Fleiri fréttir

Gömul og spræk

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Dægurperlan Old Man af plötunni Harvest er óður Neil Young til öldungsins sem hann réð til að sjá um búgarð sem hann keypti í Kaliforníu árið 1970.

Bækur, símar og vín

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hugsum okkur tvö lönd sem eru alveg eins að öllu leyti öðru en því að í öðru landinu eru bækur uppi um alla veggi á flestum heimilum og borðin svigna undan bókastöflunum en í hinu landinu er hvergi nokkurs staðar bók að sjá, kannski vegna þess að þær eru geymdar í kössum niðri í kjallara.

Ekki boðlegt

Magnús Guðmundsson skrifar

Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“

Bláa pillan

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Okkur er talin trú um að stjórnvöld vilji standa vörð um hið ríkisrekna kerfi og það standi ekki til að byggja upp einkarekið kerfi á kostnað þess.

Botninum náð

Magnús Guðmundsson skrifar

Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna.

Rekinn með tilþrifum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki stjórnmálamaður. Hann kemur úr viðskiptalífinu eins og flestir vita. Tvennum sögum fer af því hvernig honum hefur tekist að ávaxta þau auðæfi sem hann erfði eftir föður sinn.

Óður til gleðinnar?

Logi Bergmann skrifar

Maður verður að vera léttur. Ég er búinn að segja þetta milljón sinnum. Og þetta á alltaf við en alveg sérstaklega þessa viku. Eurovision. Það er allt skemmtilegt við þetta en okkur hættir til að taka þetta full alvarlega. Svona eins og þetta sé í alvöru keppni í tónlist.

Átök í VÍS

Hörður Ægisson skrifar

Mikil átök hafa sett mark sitt á störf stjórnar VÍS að undanförnu og á allra síðustu dögum hafa þau tekið á sig furðulega mynd.

Hroki 21. aldarinnar

Bergur Ebbi skrifar

Það er verðugt verkefni að forðast það að vera hrokafullur, líklega er það hið eiginlega ævistarf. Hroki er margslunginn, og líklegast hef ég oft gerst sekur um hann sjálfur. Hroki er að halda að maður viti eitthvað, þegar maður veit í raun ósköp fátt, að halda að maður viti meira en aðrir eða geti meira en aðrir.

Kótilettufólkið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Dúna og Tómas Boonchang fluttu til Íslands frá Taílandi árið 1987. Fjórum árum síðar hófu þau rekstur Ban Thai þar sem áherslan var lögð á taílenska matarhefð. Ban Thai hefur í dag fest sig í sessi sem einn allra besti taílenski veitingastaður landsins

Smán Alþingis

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fyrir þinglok vorið 2013 lá fyrir Alþingi frumvarp að nýrri stjórnarskrá, fullbúið af hálfu þingsins eftir tveggja ára yfirlegu og efnislega samhljóða tillögum Stjórnlagaráðs sem þjóðin hafði kjörið 2010 og þingið skipað.

Hugsjónabras

Magnús Guðmundsson skrifar

Við mannfólkið erum alls konar og það blessunarlega, því það gefur lífinu lit, fegurð og fjölbreytileika.

IKEA-pólitík

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Macron er af sama sauðahúsi og Justin Trudeau og Barack Obama. Hann er með réttan kokteil af mælsku og sjarma. Stefnan er nógu mild og óljós þannig að flestir geta sætt sig við hana.

Skammsýni

Magnús Guðmundsson skrifar

Ef vilji Íslendinga stendur til þess að skapa gott samfélag í sátt við náttúruna þá er frumforsenda að byggja hér upp öflugt og framsækið menntakerfi.

Gildi og algildi

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Stefán Karlsson skrifaði hér grein í síðustu viku um "hatursorðræðu“ og "pólitískan rétttrúnað“ og segir í lok greinarinnar: "Mannréttindi eru algild og skilyrðislaus.

Hver á að borga?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Meirihluti borgarráðs ætlar að lækka leikskólagjöld um tvö hundruð milljónir á ári. Um er að ræða síðbúnar efndir á fyrirheitum sem gefin voru þegar núverandi borgarstjórnarmeirihluti tók við.

Einn banvænasti sjúkdómur samtímans

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Minn kæri. Ég er ekki í nokkrum vafa, ég er að missa vitið aftur. Við munum ekki komast í gegnum annað slíkt martraðartímabil. Og ég mun ekki ná mér í þetta sinn. Ég heyri raddir og ég get ekki einbeitt mér. Ég geri því það sem mér sýnist vera það besta í stöðunni.

Fúsk

Hörður Ægisson skrifar

Eitt stærsta fréttamál síðustu missera var umdeild sala Landsbankans á rúmlega 31 prósents hlut í greiðslukortafyrirtækinu Borgun fyrir um 2,2 milljarða.

Saman í þessu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir löngu síðan, þegar ég var mjög ungur, var ég í vinnu hjá manni sem ég ber mikla virðingu fyrir þótt ég hafi ekki alltaf verið sammála honum.

Ábyrgð kjósanda

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn. Valið stendur milli hins óháða Emanuel Macron og þjóðernissinnans Marine Le Pen.

Enn um hringa

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fákeppni tröllríður enn sem fyrr íslenzku efnahagslífi eins og ég hef lýst á þessum stað tvær undanfarnar vikur líkt og félagi minn Guðmundur Andri Thorsson. Byrðarnar sem fólkið í landinu ber af völdum fákeppninnar eru þungar eins og fram kemur t.d. í dómsskjölum um samráð olíufélaganna 1993-2001.

„Trump-bólgan“ vestanhafs hætti áður en hún byrjaði

Lars Christensen skrifar

Þegar Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna í nóvember jukust verðbólguvæntingar bandaríska markaðarins þegar í stað vegna væntinga um að ný stjórn Trumps myndi slaka á peningamálastefnunni með auknum fjárfestingum í innviðum og miklum skattalækkunum.

Heilsa til sölu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur eðlilegt að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði.

Til hamingju?

Magnús Guðmundsson skrifar

Til hamingju með daginn verkafólk og annað launafólk. Til hamingju með dag þeirra sem vilja byggja réttlátt þjóðfélag þar sem hvert og eitt okkar ber sanngjarnan skerf úr býtum fyrir vinnu sína og framlag til samfélagsins.

Sjá næstu 50 greinar