Fleiri fréttir

Peningamál á villigötum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það er almenn regla í viðskiptum að seljandi getur ekki upp á sitt eindæmi ákveðið bæði verðið á þjónustu sinni og hversu mikla þjónustu viðskiptavinir hans eru fúsir að kaupa. Seljandinn verður að velja.

List við hæfi

Magnús Guðmundsson skrifar

Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður.

Lýst eftir bjargvætti

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Framboðsmál Sjálfstæðismanna í borginni eru vandræðaleg.

Aðförin 1751

Pawel Bartoszek skrifar

Það er ekki auðvelt að segja hvenær aðför stjórnvalda að einkabílaeign Íslendinga hafi hafist af alvöru.

Staða fíflagangsins

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í dag fara jólasveinarnir heim til sín. Þeir eru miklir grallaraspóar. Af persónulýsingum að dæma er ekki víst að þjóðfélagið myndi þola að hafa þessa menn hér mikið lengur en í nokkra daga á ári. Þetta er skellandi hurðum, nagandi kerti, gónandi á gluggann hjá manni, sleikjandi aska, þefandi í gættinni og stelandi kjöti.

Trúður við hnappinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sumir segja að ríkisrekstur í lýðræðisríki sé eins og á sjálfstýringu, það sé í raun ekki endilega æðsti maður ríkisins sem skipti öllu heldur miklu frekar embættismannakerfið og skipulagið.

Steypuhrærivélin

Bergur Ebbi skrifar

Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum.

Ekki aftur

Hörður Ægisson skrifar

Um eitt virðast flestir vera sammála. Snúa þurfi af þeirri braut sem einkennt hefur íslenskan vinnumarkað um áratugaskeið þar sem launþegahópar knýja á um launaleiðréttingar fyrir sinn hóp á víxl.

Geðþótti

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það var rétt hjá settum dómsmálaráðherra að óska eftir skýringum frá dómnefnd um hæfni dómara því ekki verður annað séð en að umsögn nefndarinnar um umsækjendur um embætti héraðsdómara byggist á ómálefnalegum sjónarmiðum.

Verðbólga aftur í aðsigi?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórn peningamála hefur víða verið auðveldari viðfangs undangengin ár en á fyrri tíð. Ytri skilyrði hafa að ýmsu leyti verið hagstæð. Vextir hafa verið lágir á heimsmarkaði, sums staðar engir, þ.e. 0%, eða jafnvel neikvæðir á stöku stað, t.d. í Sviss og Svíþjóð.

Óheppilegt

Magnús Guðmundsson skrifar

Nýr Landsréttur tók í starfa í gær í skugga þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipan dómara við réttinn samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar.

Mennskan

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Hin svokallaða fjórða iðnbylting var á allra vörum á árinu sem var að líða.

Fólk ársins

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Þegar því er velt upp hvað stóð upp úr á árinu sem er að líða kemur ýmislegt til greina. Ísland komst á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í fyrsta skipti, við tók ný ríkisstjórn undir forystu ungrar og öflugrar konu, ferðamenn héldu áfram að sækja landið heim í milljónavís og skutu styrkari stoðum undir blómlegt efnahagslífið.

Við erum sakborningar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Einu sinni þótti í lagi að halda þræla. Einu sinni máttu konur ekki kjósa. Einu sinni var samkynhneigð dauðasök. Einu sinni var fólk brennt á báli fyrir galdra. Hinn alvitri samtími lítur í baksýnisspegilinn og hlær að glappaskotum tímanna sem komu á undan. Hvað var þetta lið að spá?

Ár neytandans

Hörður Ægisson skrifar

Landslagið á smásölumarkaði tók stakkaskiptum á árinu sem er að líða. Innreið Costco til Íslands, sem og að einhverju marki koma H&M, hratt af stað tímabærri uppstokkun í verslun hérlendis þar sem fyrirtæki hafa þurft að leita allra leiða til að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi.

Fyrirgefning og réttlæti

Þórlindur Kjartansson skrifar

Skömmu fyrir jól urðu þau tíðindi í Bandaríkjunum að tveir miðaldra menn féllust í faðma, felldu tár og fyrirgáfu hvor öðrum áratugalanga beiskju. Viðburðurinn var svo hjartnæmur og fallegur að myndband af honum dreifðist undurskjótt um heimsbyggðina

Kerfi ójafnaðar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þegar kyndilberar frjálsra markaða eru byrjaðir að vara við vaxandi ójöfnuði á Vesturlöndum, þá er það vísbending um að eitthvað mikið sé að.

Við Elísabet, og Jackie

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar ég kom fyrst til Keníu 1979 sögðu heimamenn mér líkt og öðrum gestum stoltir frá heimsókn Elísabetar prinsessu og Filippusar prins bónda hennar til landsins 1952 því þar voru þau hjónin stödd þegar þau fengu fregnina um andlát föður hennar, Georgs konungs VI.

Breytingar

Magnús Guðmundsson skrifar

Framfarir eru fallegt orð. En breytingar eru hvati þeirra og breytingar eiga sér óvini.“ Það er kannski hálf ankannalegt að vitna í Robert F. Kennedy, karlmann sem tilheyrði einni valdamestu ætt Bandaríkjanna, í þessum orðum sem eru skrifuð í tilefni af kvennabyltingu samtímans.

Lúxusvandi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Stundum er engu líkara en að á Íslandi ríki styrjaldarástand, slík eru stóryrðin í opinberri umræðu. Ef einungis væru lesnar fréttir og viðhorfsgreinar mætti halda að hér væri allt á hverfanda hveli.

