Fleiri fréttir

Davíð Stefánsson til Akta sjóða

Davíð Stefánsson, sem starfaði áður hjá ráðgjafafyrirtækinu PJT Partners í London, hefur verið ráðinn til Akta sjóða.

Gunnar Sveinn til Íslandsbanka

Gunnar Sveinn Magnússon, sem hefur starfað undanfarin ár hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS), hefur verið ráðinn fjárfestatengill Íslandsbanka.

Krónublinda

Enn hefur ekkert eitt mál fangað kosningabaráttuna fyrir komandi kosningar. Meira að segja Sigmundi Davíð hefur ekki tekist að láta allt hverfast um fjármálakerfið og þær umbætur á því sem hann telur nauðsynlegar.

Svipmynd Markaðarins: Nýtur þess að vera með marga bolta á lofti

Anna Þóra Ísfold tók við starfi framkvæmdastjóra Félags viðskipta- og hagfræðinga í síðasta mánuði. Anna á fjölbreyttan feril að baki, hefur meðal annars verið framkvæmdastjóri Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og sérhæft sig í ráðgjöf og umsjón samfélagsmiðla fyrir stofnanir og fyrirtæki, og situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins.

Græn vakning verður meðal verslunarmanna

Netmatvöruverslunin Boxið fagnar eins árs afmæli með því að ferja dósir viðskiptavina í endurvinnslu og leggja skilagjaldið á reikning viðskiptavina.

Ný Bónusbúð á grænum grunni

Bónus opnar verslun sína á Smáratorgi að nýju á morgun. Búðin verður stærsta Bónusbúð landsins og er umhverfisþáttum gert hátt undir höfði í versluninni.

Plötusala dregst enn saman

Sala á hljómplötum og öðrum hljóðritum í fyrra var aðeins einn áttundi af því sem hún hefur mest verið.

Wintris á meðal hluthafa í Kaupþingi

Vogunarsjóðir eiga mest í Kaupþingi en heildarfjöldi hluthafa var 591 samkvæmt síðasta ársreikningi en Wintris á 0,01 prósent eignarhlut.

Húsvíkingar sjá fleiri not fyrir nýju höfnina

Húsvíkingar hugsa sér gott til glóðarinnar vegna nýrrar iðnaðarhafnar, sem nú er að verða tilbúin. Höfnin mun einnig nýtast stórum skemmtiferðaskipum og annarri starfsemi.

Andað ofan í hálsmál Costco

Verð á eldsneytislítranum hjá Costco hefur hækkað á undanförnum vikum en á sama tíma hefur nýr keppinautur sótt verulega á svo nú munar aðeins nokkrum krónum á lítranum.

130 tonn seld út

132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur.

Eignast meirihluta í Fiskeldi Austfjarða

Norska fiskeldisfyrirtækið NTS ASA hyggst festa kaup á 45,2 prósenta hlut í Fiskeldi Austfjarða, sem stundar fiskeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Seljandi er annað norskt fyrirtæki, MNH Holding.

Hasla sér völl á Bandaríkjamarkaði

Sífellt fjölgar í hópi viðskiptavina íslenska sprotafyrirtækisins Activity Stream. Fyrirtækið hefur náð samningum við um fjórðung af liðunum í einni af stærstu íþróttadeildum Bandaríkjanna og eins marga stærstu leikvanga í Bandaríkjanna.

Hækka verðmat á Skeljungi

Hagfræðideild Landsbankans hefur hækkað verðmat sitt á Skeljungi og mælir með því að fjárfestar kaupi hlut í olíufélaginu.

Telja fasteignafélögin undirverðlögð

Greiningardeild Arion banka mælir með því að fjárfestar kaupi hlutabréf í skráðu fasteignafélögunum þremur, Eik, Regin og Reitum. Greiningardeildin birti ný virðismöt fyrir fasteignafélögin í síðustu viku, en þau eru á bilinu 9 til 14 prósentum yfir dagslokagengi hlutabréfa félaganna í gær.

Finnur Reyr og Tómas selja allan hlut sinn í Kviku banka

Fjárfestingafélagið Sigla, sem er í eigu Tómasar Kristjánssonar og hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, sem átti um 7,27 prósenta hlut í Kviku, hefur losað um allan hlut sinn í fjárfestingabankanum.

Bakkavör á markað í nóvember

Miðað við fyrirhugað útboðsgengi gæti virði Bakkavarar numið allt 1,5 milljörðum punda sem jafngildir um 208 milljörðum króna.

Matvöruverslunin Víðir til sölu

Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, leita nú að fjárfestum til að kaupa allt hlutafé félagsins.

FME setur smærri fjármálafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar

Túlkun Fjármálaeftirlitsins á reglum um kaupaukakerfi þýðir í reynd að fjármálafyrirtæki eiga þess ekki lengur kost að umbuna lykilstarfsfólki með greiðslu arðs af ­B-hlutabréfum sem tekur mið af afkomu hvers árs.

Sjá næstu 50 fréttir