Fleiri fréttir

Föstudagurinn laaaangi

Logi Bergmann skrifar

Í dag er laugardagur. Það er kannski ekkert fréttnæmt, enda er laugardagur um páskahelgi einhvern veginn algjört aukaatriði, klemmdur milli leiðinlegasta dags æsku minnar og páskadags.

Kynbætur

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu.

Lausaganga ferðafólks

Þorvaldur Gylfason skrifar

Offjölgun ferðamanna er vel þekkt viðfangsefni víða um lönd. Úti í heimi er því til staðar dýrmæt reynsla af réttum og röngum viðbrögðum heimamanna við slíkri offjölgun.

Afl framfara

Magnús Guðmundsson skrifar

Við þurfum vel menntað fólk til þess að byggja hús og vegi. Halda úti mannsæmandi heilbrigðis- og velferðarkerfi, skapa ný verðmæti og gæta að þeim sem fyrir eru.

Af græðgi og gjafmildi

Guðrún Högnadóttir skrifar

Það kann að vera að heilagleiki dymbilvikunnar sé hvatinn að skrifum mínum í dag eða mögulega er ég einfaldlega langþreytt á tregðu okkar mannfólksins við að þróast til betri vegar – þrátt fyrir að vita betur og hafa allar forsendur til að lifa saman í sátt og með sóma.

Ómöguleiki gengisspádóma

Lars Christensen skrifar

Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn.

Villta vestrið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Laxeldi í sjókvíum hefur vaxið hratt á síðustu árum í skjóli þess að ríkið hefur ekki haft skoðun á því hvað sé gott eða slæmt þegar ræktun á fiski í íslenskum sjó er annars vegar.

Ekki aftur

Magnús Guðmundsson skrifar

Það sem við munum og það sem við munum ekki er og verður víst alltaf okkar. Þannig virðist Valgerður Sverrisdóttir ekki muna almennilega eftir aðkomu sinni að einkavæðingu bankanna frá ráðherratíð sinni, þó svo það teljist líklega til stærri viðburða á hennar starfsferli.

Hryðjuverk og kærleiksverk

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Enn hefur karlmaður sem játar einhvers konar islam ráðist á almenning í evrópsku lýðræðisríki með því að aka bíl inn í mannfjölda í því skyni að drepa eins margt fólk og hann getur. Enn einn einstaklingur, sýktur af hugmyndum, sem telur það ásættanlegan tjáningarmáta á viðhorfum sínum að aka bíl inn í mannfjölda.

Árásir á innsoginu

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Bandaríkjamenn hófu í vikunni eldflaugaárásir á herstöðvar Sýrlandshers. Árásirnar komu í kjölfar þess að upplýst var um skelfilega efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í bænum Khan Sheikhun þar sem fjölmargir óbreyttir borgarar létu lífið.

Pyngja konunnar er pyngja manns hennar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í ár eru 140 ár síðan Millicent nokkur Fawcett lenti í því merkilega atviki að veskinu hennar var ekki stolið. Jú, þjófur hrifsaði veskið af henni þar sem hún spókaði sig um á Waterloo lestarstöðinni í London. Jú, maður var ákærður fyrir þjófnað. Öfugmælin felast hins vegar í því að veski Millicent Fawcett var ekki veski Millicent Fawcett.

Rétt ákvörðun

Hörður Ægisson skrifar

Það er áhyggjuefni hversu útbreidd sú skoðun er að það sé æskilegt að ríkið fari með eignarhald á nánast öllu bankakerfinu.

Kötturinn og greifinn hans

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það blés ekki byrlega fyrir kattargreyinu sem fátæki malarsonurinn fékk í arf eftir föður sinn. Hinn nýi eigandi var svo sárafátækur að það fyrsta sem honum datt í hug var að slátra kvikindinu og búa til úr skinninu hanska.

Hörpuholan

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er víst orðið of seint að fylla upp í ginnungagapið við hlið Hörpu. Þetta sár sem öskrar á alla ferðamenn sem vilja njóta útsýnisins á 5. hæð tónlistarhússins fagra.

