Fleiri fréttir

Meira og betra er líka dýrara

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Garðbæingar eru ánægðastir allra með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu samkvæmt nýjustu þjónustumælingu Gallup. Garðabær skorar þar hæst í sex af þrettán þáttum í samanburði við önnur sveitarfélög, m.a. í þjónustu leikskóla, grunnskóla sem og í heildarþjónustu við íbúa.

Kæru ráðherrar og alþingismenn Vinstri grænna

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Enn eru hvalveiðimál á dagskrá, gegn væntingum, þar sem menn töldu, að þeim – langreyðaveiðunum – hefði lokið fyrir fullt og allt í fyrra haust, þegar veiðiheimildir, sem Sigurður Ingi gaf út 2013, runnu út.

Brúum bilið

Björg Valgeirsdóttir skrifar

Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum!

Þekkjum við þökin okkar?

Höskuldur Goði Þorbjargarson og Eiríkur Ástvald Magnússon og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifa

Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili eru mjög algeng á íslandi. Þakuppbyggingin er eins og mynd 1 sýnir.

Kúltúrinn í klessu

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fréttir af hækkun mánaðarlauna bankastjóra Landsbankans um 1,2 milljónir hinn 1. júlí 2017 og aftur um 550 þúsund í apríl 2018 koma á versta tíma inn í viðkvæmar kjaraviðræður. Verkalýðsforystan hefur gagnrýnt hana harkalega, líkt og var fyrirséð.

Þríeykið D, B og M; mestu þjóðernisseggir Evrópu!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Á dögunum birtist grein – skemmtilegt nokk á Net-Mogga –, um það, að einn öfgafyllsti hægriflokkur Norðurlanda, Svíþjóðardemókratarnir, hefði hætt að berjast gegn ESB-aðild Svía.

Hver er þinn áttaviti?

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Í gömlum viðskipta- og hagfræðibókum er heimurinn einfaldur. Fyrirtæki eru rekin til að skila hagnaði og þurfa til þess að fjárfesta vel, halda aftur af kostnaði og framleiða góða vöru.

Þöggun á þöggun ofan

Bolli Héðinsson skrifar

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SVS) telja sig hafa komist í feitt með frásögnum af 30 ára gömlum blaðagreinum eftir mig þó að um leið lýsi það mikilli málefnafátækt að gera mér upp skoðanir sem ég hvorki hef nú né hef nokkurn tíma haft.

Baráttan er eins og að vilja ekki bólusetja börn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Líkja má afstöðu forkólfa verkalýðsfélaga sem kalla eftir ríkulegum launahækkunum við foreldra sem neita að bólusetja börn sín. Þessir hópar eiga það sameiginlegt að vera vel meinandi.

Húsnæði sem býður hættu heim

Benedikt Sveinsson skrifar

Mikil óheillaþróun hefur orðið í nýbyggingum það sem af er þessari öld. Byggingahraði er of mikill sem getur komið niður á gæðum húsnæðis.

Rafrettublús

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Niðurstöður fyrstu rannsóknar sinnar tegundar á gagnsemi rafrettna sem valkosts í baráttunni við að minnka eða hætta alfarið reykingum tóbaks renna nokkuð styrkum stoðum undir þá kenningu að tækin hafi raunverulegt gildi sem hjálpartæki fyrir reykingafólk.

Nægir stafræn færni

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Samhengi hlutanna er yfirleitt það að rétti fylgir skylda og að hvoru tveggja fylgir ábyrgð.

Hvað kosta vegirnir?

Þórólfur Matthíasson skrifar

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi var ætlunin að eyða tæpum 10 milljörðum króna í nýframkvæmdir á árinu 2019 og tæpum 6 milljörðum í viðhald.

Hvert er planið?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Nú er orðið ljóst að tilraunir Theresu May til að ná fram meirihluta í breska þinginu fyrir þeim samningi sem hún gerði við Evrópusambandið eru fullreyndar.

Veggjöld? Hvernig Veggjöld?

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar

Nú stefna stjórnvöld að því að taka upp veggjöld á völdum leiðum. Þessi veggjöld eru nokkuð umdeild.

Smánarblettur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ekki er sjálfgefið í sjálfhverfum heimi að einstaklingur sé fær um að elska náungann eins og sjálfan sig. Það má þó alltaf reyna. Víst er að flestir kjósa að koma fram við aðra eins og þeir vilja að komið sé fram við þá sjálfa.

Styrkurinn í breyttu hagkerfi

Bjarni Benediktsson skrifar

Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum.

Staða réttarríkisins

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einu sinni heyrði ég í fyrirlestri greint frá niðurstöðum hollenskrar könnunar, þar sem grafist var fyrir um það með hnitmiðuðum spurningum, hvað það væri sem hefði mest áhrif á hamingju fólks.

Laumað í blaðatætarann

Egill Þór Jónsson skrifar

Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga leið um þessi fjölförnu gatnamót dag hvern.

Plástralækning

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 300 til 400 milljónir króna á ári samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra.

