Fleiri fréttir

Blessuð sé bölvuð íslenska krónan

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er ekki langt síðan íslenska krónan var svo lítil og aum að Íslendingar í útlöndum voru sárafátækir og gátu ekki einu sinni keypt allt sem þeir vildu í H&M. Bölvuð krónan.

Auðlindaskattar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ef Alþingi tæki þá ákvörðun með settum lögum að fella niður veiðigjald í sjávarútvegi og láta tekjuskatt útgerðarfyrirtækja duga er ekki fremur líklegt að slík löggjöf myndi falla í fremur grýttan jarðveg hjá almenningi?

Ósaga Íslands 1909-2009

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sumar ritsmíðar birtast undir svo fráleitum fyrirsögnum að yfirskriftin dæmir textann beinlínis úr leik. Litlu munar að þessi lýsing eigi við veigamestu ritgerðina í 11. bindi Sögu Íslands sem kom út fyrir skömmu á vegum Hins íslenzka bókmenntafélags

Beðið í þögn

Magnús Guðmundsson skrifar

Og meðan blómin anga og sorgir okkar sofa / er sælt að vera fátækur, elsku Dísa mín,“ orti Davíð Stefánsson á sínum tíma og það fór illa í suma.

Því er peningastefnan erfiðari á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum?

Lars Christensen skrifar

Á því leikur enginn vafi að það er ekki auðvelt að vera seðlabankastjóri á Íslandi. Reyndar myndi ég halda því fram að það sé erfiðara en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Það eru ýmsar ástæður fyrir því að það er erfitt að vera íslenskur seðlabankastjóri.

Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Laurene Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, er í fertugasta sæti yfir auðugasta fólk veraldar. Auðinn má að talsverðu leyti rekja til teiknimyndarinnar Toy Story, sem frumsýnd var haustið 1995.

Ógagnsæ kaup

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Kaup hóps alþjóðlegra fjárfesta á tæplega þriðjungshlut í Arion banka vekja upp ýmsar spurningar. Í raun er ekki hægt að taka afstöðu til tíðindanna fyrr en upplýst verður hverjir standa að baki sjóðunum sem kaupa hlutabréfin og hvað vakir fyrir þeim.

Hvað kostar hamingjan?

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er ógnvænleg staðreynd að á síðasta ári leystu 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á íslandi. Árið 2012 voru þeir 38.000 og þótti mörgum nóg og því er þessi fjölgun um tæp 22% sláandi staðreynd fyrir íslenskt samfélag.

Krónufíllinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin hyggst síðar í þessum mánuði tilkynna um sérstakar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við frekari styrkingu krónunnar. Þær aðgerðir koma þá til viðbótar afnámi gjaldeyrishaftanna sem tilkynnt var í vikunni.

Játningar fyrrverandi fermingarbarns

Logi Bergmann skrifar

Að fermast er örugglega meiriháttar mál. Mér er að minnsta kosti sagt það. Ég get samt ekki sagt að mín upplifun hafi verið þannig.

Umskipti

Hörður Ægisson skrifar

Eftir meira en átta ár í fjármagnshöftum hefur Ísland opnast fyrir alþjóðlegum fjármálamörkuðum.

Á milli kerfa

Bergur Ebbi skrifar

Hvað nákvæmlega gerðist mánudaginn 6. mars 2017 og dagana þar á eftir í íslensku samfélagi? Fjölmiðlar voru undirlagðir af einu málefni sem snerist um viðtal sem fréttamaður á Stöð 2 tók við talsmann hagsmunahóps sem berst fyrir líkamsvirðingu.

Hollenska veikin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Á síðari hluta sjötta áratugar 20. aldar fundust miklar gasauðlindir innan efnahagslögsögu hollenska ríkisins. Í kjölfarið var hafist handa við að vinna verðmæti úr þessum auðlindum og árin eftir það stórjukust útflutningstekjur Hollands með tilheyrandi styrkingu fyrir hollenska gyllinið.

Uppruni okkar í Afríku

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hann stóð við útidyrnar heima hjá sér í Boston og komst ekki inn, lásinn stóð á sér, svo hann fór þá inn bakdyramegin og gat ekki heldur opnað útidyrnar innan frá. Hann fór út aftur til að freista þess ásamt bílstjóra sínum að ljúka upp útidyrahurðinni utan frá, hann var að koma heim frá Kína.