Sektarnýlendan

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þótt halli nú mjög á Bandaríkin í augum umheimsins mega menn ekki missa sjónar á gamalgrónum styrk landsins sem helgast m.a. af stjórnarskránni frá 1787. Hún tryggir að Bandaríkin eru réttarríki þar sem allir mega heita jafnir fyrir lögum og rammgert jafnvægi ríkir milli framkvæmdarvalds, löggjafarvalds og dómsvalds.

Djöfullinn danskur

Magnús Guðmundsson skrifar

Djöfullinn danskur höfum við haft á orði allt frá dögum einokunar danskra kaupmanna og höfum enn um sitthvað sem okkur þykir of slæmt til þess að það geti verið á okkar ábyrgð.

Það væri hræðileg hugmynd að festa krónuna við evru

Lars Christensen skrifar

Í viðtali við Financial Times um helgina gaf Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra í skyn að það gæti verið góð hugmynd að festa krónuna við evru. Það er ekkert leyndarmál að ég er ekki aðdáandi fastgengis og ég tel sannarlega að það væri misráðið að festa gengi íslensku krónunnar við evruna.

Sársaukamörk

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ef það er stefnan að vera áfram með sólskin fyrir hádegi og þrumuveður eftir hádegi, endalausar árstíðasveiflur krónunnar, þá verða menn að virða sveiflurnar bæði upp og niður.

Hvítþvottur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um þátt þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans er skýr og afdráttarlaus.

Skilaðu dólgnum

Logi Bergmann skrifar

Stundum koma upp mál sem heltaka umræðuna í nokkra daga en deyja svo hægt og rólega út.

Vanda til verka

Hörður Ægisson skrifar

Við fall fjármálakerfisins fékk Seðlabanki Íslands í fangið eignir upp á hundruð milljarða. Þar munaði mest um kröfur á hendur slitabúum gömlu bankanna.

Að sjá í gegnum glerið

Bergur Ebbi skrifar

Þessi frásögn hefst á röð hversdagslegra atburða. Fyrir jól brotnaði skjárinn á gömlum iPad sem til var á heimilinu. Ég man ekki hvernig hann brotnaði. Hann bara gaf sig einhvern veginn. Ég fór með hann í viðgerð þó að það svaraði varla kostnaði og fékk splunkunýtt gler á hann. Þegar heim var komið tók ég eftir því að nýja glerið var alsett litlum fíngerðum sprungum

Blekking

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans var fullkomið sjónarspil og blekking. Þetta má lesa í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um málið sem kynnt var í gær.

"Ég vara ykkur við“

Þorvaldur Gylfason skrifar

Maður er nefndur Andrey Krutskikh. Hann er ráðgjafi ríkisstjórnar Rússlands um öryggis- og upplýsingamál. Hann hélt ræðu á ráðstefnu í Moskvu í febrúar 2016 þegar baráttan um forsetaembættið í Bandaríkjunum var nýhafin. Í ræðu sinni sem hann hélt á rússnesku sagði Krutskikh að stórveldin tvö stæðu nú í sömu sporum og 1948

Fyrir fortíðina

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er óhætt að segja að Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, standi í ströngu þessa dagana.

Frekjurnar sem vilja framgang í starfi

Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar

Strax í frumbernsku fékk ég skilaboðin um að það væri eftirsóknarvert að vera þæg og góð. Krefjast ekki of mikils. Fylgja röð og sýna öllum tillitssemi.

Hafið auga með kínverska seðlabankanum

Lars Christensen skrifar

Síðustu vikuna hefur verið nokkur titringur á fjármálamörkuðum heimsins og athygli fjölmiðla hefur beinst að misheppnuðum tilraunum Trumps forseta til að fá sjúkratryggingafrumvarp sitt samþykkt sem ástæðu fyrir þessari taugaspennu á mörkuðum.

Búum í haginn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ríkisstjórnin ætti að setja sér metnaðarfyllri markmið og skila meiri afgangi af ríkissjóði.

Takk, Trump

Magnús Guðmundsson skrifar

Fyrr í þessum mánuði áttu Donald Trump Bandaríkjaforseti og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fund sem virðist ætla að draga nokkurn dilk á eftir sér.

