Fleiri fréttir

Ég er nóg

Óttar Guðmundsson skrifar

Í nýlegri skáldsögu sinni fjallar Sigríður Hagalín Björnsdóttir um þá fjötra sem ritmálið setur mannshuganum. Aðalpersóna bókarinnar reynir að losna úr viðjum þeirrar áþjánar.

Nóg hvað?

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ég er þunglyndur og veit allt of vel að þegar bölvað boðefnamoldviðrið fer af stað breytir nákvæmlega engu að vera nóg. Enda er manni nóg boðið.

Sannleikurinn um elstu konuna

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég las frétt um elstu konu í heimi um daginn. Reyndar fæ ég stundum á tilfinninguna að elstu konur heims séu fleiri en ein miðað við hversu oft þær birtast fjölmiðlum með heilræði og skýringar á langlífinu.

Bogalaga toppur ísjakans

Davíð Þorláksson skrifar

Hvort sem fólki líkar betur eða verr þá er Braggamálinu hvergi nærri lokið. Nýlegt útspil var tillaga um að vísa málinu til héraðssaksóknara.

Þegar Bush var bjáninn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég man þá tíð er Georg Bush hinn yngri var við stjórnvölinn í Bandaríkjunum og skaut mér reglulega skelk í bringu með bjánagangi. Það voru góðir tímar því þá hélt ég í fáfræði minni að verra gæti það ekki orðið og var því vel til í að bíða bjánaganginn af mér.

Í takt við tímann

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er sumarið sem við æskuvinkonurnar skutumst heim í hádeginu til að baða okkur í sólargeislum á meðan við snérum hamborgurum á grillinu.

Pólitísk rétthugsun

Óttar Guðmundsson skrifar

Stærstur hluti þjóðarinnar er tengdur einhverjum samskiptaforritum á netinu

Trölli

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Æskuhetjurnar mínar voru Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir og síðast en ekki síst fólið og meinhornið hann Trölli sem stal jólunum.

Kartaflan góða

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég lenti í Dublin í morgun. Fram undan er jólastemning í félagsskap dætra minna.

Fólk á flótta

Davíð Þorláksson skrifar

Það er við hæfi á aðventunni að huga að þeim sem hafa það ekki jafn gott og við. Flóttamannastofnun SÞ telur að aldrei hafi fleiri verið þvingaðir á flótta árið 2016, eða 68,5 milljónir.

Ritskoðun fyrir fulla

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Maður á víst ekki að auglýsa hér í Bakþönkum en ég stenst ekki mátið enda hafa margir þrýst á mig eftir skandala síðustu misserin.

Blæbrigði

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Orðið blæbrigði komst í fréttirnar nýverið þegar formaður Samfylkingarinnar var inntur álits á þeim mun sem var á yfirlýsingum þingmanns Samfylkingarinnar og þolanda kynferðislegrar áreitni hans.

Sjá næstu 50 greinar