Alheimsljós

Magnús Guðmundsson skrifar

Börn eru í eðli sínu góð og hjartahrein, fædd alsaklaus inn í viðsjárverða veröld og því er sá tími sem okkur gefst með börnum eins og Laxness orðaði það í Vöggukvæði sínu: "Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér,

Gjaldeyrishöftin kvödd!

Lars Christensen skrifar

Síðasta sunnudag tilkynnti ríkisstjórnin að hún ætlaði að afnema nánast öll gjaldeyrishöft á Íslandi. Þessu ber sannarlega að fagna og ríkisstjórnin á hrós skilið fyrir þessa aðgerð – það var löngu tími til kominn.

Gúmmíhamar

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er eftirsóknarvert að vera ungur – en því miður átta fæstir sig á þeirri staðreynd fyrr en um miðjan aldur. Að vera ungur felur nefnilega líka í sér sitthvað kvíðvænlegt enda framtíðin óráðin og mikið undir í nútímasamfélagi.

Strútskýringar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Stundum talar fólk eins og aldrei fyrr í mannkynssögunni hafi þekkst vitlausar skoðanir byggðar á tilfinningu

Síðbúið réttlæti

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Í endurreisnarstarfinu eftir hrun var feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í vikunni um Landsdóm sem kallaður var saman í fyrsta og eina skiptið til að rétta yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, um embættisathafnir hans í aðdraganda efnahagshrunsins.

Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Við erum öll tröll. Að minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niðurstöður rannsókna tölvunarfræðinga við Stanford og Cornell háskólana á svo kölluðum internet tröllum. Flest ímyndum við okkur þennan ófögnuð internetsins – kakkalakka rökræðulistarinnar – sem hóp andfélagslegra siðblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum

Brothætt staða

Hörður Ægisson skrifar

Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007

Ekki hjálpa

Þórlindur Kjartansson skrifar

Ég þekki vel til ungrar stúlku sem ólst upp við það sem smábarn að vera stöðugt boðin aðstoð við allt mögulegt sem hún tók sér fyrir hendur. Þessi sífellda og óumbeðna aðstoð varð til þess að jafnvel áður en hún gat með orðum beðið um að borða eða drekka lærði hún að segja: "Ekki hjálpa.“

Villtir stofnar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar.

Alþingi, traust og virðing

Þorvaldur Gylfason skrifar

Heimsbyggðin öll er minnt á dvínandi álit Bandaríkjanna með reglulegu millibili, núna stundum dag eftir dag. Einn vitnisburðurinn er þverrandi traust Bandaríkjamanna til ýmissa helztu stofnana sinna, m.a. til þingsins og dómstóla.

Neyðarkall

Magnús Guðmundsson skrifar

Þegar á reynir hefur þessi þjóð oftar en ekki haft þann háttinn á að standa saman. Blessunarlega, því saman getum við staðið af okkur storma, stórhríð og grábölvað mótlæti sem engin sála getur staðið af sér ein og óstudd.

Nokia og efnahagsvandræði Finnlands

Lars Christensen skrifar

Nokia var áður fyrr Apple dagsins. Nú eiga allir iPhone-síma en á 10. áratugnum og í upphafi þessarar aldar áttu allir Nokia-farsíma. Ég sakna stundum enn gamla áreiðanlega Nokia-símans míns – ég hef átt þá nokkra.

Áfram stelpur

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ráðstefnan "Öll störf eru kvennastörf“ hvetur til uppbrots hins kynskipta vinnumarkaðar. Íslenskur vinnumarkaður er talinn mjög kynskiptur. Lægri laun tíðkast í kvennastéttum. Kynbundið náms- og starfsval er talið viðhalda slíkum launamun kynjanna.

1776

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku.

Iðrun og yfirbót

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Flestar akademískar stéttir sækja menntun og fróðleik til útlanda að loknu grunnnámi.

Afsakið mig

Logi Bergmann skrifar

Í fyrradag las ég merkilega færslu frá konu sem vildi biðja mig opinberlega afsökunar.

Forgangsröðun

Hörður Ægisson skrifar

Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflands­krónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga.

Ananaskismi

Bergur Ebbi skrifar

"Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum.

Gegn krónunni

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni.

Almennt stand

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er fátt sem Íslendingar hafa lengur haft í hávegum en framkvæmdamenn, eða svokallaða dúera á mjög vondri íslensku.

Forystuþjóð

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé skrifar

Viðtalsbókin Forystuþjóð eftir Eddu Hermannsdóttur og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur kom út 16. febrúar síðastliðinn. Bókin er mjög glæsileg, bæði að umfangi og efni

Sjá næstu 50 greinar