Fleiri fréttir

Magnús segir ásakanirnar rangar og tilhæfulausar

Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, mótmælir alfarið þeim ásökunum sem fram hafa komið á hendur honum í fjölmiðlum hér á landi í dag og í gær.

Kröfur í málmbræðslu nema 3,6 milljörðum

Landsbankinn á rúma tvo milljarða króna undir vegna lánveitinga til GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Verksmiðjan fór í þrot í janúar en skiptastjórinn reynir nú að selja hana. Var undir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar í fyrra.

Kaupmenn of lengi að taka við sér

Þrátt fyrir mikinn uppgang hefur íslensk netverslun þróast mun hægar en annars staðar á Norðurlöndunum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.

Deilur um vörumerkið Icelandic vestanhafs

Icelandic hefur mótmælt skráningu eigenda Icelandic Fish & Chips á vörumerki veitingastaðarins í Bandaríkjunum. Opnuðu í New York í júlí og eru ósátt við andstöðu fyrirtækisins sem er í eigu íslenskra lífeyrissjóða.

Raforkan mun ráða verðmiða álversins

Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað.

Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs

Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi.

Sjá næstu 25 fréttir