Rán og rupl

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fráfarandi ríkisstjórn Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó varði í vikunni ákvörðun sína um að veita fyrrverandi ráðherrum laun fyrir lífstíð.

Þróun verðlags á Íslandi

Erna Bjarnardóttir skrifar

ASÍ birti nýverið niðurstöður samanburðar á verði 18 vörutegunda í höfuðborgum Norðurlandanna fimm.Af 18 vörum voru 11 úr flokki kjöt og mjólkurvara eða 61%.

Tvítugu Vinstri græn: Vernda eða sökkva?

Elías Svavar Kristinsson skrifar

Í Árneshreppi ræður nú ríkjum að því er virst gæti, alræðisstjórn fimm harðsvíraðra virkjunarsinna, undir forystu oddvita sem til skamms tíma taldi sig "umhverfissinna” og tók á árum áður þátt í prófkjöri Vinstri Grænna og er nú skráð sem einn af sveitarstjórnarfulltrúum þeirra.

Háttvís er hættulegur

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er frægt viðkvæði í bandarísku stjórnmálalífi að telja embætti varaforseta vera lítt eftirsóknarvert.

Forherðing 

Hörður Ægisson skrifar

Þetta var skýrt og skorinort hjá seðlabankastjóra. Takturinn í hagkerfinu er að breytast, hagvöxtur fer hratt minnkandi og stjórnendur fyrirtækja sjá frekar fram á uppsagnir en ráðningar, en að sama skapi er ekki efnahagssamdráttur í kortunum.

Nýtt skipulag í Reykjavík, einfaldara kerfi

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Til að bæta þjónustu við borgarbúa og tryggja að vel sé farið með almannafé ákváðum við að farið yrði í endurskoðun á miðlægri stjórnsýslu.

Fregnir um hátt verðlag ævintýralega ýktar

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Burtséð frá ýktum og villandi tölum ASÍ er það mat Viðskiptaráðs að auka má samkeppni á matvörumarkaði t.d. með afnámi tollaverndar og breytingum á stuðningskerfi landbúnaðar. Þannig má ná fram lægra matvöruverði – stefnum þangað.

Njósnari með skyggnigáfu?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun. Ef í ljós kemur að þingmenn eru haldnir verulega slæmum dómgreindarskorti er best fyrir alla að þeir hverfi af þingi.

Stuðningur og ráðgjöf vegna krabbameina

Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar

Að greinast með krabbamein er flestum mikið áfall og einnig þeim sem nákomnir eru. Margir fara í gegnum erfiðar tilfinningar eins og ótta, reiði, örvæntingu, depurð og sektarkennd auk þess sem óvissan um framtíðina getur tekið mikið á.

Hversdagssaga

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Saga þjóðar hvílir á þrem meginstoðum. Fyrsta stoðin er sagan eins og sagnfræðingar skrá hana skv. skrifuðum heimildum, einkum stjórnmála- og menningarsaga og persónusaga – oftast af sjónarhóli þeirra sem mest máttu sín.

Plastið og heilsan

Teitur Guðmundsson skrifar

Veruleg umræða hefur skapast vegna plastnotkunar, umhverfisáhrifa þess og þá núna upp á síðkastið heilsu og líðan einstaklinga.

Fíllinn í hjarta Reykjavíkur

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það kannast flestir við fílinn í stofunni. Það sem allir vita en enginn vill ræða. Stundum gengur ágætlega upp að lifa með fílnum, en oftast er tilvist hans óþolandi. Sérstaklega þegar hún veldur því að mikilvæg samfélagsleg hagsmunamál eru ekki leidd til lykta.

Kvennaslægð

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Konur hafa löngum brugðið á margvísleg ráð til að reyna að bæta heiminn.

Plastpokabann – mikilvægt skref

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Plast er efni sem endist afar lengi og er því hentugt til ýmissa nota. Einmitt þessi eiginleiki þess gerir það hins vegar einstaklega óhentugt sem einnota efni. Vörur úr plasti sem hent er eftir örskamma notkun geta enst í tugi og hundruð ára sem úrgangur.

Dagur leikskólans – dagurinn okkar allra

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Læsi er meira en stafa staut og stagl um forsetningar. Það er lífsins langa þraut að læra um tilfinningar. Svo kvað Kolbrún Vigfúsdóttir árið 2012 í tilefni af ráðstefnu um mikilvægi læsis í leikskólastarfi.

Vanvirðing við vinnandi fólk

Valgerður Árnadóttir skrifar

Hvernig stendur á því að ráðamenn þessarar þjóðar skuli ekki láta sig varða kjör kjósenda þeirra?

Er ekki hægt að borga okkur líka?

Eyrún Baldursdóttir skrifar

Nýverið bárust þær gleðifréttir frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu að ráðherra stefni á að greiða kennaranemum á fimmta ári laun fyrir starfsnám sitt.

Fjárfestum í heilsu

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Við verjum nærri 250 milljörðum til heilbrigðiskerfisins okkar árlega að viðbættum beinum útgjöldum heimilanna til heilbrigðistengdrar þjónustu.

Sjá næstu 50 greinar