Fleiri fréttir

Judenfrei

Óttar Guðmundsson skrifar

Nú á að banna umskurð sveinbarna með lögum að viðlagðri fangelsisvist. Með slíkri löggjöf sköpum við okkur algjöra sérstöðu í heiminum með því að úthýsa endanlega þessum gamla ættbálki frá Júdeu áður en hann gæti mögulega orðið vandamál hérlendis.

Umskurn drengja

Bjarni Karlsson skrifar

Nú er á döfinni þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima; umskurn drengja. Siðurinn er okkur Íslendingum framandi og eitthvað við þetta sem auðveldlega vekur upp andúð hjá mörgum.

Stokkurinn

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn.

Mannanafnanefnd

Óttar Guðmundsson skrifar

Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð.

Prinsessan á Hövåg

María Bjarnadóttir skrifar

Það er notalegt að fylgjast með alþýðleikanum hjá kóngafólkinu í Bretlandi.

Nístingskuldi á Nýbýlavegi

Baldur Guðmundsson skrifar

Það tók mig 20 fjandans mínútur að aka niður hálfan Nýbýlaveginn í gær. Mér skilst að umferðin þennan hrollkalda janúarmorgun hafi verið á pari við andlega líðan mína eftir bílferðina; óvenju slæm.

Sjá næstu 50 greinar