Fleiri fréttir

Ný námslína sem eykur færni í stjórnun

Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar.

Súperdósin hverfur af markaðnum

Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum.

Gott að geta klárað á einu ári

Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið.

Vilja byggja hótel úr gámum hér á landi

Bæði innlendir og erlendir aðilar hafa uppi hugmyndir um að byggja hótel úr svokölluðum gámaeiningum hér á landi. Sviðsstjóri hjá Verkís segir nú unnið að því að skoða hvort byggingarefnið í gámunum standist íslenskar reglugerðir.

Kílómetri á milli Subway-staða í miðbænum

Nýr veitingastaður Subway mun opna við Laugaveg 86 á næstu vikum. Veitingastaðurinn er einnig við Bankastræti 14 og verður því innan við kílómetri á milli Subway-staða í miðbænum.

Vandratað einstigi

Túristabólan á Íslandi virðist engan enda ætla að taka. Ríflega tvær milljónir ferðamanna koma til landsins á þessu ári og þeim hefur nú fjölgað um fjórðung eða svo ár frá ári.

Pressan fékk lán en ekki hlutafé

Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu

Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis.

Skotsilfur Markaðarins: Mikill fengur af Marinó og vogunarsjóður vildi Keahótel

Kviku tókst það sem mörg önnur fjármálafyrirtæki höfðu um langt skeið reynt án árangurs – að fá Marinó Örn Tryggvason til liðs við sig þar sem hann mun taka við sem aðstoðarforstjóri. Marinó hafði starfað um árabil hjá Arion banka og forverum hans, síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri eignastýringar, og var einn af þeim sem Höskuldur Ólafsson treysti hvað best innan bankans.

Jón Finnbogason hættur hjá Stefni og stýrir nýrri deild í Arion banka

Jón Finnbogason, sem hefur verið forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni frá árinu 2013, hefur hætt störfum hjá sjóðastýringarfyrirtækinu og mun í kjölfarið taka við sem yfirmaður nýrrar deildar innan Arion banka á sviði lánaumsýslu, samkvæmt upplýsingum Vísis.

Eyrir Invest selur í Marel fyrir 3,5 milljarða króna

Eyrir Invest hf. hefur selt tíu milljónir hluta í Marel hf. Hlutirnir voru seldir á verðinu 348 krónur á hlut og er því um 3.480 milljónir króna. Eftir sem áður verður Eyrir stærsti hluthafi Marel en nú með 25,9 prósent af útgefnu hlutafé.

Stjórn VÍS segir gagnrýni Herdísar byggða á ágiskunum

Stjórn VÍS telur gagnrýni Herdísar Drafnar Fjeldsted, fyrrverandi stjórnarformanns tryggingafélagsins, um að stjórnarháttum félagsins sé ábótavant, byggja á ágiskunum. Ástæðan sé sú að Herdís hafi ekki setið stjórnarfund síðan ný stjórn tók við um miðjan mars.

Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku

Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr

400 milljónir til á­hrifa­valda­þjónustunnar Takumi

Breskir og bandarískir fjárfestar bættu fjórum milljónum dollara, andvirði rúmlega 400 milljóna króna, í íslensku áhrifavaldaþjónustuna Takumi á dögunum. Áður hafði fyrirtækið safnað saman rúmum þremur milljónum dollara á Bretlandi.

Hagnaður Emirates tók mikla dýfu

Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta.

Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum

Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum

Tryggingagjaldið ekki lækkað í bráð

Á næstunni er ekki útlit fyrir að tryggingagjald verði lækkað, þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi minnkað verulega og verið einungis 1,7 prósent í mars, samkvæmt mælingum Hagstofunnar.

Sjá næstu 50 fréttir