Fleiri fréttir

Stórfyrirtæki tryggja sig gegn netárásum

Tryggingafélögin búa sig undir aukna eftirspurn eftir vátryggingum gegn netárásum. Tölvuglæpunum fjölgar hér líkt og annars staðar en hér á landi er lítil reynsla af netábyrgðartryggingum og þær þykja almennt of dýrar. Fyrirtæki tilk

Nox Medical vex hraðast

Íslenska svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical er á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki í Evrópu sem hafa vaxið hvað hraðast á milli áranna 2012 til 2015.

Styttra til Asíu

Fyrsta flug finnska flugfélagsins Finnair til Helsinki frá Keflavíkurflugvelli er á þriðjudag.

Vill óhræddu stúlkuna burt

Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð.

Hafa ekkert heyrt í Amel Group um vatnskaup

Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert heyrt síðan um áramót í forsvarsmönnum kanadíska fjárfestingafyrirtækisins Amel Group, sem óskuðu síðasta sumar eftir viðræðum um stórfelldan útflutning á íslensku vatni.

Ætla í samkeppni við Nasdaq í sumar og rjúfa einokun

Starfsleyfisumsókn Verðbréfamiðstöðvarinnar hf. var skilað inn í síðasta mánuði. Eigendurnir vilja hefja rekstur í sumar og búið er að ganga frá innleiðingu tölvukerfis. Búið er að kalla inn allt hlutafé eða 300 milljónir króna.

Hörð viðbrögð við auglýsingu Íslandsbanka

„Markmiðið með þessum auglýsingum er að láta ekki neikvæðnina draga kjarkinn úr ungu fólki þannig að hún standi í vegi fyrir því að það undirbúi framtíðina,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Íslandsbanka.

Hannes Árdal hættur störfum hjá Fossum mörkuðum

Hannes Árdal, sem hefur starfað í teymi markaðsviðskipta hjá Fossum mörkuðum undanfarin tvö ár, er hættur hjá verðbréfafyrirtækinu. Lét hann af störfum síðastliðinn fimmtudag, samkvæmt upplýsingum Vísis.

Einar Oddsson til Kóða

Einar Oddsson hefur hafið störf hjá Kóða ehf. sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar.

Mikil aukning milli ára hjá Wow

WOW air flutti 201 þúsund farþega til og frá landinu í mars eða um 155 prósent fleiri farþega en í mars á síðasta ári

Stúdentar opna dyr að ferðaþjónustu

"Við ákváðum að reka þetta sjálf til að geta sinnt háskólasamfélaginu betur. Við höfum verðlagningu eins lága og mögulegt er eins og í öllum okkar rekstri,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta sem hefur reksturs hostels á Gamla Garði í sumar.

Uber gert að fara frá Ítalíu

Leigubílaþjónustunni Uber hefur verið gert að hætta allri starfsemi á Ítalíu. Reuters greindi frá og sagði dómstól í Róm kveða upp dóm þess efnis þar sem Uber sé ósanngjörn samkeppni við hefðbundna leigubílaþjónustu.

Kunnugleg meðul

Krónan gamla er nú með allra sterkasta móti og raunar kannski ekki teikn um annað en hún haldi áfram að styrkjast til skamms tíma.

Hjólaði um 5.000 kílómetra í fyrra

Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, er 43 ára viðskiptafræðingur með MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hann var áður framkvæmdastjóri Bílanausts, framkvæmdastjóri vöru- og rekstrarsviðs N1 og forstöðumaður markaðs- og rekstrardeildar fyrirtækjasviðs Olíufélagsins Esso

Þræðirnir liggja til Sambandsins

Endalok og uppgjör SÍS leiddu til þess að Ólafur Ólafsson var ráðinn forstjóri Samskipa. Fyrirtæki Sambandsins eru nú enn og aftur í sviðsljósinu í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.

Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans

Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður.

Sjá næstu 50 fréttir