Fleiri fréttir

Ætla í samkeppni við Nasdaq í sumar og rjúfa einokun

Starfsleyfisumsókn Verðbréfamiðstöðvarinnar hf. var skilað inn í síðasta mánuði. Eigendurnir vilja hefja rekstur í sumar og búið er að ganga frá innleiðingu tölvukerfis. Búið er að kalla inn allt hlutafé eða 300 milljónir króna.

Hörð viðbrögð við auglýsingu Íslandsbanka

„Markmiðið með þessum auglýsingum er að láta ekki neikvæðnina draga kjarkinn úr ungu fólki þannig að hún standi í vegi fyrir því að það undirbúi framtíðina,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Íslandsbanka.

Hannes Árdal hættur störfum hjá Fossum mörkuðum

Hannes Árdal, sem hefur starfað í teymi markaðsviðskipta hjá Fossum mörkuðum undanfarin tvö ár, er hættur hjá verðbréfafyrirtækinu. Lét hann af störfum síðastliðinn fimmtudag, samkvæmt upplýsingum Vísis.

Einar Oddsson til Kóða

Einar Oddsson hefur hafið störf hjá Kóða ehf. sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar.

Mikil aukning milli ára hjá Wow

WOW air flutti 201 þúsund farþega til og frá landinu í mars eða um 155 prósent fleiri farþega en í mars á síðasta ári

Stúdentar opna dyr að ferðaþjónustu

"Við ákváðum að reka þetta sjálf til að geta sinnt háskólasamfélaginu betur. Við höfum verðlagningu eins lága og mögulegt er eins og í öllum okkar rekstri,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta sem hefur reksturs hostels á Gamla Garði í sumar.

Kunnugleg meðul

Krónan gamla er nú með allra sterkasta móti og raunar kannski ekki teikn um annað en hún haldi áfram að styrkjast til skamms tíma.

Hjólaði um 5.000 kílómetra í fyrra

Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, er 43 ára viðskiptafræðingur með MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hann var áður framkvæmdastjóri Bílanausts, framkvæmdastjóri vöru- og rekstrarsviðs N1 og forstöðumaður markaðs- og rekstrardeildar fyrirtækjasviðs Olíufélagsins Esso

Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans

Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður.

Skotsilfur Markaðarins: Bitlingum útbýtt hjá Isavia og óvissa hjá NSA

Huld Magnúsdóttir var í síðustu viku valin hæfust úr hópi 57 umsækjenda um starf framkvæmdastjóra Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA). Hún tekur við af Helgu Valfells sem sagði upp í desember í fyrra ásamt tveimur öðrum starfsmönnum NSA og stofnuðu þær þrjár sjóðinn Crowberry Capital.

Hlutabréf Icelandair lækkuðu um tæp 4%

Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði um 3,9 prósent í 277 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Það er nú 13,35 krónur á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í ágúst 2013.

Svanhildur segir engin átök í stjórn VÍS

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður VÍS, segir að engin átök séu í stjórn tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu vegna umfjöllunar Morgunblaðsins í dag. Þar segir að óánægja sé meðal lífeyrissjóða í hluthafahópi VÍS um að áherslur félagsins færist frá vátryggingum til aukinnar fjárfestingarstarfsemi.

Sjá næstu 50 fréttir