Fleiri fréttir

Friðrik Þór, Heiðmar og Sveinn Friðrik til SFS

Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur og Heiðmar Guðmundsson lögmaður hafa verið ráðnir til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þá hefur Sveinn Friðrik Sveinsson verðbréfamiðlari verið ráðinn fjármálastjóri SFS.

Misvægið hefur aukist um 140 prósent á fimm árum

Verðtryggingarmisvægi stóru bankanna þriggja hefur aukist verulega á undanfarin ár, úr 160 milljörðum í 384 milljarða á síðustu fimm árum. Aukningin er hvað mest hjá Landsbankanum en misvægið var um 97 prósent af eiginfé bankans.

Hafnar ásökunum Haga um þrýsting

Stjórnendur Haga saka Fríhöfnina um að hafa beitt sér gagnvart erlendum birgi til þess að hafa áhrif á verðlagningu á snyrtivörum í Hagkaup.

Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis

Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi.

Vill sögufræga danska verslun á Hafnartorgið

Reginn fasteignafélag hefur átt í viðræðum við eigendur dönsku húsgagnaverslunarinnar Illums Bolighus vegna Hafnartorgs sem verður tilbúið á næsta ári. Fyrirtækið danska var stofnað árið 1926 og rekur tólf verslanir í Evrópu.

Hannes Árdal til Íslenskra fjárfesta

Hannes Árdal, sem starfaði áður í teymi markaðsviðskipta hjá Fossum mörkuðum, hefur gengið til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta.

Iceland Travel og Gray Line sameinast

Sam­komu­lag hefur náðst um sam­ein­ingu Iceland Tra­vel ehf., sem er að fullu í eigu Icelandair Group, og Allra­handa GL ehf. sem er leyf­is­hafi Gray Line World­wide á Íslandi.

Skörp lækkun á gengi bréfa

Gengi bréfa í Högum, sem reka Bónus og Hagkaup, lækkaði um 7,24 prósent í viðskiptum í gær og nam gengið 36,5 krónum í lok dags.

Airbnb dýrast á Íslandi

Hæsta meðalverðið á Airbnb gistingu í Evrópu er á Íslandi. Verðið er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum en hagfræðingur segir það ekki koma á óvart í ljósi þess að almennt verð á gistingu hafi tvöfaldast hér á landi á síðustu árum.

Fordæmalausar breytingar á markaðnum

Hlutabréf Haga féllu í dag um rúmlega sjö prósentustig en félagið sendi frá sér afkomuviðvörun eftir lokun markaða á föstudag, þar sem vísað var í harðnandi samkeppni.

Rúmir 18 milljarðar þurrkast út eftir opnun Costco

Forsvarsmenn Haga sendu á föstudagskvöldið frá sér sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði þar sem varað var við því að EBIDTA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði – verði um tuttugu prósentum lægri á öðrum fjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra.

Arðsemi bankanna enn undir markmiði

Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum.

Önnur afkomuviðvörun frá Högum

Hagar sendu frá sér enn eina afkomuviðvörun fyrirtækisins til Kauphallarinnar í gærkvöld. Sölusamdráttur hafi verið í júlí miðað við sama tíma í fyrra. Fyrirtækið segir ljóst að breytt staða á markaði hafi mikil áhrif á félagið.

Alterra lækkar afkomuspá sína

Kanadíska orkufélagið Alterra Power hefur lækkað afkomu­spá sína í kjölfar þess að fjárfestasjóðurinn ORK, sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða, tók yfir 12,7 prósenta hlut félagsins í HS Orku.

Sjá næstu 50 fréttir