Jesús minn

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í dag er síðasti dagur reddinga fyrir jólin. Í dag verður því bjargað sem bjargað verður varðandi jólagjafir, skrautið, kortin, matinn, fötin. Á morgun blasir staðreyndin við: Jólin eru komin.

Aðhaldsleysi

Hörður Ægisson skrifar

Fjórða árið í röð munu ríkisfjármál auka þenslu í hagkerfinu. Frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga, sem gerir ráð fyrir nokkuð minna aðhaldi en áður var stefnt að, er nú til umræðu í fjárlaganefnd.

Jólapistill

Bergur Ebbi skrifar

Eru ekki allir komnir í jólaskap? Þessi pistill birtist 22. desem­ber og hann verður eiginlega að vera um jólin. Þannig er það bara. Það væri hálf skrítið að skrifa um fjárlagafrumvarpið eða samfélagsmiðlabyltingar núna. Ég er líka að skrifa sjálfan mig í jólaskap.

Sirkusinn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Vandamálið sem fjölmiðlar glíma við er að stjórnmálin eru leikhús þar sem einlægni er ekki metin að verðleikum.

Saga skiptir máli

Þorvaldur Gylfason skrifar

Við köllum það skort á söguskyni þegar menn gera mistök fyrir þá vandræðalegu sök að þeir virðast ekki þekkja hliðstæðar skyssur fyrri tíðar.

Tímaskekkja

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er einhver grundvallarvitleysa í tilveru, starfsemi og ákvörðunum kjara­ráðs.

Flugið lækkað

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ef ein stétt á rétt 20 prósenta launahækkun á einu bretti er greinilegt að Icelandair, sem greiðir launin, hefur látið reka á reiðanum - nema kröfur flugvirkja séu útúr kortinu.

Ofurtölva buffar fartölvu

Pawel Bartoszek skrifar

Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt.

Jólafréttir

Magnús Guðmundsson skrifar

Innan um fallegar fréttir af piparkökubakstri, jólasveinum og alls konar jólalegum skemmtilegheitum leynast aðrar fréttir miður skemmtilegar og uppörvandi en engu að síður líka árstíðabundnar.

Pistill sem þú getur ekki verið ósammála

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Samkvæmt áreiðanlegum rannsóknum er það sem ég geri hér á síðum Fréttablaðsins einskis virði. Ég gæti allt eins starfað við að grafa skurði og moka ofan í þá aftur. Það skilar engu og skilur ekkert eftir sig.

Skiptir máli

Hörður Ægisson skrifar

Skuldabréfaútgáfur ríkisins sæta almennt ekki tíðindum. Þau tímamót urðu hins vegar í vikunni að ríkissjóður gaf út 500 milljóna evra skuldabréf á hagstæðustu kjörum sem hann hefur nokkurn tíma fengið á erlendum fjármagnsmörkuðum.

Atferlisrannsókn á mannmaurum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Til er fólk, einkum börn í amerískum bíómyndum, sem geymir á gluggakistum í herbergjum sínum glerbúr með mold og maurum.

Litlu skrefin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Með aukinni umfjöllun um skaðsemi sykurneyslu breytast neysluvenjur almennings.

Samstæð sakamál IV

Þorvaldur Gylfason skrifar

Eftir hrunið 2008 varð fljótlega ljóst að þv. ríkisstjórn vildi ekki að erlendir aðilar kæmu að rannsókn málsins. Ég lagði það til í ræðu minni á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember þá um haustið að óvilhallir útlendingar yrðu hafðir með í ráðum við rannsóknina og aftur í einkasamtali við ráðherra. Ég varð þess áskynja að við þetta var ekki komandi.

Amma og afi

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna.

Stundarsigur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, átti ágætan dag í gær þegar tilkynnt var að samningar hefðu náðst milli Bretlands og Evrópusambandsins um tiltekna þætti er varða útgöngu Breta úr sambandinu – hið svokallaða Brexit. Þetta er nokkur nýlunda fyrir May sem hefur átt erfiða daga í starfi.

Er þetta ekki bara fínt?

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Nýja ríkisstjórnin gerir mig svolítið ringlaðan í hausnum. Mér liggur við pólitísku aðsvifi. Fyrir viku sat ég í Silfrinu þar sem Björn Valur Gíslason og Ragnheiður Elín Árnadóttir voru saman í liði. Hvernig gerðist það? Af hverju missti ég?

Snjókorn falla (á allt og alla)

Bergur Ebbi skrifar

Ekkert hverfur. Sérstaklega ekki reiði. Hún kraumar alltaf í jafn miklu hlutfalli í veröldinni. Eins og frumefni. Að erfa syndir feðranna. Um það fjalla leikbókmenntirnar. Allavega þær sem skrifaðar voru af feðrunum.

Ekki flókið

Hörður Ægisson skrifar

Stjórnvöld hafa fyrir margt löngu misst öll tök á stöðugri útgjaldaaukningu hins opinbera.

Gefum þeim efnin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Skaðaminnkandi verkefni hafa löngu sannað gildi sitt. Með skaðaminnkun er átt við aðgerðir til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu án þess að hafa það að markmiði að draga úr eða binda enda á neysluna sjálfa.

Samstæð sakamál III

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ísland stendur við vatnaskil. Fólkið í landinu á það á hættu að í augum umheimsins festist orðið "mafíuríki“ við Ísland svo sem orðið er nú notað í umræðum t.d. um Rússland, Ungverjaland og Úkraínu. Hættan stafar af því að lögbrot eru hér og hafa lengi verið látin viðgangast í stórum stíl

Kolefnishlutleysi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ljóst er að ný ríkisstjórn hefur sameinast um afar metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum.

Sjá næstu 50 greinar