Vertu úti

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Nichole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar tjáði sig um fátækt á Íslandi um daginn í tilefni af þáttaröð sem Mikael Torfason hefur gert um efnið á RÚV, rás eitt.

Glæpamaður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Árásarmaður lagði til atlögu við breska þingið í Westminster í vikunni. Áður hafði maðurinn keyrt inn í þvögu gangandi fólks á Westminster-brú sem liggur að þinghúsinu. Fjögur fórnarlömb liggja í valnum og tugir eru sárir.

Blind trú

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 1992 lýsti bandaríski stjórnmálafræðingurinn Francis Fukuyama yfir "endalokum sögunnar“. Fukuyama trúði því að hugmyndafræðilegri þróun mannkynsins væri lokið. Við fall Sovétríkjanna og lok kalda stríðsins var endapunktinum náð.

Að kaupa banka

Hörður Ægisson skrifar

Af umræðu um sölu banka að dæma mætti halda að fátt hefði breyst í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja frá 2008. Ekkert er jafn fjarri sanni. Regluverki þeirra hefur verið umbylt.

Blessuð sé bölvuð íslenska krónan

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er ekki langt síðan íslenska krónan var svo lítil og aum að Íslendingar í útlöndum voru sárafátækir og gátu ekki einu sinni keypt allt sem þeir vildu í H&M. Bölvuð krónan.

Auðlindaskattar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ef Alþingi tæki þá ákvörðun með settum lögum að fella niður veiðigjald í sjávarútvegi og láta tekjuskatt útgerðarfyrirtækja duga er ekki fremur líklegt að slík löggjöf myndi falla í fremur grýttan jarðveg hjá almenningi?

Ósaga Íslands 1909-2009

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sumar ritsmíðar birtast undir svo fráleitum fyrirsögnum að yfirskriftin dæmir textann beinlínis úr leik. Litlu munar að þessi lýsing eigi við veigamestu ritgerðina í 11. bindi Sögu Íslands sem kom út fyrir skömmu á vegum Hins íslenzka bókmenntafélags

Beðið í þögn

Magnús Guðmundsson skrifar

Og meðan blómin anga og sorgir okkar sofa / er sælt að vera fátækur, elsku Dísa mín,“ orti Davíð Stefánsson á sínum tíma og það fór illa í suma.

Því er peningastefnan erfiðari á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum?

Lars Christensen skrifar

Á því leikur enginn vafi að það er ekki auðvelt að vera seðlabankastjóri á Íslandi. Reyndar myndi ég halda því fram að það sé erfiðara en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Það eru ýmsar ástæður fyrir því að það er erfitt að vera íslenskur seðlabankastjóri.

Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Laurene Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, er í fertugasta sæti yfir auðugasta fólk veraldar. Auðinn má að talsverðu leyti rekja til teiknimyndarinnar Toy Story, sem frumsýnd var haustið 1995.

Ógagnsæ kaup

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Kaup hóps alþjóðlegra fjárfesta á tæplega þriðjungshlut í Arion banka vekja upp ýmsar spurningar. Í raun er ekki hægt að taka afstöðu til tíðindanna fyrr en upplýst verður hverjir standa að baki sjóðunum sem kaupa hlutabréfin og hvað vakir fyrir þeim.

Hvað kostar hamingjan?

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er ógnvænleg staðreynd að á síðasta ári leystu 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á íslandi. Árið 2012 voru þeir 38.000 og þótti mörgum nóg og því er þessi fjölgun um tæp 22% sláandi staðreynd fyrir íslenskt samfélag.

Krónufíllinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin hyggst síðar í þessum mánuði tilkynna um sérstakar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við frekari styrkingu krónunnar. Þær aðgerðir koma þá til viðbótar afnámi gjaldeyrishaftanna sem tilkynnt var í vikunni.

Játningar fyrrverandi fermingarbarns

Logi Bergmann skrifar

Að fermast er örugglega meiriháttar mál. Mér er að minnsta kosti sagt það. Ég get samt ekki sagt að mín upplifun hafi verið þannig.

Umskipti

Hörður Ægisson skrifar

Eftir meira en átta ár í fjármagnshöftum hefur Ísland opnast fyrir alþjóðlegum fjármálamörkuðum.

Sjá næstu 50 greinar