skipi án tafar rannsóknarnefnd vegna nýrra upplýsinga um sölu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á öllum eignum sínum í Sjóði 9 hjá Glitni.

Sjá næstu 50 fréttir