Fleiri fréttir

Vestmannaeyjabær höfðar mál gegn Landsbankanum

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar samþykkti í dag að höfða dómsmál á hendur Landsbankanum vegna þess sem bærinn kallar „greiðslu réttmæts endurgjalds fyrir stofnfjárhluti í Sparisjóði Vestmannaeyja.“

Óánægja með ýtni Edge

Allt frá útgáfu Windows 10 hefur bandaríski tæknirisinn Microsoft hvatt neytendur til þess að prófa nýja vafrann sinn, Microsoft Edge.

Skúli nálgast endamarkið

Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð.

Matvöruverslun aha vex um 70-80% milli mánaða

Netverslun með matvörur jókst um 170% á milli ára. Framkvæmdastjóri aha sem er farinn að senda mat heim að dyrum með drónum segir aukninguna um 70% í hverjum mánuði. Þessi bylting á eftir að gjörbreyta störfum í verslunargeiranum segir framkvæmdastjóri samtaka verslunar og þjónustu.

Skilyrðin þau umfangsmestu

Skilyrðin sem Samkeppniseftirlitið hefur sett fyrir yfirtöku Haga á Olís eru líklegast þau umfangsmestu sem sett hafa verið fram í samrunamálum hér á landi, að sögn Eggerts B. Ólafssonar, sérfræðings í samkeppnisrétti.

Helgi ekki hættur hjá Icelandair

Helgi segist sjá sig knúinn til að tilkynna þetta eftir mola í Markaði Fréttablaðsins í gær þess efnis að hann hefði nýlega látið af störfum.

Elmar sagði upp hjá Fréttablaðinu

Þetta hafa verið frábærir tímar og skemmtileg ævintýri. En nú er tími til að leita á ný mið, segir Elmar Hallgríms Hallgrímsson.

Afar ólíklegt að bankarnir hafi aðkomu

Stjórnendur og ráðgjafar WOW air vinna nú þess í stað hörðum höndum að því að fá erlenda fjárfesta til þess að taka þátt í útboði flugfélagsins.

Hafnartorg að taka á sig lokamynd

Það styttist í iðandi mannlíf á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur en fyrstu verslanirnar opna þar innan nokkurra vikna.

Engar viðræður um sameiningu

Forstjóri Icelandair segir sameiningu íslensku flugfélaganna ekki í kortunum og bankastjóri Íslandsbanka segist ekki eiga í viðræðum við félagið um fjármögnun. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs telur skort á upplýsingum geta valdið óróa á markaði en stjórnendur WOW segja tilkynningar að vænta í lok vikunnar.

Hækkun Icelandair gekk til baka

Hækkanir á hlutabréfaverði Icelandair, sem greint var frá í dag, gengu til baka eftir því sem leið á daginn.

Askja innkallar Kia Picanto TA

Bílaumboðið Askja mun þurfa að innkalla 64 bifreiðar af tegundinni Kia Picanto TA af árgerðunum 2011 og 2012.

Biðla til bankanna

Stjórnendur og ráðgjafar WOW air ræða nú við forsvarsmenn stóru bankanna þriggja um mögulega aðkomu þeirra að fjármögnun flugfélagsins, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Hlutafé Primera Travel aukið um 2,4 milljarða

Primera Travel Group, sem rekur ferðaskrifstofur á Norðurlöndunum, lauk fjárhagslegri endurskipulagningu í maí. Forstjórinn segir árangursríkan viðsnúning hafa orðið á rekstrinum. Primera Air er að ljúka 5,2 milljarða fjármögnun.

Brimgarðar töpuðu 436 milljónum í fyrra

Eignarhaldsfélagið Brimgarðar, sem er í eigu systkinanna Eggerts Árna, Guðnýjar Eddu, Gunnars Þórs og Halldórs Páls Gíslabarna, tapaði 436 milljónum króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir