Fleiri fréttir

Samanburður á vöruverði í Bandaríkjunum og á Íslandi

Eins og einhverjir hafa eflaust orðið varir við opnaði bandaríski verslunarrisinn Costco vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ. Costco boðar lægra vöruverð en við Íslendingar höfum átt að venjast en á næstu dögum mun án efa koma í ljós hvort að sú er raunin.

Undirbúningur opnunarinnar í þrjú ár

Viðskiptavinir Costco, sem opnar verslun sína í dag, geta átt von á því að það verð sem boðið er upp á í dag haldist áfram. Ekki sé um opnunartilboð að ræða.

Segjast ekki ætla að keppa við Costco

Forstjórar N1 og Skeljungs segjast ekki geta keppt við lágt verð Costco. Fyrirtækin séu of ólík. Ein bensínstöð í Garðabæ muni ekki breyta stöðu á íslenskum eldsneytismarkaði.

Fjárfestar kaupa eignir í Eyjum af miklum móð

Eyjamenn hafa orðið varir við uppkaup fasteignafélaga á húsum í Vestmannaeyjum. Bæjarstjóri telur fjárfesta veðja á hækkandi verð með bættum samgöngum. Á annan tug fasteigna hafa verið seldar á stuttum tíma til fasteignafélaga.

Búa sig undir frekari styrkingu krónunnar

Ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum mun líklega leiða til styrkingar krónunnar. Þetta getur ógnað enn frekar samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri SI óttast landflótta fyrirtækja.

Skeljungur hyggst kaupa 10-11

Kaupin Skeljungs hf. og Basko ehf., sem fer meðal annars með rekstur verslana 10-11, eru háð ýmsum forsendum og fyrirvörum beggja samningsaðila. Kaupverð væri allt að 2,2 milljarðar króna.

Happ vill lögbann á vörumerki Emmessíss

Forsvarsmenn veitingastaðarins Happs vilja lögbann sýslumanns á vörumerki Emmessíss. Varan hét áður Toppís en var breytt eftir að Kjörís fékk lögbann í gegn. Emmessís á einkaleyfi á nafninu Happís að sögn framkvæmdastjórans.

Kári Sturluson gengur til liðs við Albumm

Framleiðandinn Kári Sturluson hefur gengið til liðs við teymið á bak við vefinn Albumm. Ensk útgáfa af vefnum sett á laggirnar. Hyggja einnig á frekari landvinninga á strætum Reykjavíkurborgar.

Hægt að fjarstýra heimilinu með síma

Mikið vatn hefur runnið til sjávar undanfarin árin með snjalltækni inni á heimilum og í auknum mæli er hægt að stýra ýmsum heimilistækjum, lýsingu og öðru með snjallsímanum.

Seðlabankinn spáir enn frekari styrkingu krónunnar í ár

Seðlabankinn spáir að gengi krónunnar í ár verði að meðaltali 14,5 prósentum hærra en í fyrra og hækki um sex prósent í viðbót næstu tvö ár. Spáð er að árshækkun húsnæðisverðs nái hámarki í ár.

Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni

Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu.

Salan á 69% í Ölgerðinni í höfn

Gengið var endanlega frá sölu á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni þann 27. apríl síðastliðinn. Ný stjórn fyrirtækisins var kjörin sama dag og tóku fulltrúar framtakssjóðanna Akurs fjárfestinga og Horns III þá sæti í stjórninni.

Katrín Eva ráðin til Artasan

Katrín Eva Björgvinsdóttir hefur verið ráðin sem sölu- og markaðsstjóri heilsuvörudeildar hjá Artasan.

Fasteignaverð aldrei verið hærra

Raunverð fasteigna hefur nú farið upp fyrir það stig sem það var hæst í október 2007 en raunverðið nú í apríl var tæplega einu prósenti hærra en það varð hæst þá.

Fyrrverandi þingmenn gefa út tímaritið Úti

Róbert Marshall og Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmenn Bjartrar framtíðar, hafa stofnað útgáfufélagið Vertu úti utan um nýtt tímarit sem hefur fengið nafnið Úti. Samkvæmt skráningu félagsins hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra mun það gefa tímaritið út á íslensku og ensku en einnig framleiða annað fjölmiðlaefni og skipuleggja viðburði og fræðslu sem tengist útivist.

Sjá næstu 50 fréttir