Fleiri fréttir

Vill 300 milljónir frá Virðingu vegna ófullnægjandi ráðgjafar

Félagið ET Sjón ehf., í eigu Eiríks Ingvars Þorgeirssonar, krefst þess að fá greiddar liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur vegna meintrar ófullnægjandi ráðgjafar af hálfu Auðar Capital, sem síðar sameinaðist verðbréfafyrirtækinu Virðingu.

United hefur Íslandsflug í vor

Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja áætlunarferðir á milli New York og Keflavíkur í vor. Fjögur flugfélög bjóða nú upp á beint flug milli New York og Keflavíkurflugvallar.

Andrea til liðs við Deloitte

Andrea Olsen lögmaður hefur verið ráðin til Deloitte og mun starfa sem liðsstjóri á skatta- og lögfræðisviði hjá félaginu.

Vogunarsjóðir að gerast virkir eigendur að Arion banka

Vogunarsjóðunum Taconic og Attestor verður heimilað að eiga beint og óbeint meira en tíu prósent í Arion banka. FME mun brátt ljúka hæfismati sínu. Kaupþing og stjórnvöld vinna að því að endurskoða ákvæði um forkaupsrétt.

Stofnendur United Silicon út í kuldann

Driffjaðrirnar í stofnun United Silicon hafa misst stjórnarsæti og þriðjungshlut í verksmiðjunni. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins Bit Fondel fer líklega úr stjórn á næstu dögum.

Magnús segir ásakanirnar rangar og tilhæfulausar

Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, mótmælir alfarið þeim ásökunum sem fram hafa komið á hendur honum í fjölmiðlum hér á landi í dag og í gær.

Kröfur í málmbræðslu nema 3,6 milljörðum

Landsbankinn á rúma tvo milljarða króna undir vegna lánveitinga til GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Verksmiðjan fór í þrot í janúar en skiptastjórinn reynir nú að selja hana. Var undir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar í fyrra.

Kaupmenn of lengi að taka við sér

Þrátt fyrir mikinn uppgang hefur íslensk netverslun þróast mun hægar en annars staðar á Norðurlöndunum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.

Deilur um vörumerkið Icelandic vestanhafs

Icelandic hefur mótmælt skráningu eigenda Icelandic Fish & Chips á vörumerki veitingastaðarins í Bandaríkjunum. Opnuðu í New York í júlí og eru ósátt við andstöðu fyrirtækisins sem er í eigu íslenskra lífeyrissjóða.

Raforkan mun ráða verðmiða álversins

Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað.

Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs

Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi.

Hugsanlegir kaupendur skoða álverið

Álver Rio Tinto í Straumsvík er til sölu. Núverandi eigendur segjast munu halda rekstri áfram finnist ekki kaupendur. Fyrstu vonbiðlar eru þó væntanlegir á næstu dögum.

Hagnaður Stefnis meira en tvöfaldast milli ára

Hagnaður sjóðstýringarfélagsins Stefnis, sem er í eigu Arion banka, nam 669 milljónum króna á fyrri helmingi ársins og meira en tvöfaldaðist á milli ára. Hagnaðurinn var 322 milljónir á sama tíma í fyrra.

ESÍ lagt niður fyrir árslok

Tafir hafa orðið á slitum félagsins, sem heldur á milljarða króna eignum sem ríkissjóður leysti til sín eftir bankahrunið 2008, en stjórnendur Seðlabankans höfðu áður gert ráð fyrir að leggja félagið niður á síðasta ári.

Virði VÍS metið lægra en Sjóvár og TM

Verðmat sérfræðinga Capacent á VÍS er áberandi lægra en hjá hinum skráðu tryggingafélögunum, Sjóvá og TM. Þeir telja þó afkomu ­félagsins á fyrri helmingi ársins gefa tilefni til meiri bjartsýni en áður.

Sjá næstu 50 fréttir