Fleiri fréttir

Varð nítján ára stjórnandi í stóru fyrirtæki í Reykjavík

Alda Karen Hjaltalín var ekki orðin tvítug þegar hún var ráðin markaðsstjóri í stóru fyrirtæki í Reykjavík. Það var ekki haft hátt um ráðninguna vegna aldurs hennar. Nú nokkrum árum seinna er hún sölu- og markaðsstjóri hjá Ghostlamp fyrirtæki sem sérhæfir sig í áhrifavöldum á netinu.

Stjórnarslitin skóku verðbréfamarkaði

Tugir milljarða króna gufuðu upp á hérlendum eignamörkuðum í gær. Verðbréfamiðlari líkir ástandinu við blóðbað. Ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréf rauk upp og gengi hlutabréfa hríðféll.

Skúli í Subway til rannsóknar hjá saksóknara

Viðskiptagjörningar Skúla Gunnars Sigfússonar, sem oft er kenndur við Subway, eru til rannsóknar hjá Héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari en vill ekki segja til um hvert inntak rannsóknarinnar er eða hvar hún er á vegi stödd.

Níu sagt upp hjá Virðingu

Níu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Virðingu í tengslum við fyrirhugaðan samruna félagsins við Kviku.

Icelandair hefur áætlunarflug til Dallas

Icelandair hefur ákveðið að hefja heilsársflug til bandarísku borgarinnar Dallas á næsta ári. Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku.

Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi

Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Norðursigling velti milljarði í fyrra

Rekstrartekjur hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar á Húsavík í fyrra námu 1.041 milljón króna. Jukust þær um 34 prósent frá árinu á undan.

Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone

Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær.

Fyrrverandi forstjóri Skeljungs ráðinn til VÍS

Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS.

Toshiba Global verðlaunar Nýherja

Alþjóðlega tæknifyrirtæki Solutions hefur veitt Nýherja viðurkenningu fyrir eftirtektarverðan árangur í sölu og innleiðingu afgreiðslulausna á íslenskum smásölumarkaði.

Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær

Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla.

Vill 300 milljónir frá Virðingu vegna ófullnægjandi ráðgjafar

Félagið ET Sjón ehf., í eigu Eiríks Ingvars Þorgeirssonar, krefst þess að fá greiddar liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur vegna meintrar ófullnægjandi ráðgjafar af hálfu Auðar Capital, sem síðar sameinaðist verðbréfafyrirtækinu Virðingu.

United hefur Íslandsflug í vor

Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja áætlunarferðir á milli New York og Keflavíkur í vor. Fjögur flugfélög bjóða nú upp á beint flug milli New York og Keflavíkurflugvallar.

Lambakjöt í nýjum búningi

Icelandic Lamb hefur ásamt samstarfsaðilum sett á markað nýja vörulínu með umbúðum á ensku. Í greininni er gómsæt uppskrift að Lambi "stir fry“ með spínati, kirsuberjatómötum og mango chutney.

Andrea til liðs við Deloitte

Andrea Olsen lögmaður hefur verið ráðin til Deloitte og mun starfa sem liðsstjóri á skatta- og lögfræðisviði hjá félaginu.

Vogunarsjóðir að gerast virkir eigendur að Arion banka

Vogunarsjóðunum Taconic og Attestor verður heimilað að eiga beint og óbeint meira en tíu prósent í Arion banka. FME mun brátt ljúka hæfismati sínu. Kaupþing og stjórnvöld vinna að því að endurskoða ákvæði um forkaupsrétt.

Stofnendur United Silicon út í kuldann

Driffjaðrirnar í stofnun United Silicon hafa misst stjórnarsæti og þriðjungshlut í verksmiðjunni. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins Bit Fondel fer líklega úr stjórn á næstu dögum.

Í beinni: Apple kynnir iPhone X

Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple.

Magnús segir ásakanirnar rangar og tilhæfulausar

Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, mótmælir alfarið þeim ásökunum sem fram hafa komið á hendur honum í fjölmiðlum hér á landi í dag og í gær.

Kröfur í málmbræðslu nema 3,6 milljörðum

Landsbankinn á rúma tvo milljarða króna undir vegna lánveitinga til GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Verksmiðjan fór í þrot í janúar en skiptastjórinn reynir nú að selja hana. Var undir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar í fyrra.

Nafni nýja iPhone símans lekið

Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir