Fleiri fréttir

Knarr Maritime ýtt úr vör

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra tilkynnti í dag um stofnun nýs markaðsfyrirtækis á sviði skipalausna.

Fjárfestir í Rósaseli fyrir tæpan milljarð

Kaupfélag Suðurnesja vill hefja framkvæmdir við verslunarkjarnann skammt frá Leifsstöð í haust. Útlit fyrir að fyrsti áfanginn verði nánast alfarið fjármagnaður af félaginu en skipulagsmál hafa tafið verkefnið.

Auka hlutafé Árvakurs um 400 milljónir króna

Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni.

Fleiri hross út þrátt fyrir styrkingu krónunnar

Útflutningur reiðhesta og kynbótagripa virðist vera að braggast. Styrking krónunnar gerir aðilum skráveifu og fá þeir minna fyrir hesta nú en áður. Milljarðatekjur hestamennsku árlega.

Snorri vill margra ára laun frá Akureyrarbæ

Snorri í Betel krefur Akureyrarbæ um vangoldin laun og töpuð lífeyrisréttindi. Akureyrarbær bauð Snorra þrjár og hálfa milljón sem Snorri hafnaði. Málið verður tekið fyrir á næstu dögum.

Bjarni Már nýr upplýsingafulltrúi Rio Tinto

Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi RioTinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík. Bjarni Már er hagfræðingur að mennt og hefur síðan 2005 verið hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Þar hefur hann unnið að kynningu, miðlun og greiningu á starfsumhverfi iðnaðar á Íslandi.

Sekt á hendur Samherja felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi fimmtán milljón króna stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum í september í fyrra.

Strangari kröfur um merkingar gætu hækkað verð á hreinsiefnum

Strangari kröfur um merkingar á hreinsiefnum gætu hækkað verð þeirra í verslunum hér á landi en frá og með 1. júní næstkomandi þurfa allar vörur sem falla undir reglugerð Evrópusambandsins um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, og eru markaðssettar hér á landi, að vera merktar á íslensku.

Hætti vegna Panamaskjala en vill laun

Kári Arnór Kárason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs hefur stefnt sjóðnum vegna vangoldinna launa við starfslok hans.

Botn sleginn í Brexit?

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú boðað til þingkosninga sem haldnar verða þann 8. júní næstkomandi. Ljóst er að málefnaskráin fyrir kosningarnar verður í styttra lagi. Aðalmálið, og allt að því það eina, verður væntanlega útganga Breta úr Evrópusambandinu.

Tjón WOW yfir 100 milljónir

"Það er ekki búið að taka saman hversu mikið tjónið er en ég get sagt að kostnaður verður yfir 100 milljónir króna,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir

Hlutabréf í N1 taka kipp

Líklega má rekja hækkunina til þess að félagið tilkynnti í morgun að EBITDA spá hefði verið hækkuð um 100 milljónir.

Flugfélag Íslands losar sig við alla Fokkerana

Flugfélag Íslands hefur skrifað undir samninga við kanadíska fyrirtækið Avmax um sölu á fjórum Fokker 50 vélum félagsins, varahreyfli og varahlutum tengdum Fokker vélunum.

Gjaldþrot Sjávarleðurs nam 420 milljónum króna

Lýstar kröfur í þrotabú Sjávarleðurs á Sauðárkróki námu 419,7 milljónum króna og af því fengust einungis 59 milljónir greiddar. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag.

Þota WOW skemmdist og farþegar festust á Miami

"Við lentum í því óhappi að farangursvagn frá öðrum þjónustuaðila í Leifsstöð fauk á vél frá okkur og hún var óflughæf á eftir,“ segir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, um ástæðu þess að ferð flugfélagsins til Miami í Bandaríkjunum á mánudag, og heim daginn eftir féllu niður.

ÍAV krefur kísilverið um tvo milljarða

Deila ÍAV og United Silicon verður útkljáð fyrir gerðardómi á næstu mánuðum. Krafa verktakafyrirtækisins vegna meintra vanefnda hljóðar upp á rúma tvo milljarða króna. Forstjóri ÍAV vonar að niðurstaða fáist í byrjun sumars.

Afsögn tengist ekki nýrri stjórn

Jakob Sigurðsson, fráfarandi forstjóri VÍS, segir ákvörðun sína um að hætta störfum hjá VÍS ekki hafa neitt að gera með þau átök eða breytingar sem hafa orðið á stjórn félagsins

IKEA innkallar pepperoni

IKEA hefur innkallað Heima pizza pepperoni en varan gæti innihaldið umbúðafilmu vegna mistaka í framleiðslu.

Sjá næstu 50 fréttir