Fleiri fréttir

Heimsókn í höfuðstöðvar ESB í Brussel

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í nýlegri Gallup-skoðanakönnun kom í ljós, að skýr meirihluti Íslendinga, 56%, er hlynntur upptöku evru, en smám saman skilja æ fleiri, hvílíkt svikatól krónan er.

Heiður himinn fram undan

Davíð Þorláksson skrifar

Þau eru ekki mörg lengur sem neita að loftslag sé að hlýna af mannavöldum og að öll ríki heims verði að taka höndum saman til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Bætum kjörin í Hafnarfirði

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Í stað þess að færa peninga úr sjóðum bæjarins í vasa þeirra sem hæstu launin hafa vil ég að fjármunum bæjarins verði forgangsraðað í þágu þeirra sem höllustum fæti standa. Í stað þess að einkavæða grunnþjónustu vil ég að fjárfest verði í betra skólakerfi fyrir börn í Hafnarfirði.

Nýsköpun - hornsteinn velmegunar

Björn Rúnar Lúðvíksson skrifar

Landspítalinn er mikilvægasta heilbrigðisstofnun landsins sem jafnframt er miðstöð kennslu og rannsókna í heilbrigðisvísindum og starfar í náinni samvinnu við aðrar háskólastofnanir landsins.

Fjárfesting til framtíðar

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Fyrirhugaður niðurskurður á fjárframlögum til Rannsóknasjóðs Rannís, sem Fréttablaðið greinir frá í dag, er köld kveðja til þeirra vísindamanna sem starfa hér á landi.

„Réttlæti“ samkvæmt VG

Bolli Héðinsson skrifar

Fyrir réttu ári sagði formaður Vinstri grænna í ræðu á Alþingi að það væru aðilar í samfélaginu sem gætu ekki beðið eftir réttlæti.

Sendiherra til sölu

Kristófer Alex Guðmundsson skrifar

Opinber embætti ættu að vera skipuð hæfasta aðila hverju sinni.

Notendasamráð í orði og á borði

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum.

Fræðsla um eldvarnir skilar árangri

Hermann Sigurðsson og Garðar H. Guðjónsson skrifar

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár.

Áttu erindi í hraðbankann?

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Víða er opið í fordyri bankanna svo að fólk geti hanterað hraðbankann þar í næði. Þangað fer ég stundum að taka út túkalla.

Krónan og 3. orkupakkinn; sama súpan í sömu skálinni

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Krónan mun hafa fallið um 40 sinnum frá 1950. Við hvert gengisfall hafa miklir fjármunir færst milli manna. Eigna- og skuldastaða manna hefur oft breytzt mikið, hjá flestum til hins verra.

Brennið þið vitar!

Sveinur Ísheim Tummasson skrifar

Í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan einveldið féll og lýðræðið sigraði hér á landi sendir undirritaður Færeyingur íslensku þjóðinni bestu kveðjur með eftirfarandi hugleiðingum um sögulegar staðreyndir.

Að líta í eigin barm

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég held ég hafi verið átta ára þegar ég byrjaði að hlera stjórnmálamenn. Ég ólst upp á stjórnmálaheimili. Sífellt kom stjórnmálafólk í heimsókn.

Bakkusbræður

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Myndir þú skilja barnið þitt eftir hjá dagmömmu sem angar af áfengi?

Það sem þjóðin vill ekki

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Síðastliðinn laugardag héldu Íslendingar upp á hundrað ára afmæli fullveldisins í skugga frétta af ótrúlegu hátterni þingmanna á bar í nálægð við Alþingishúsið.

Segið af ykkur

Stjórn Uppreisnar og ungliðahreyfingar Viðreisnar. skrifa

Kvenfyrirlitningin, fötlunarfordómarnir og hommahatrið sem sex þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins sýndu þriðjudaginn 20. nóvember s.l. brýtur gegn siðareglum alþingismanna.

Fyrsti desember

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Síðasti fjórðungur nítjándu aldar var eitthvert hið mesta gróskutímabil í sögu Íslands.

Sök bítur sekan

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Annálað samtal tíu prósenta þingheims á Klaustri fór um myrkan huga þeirra sem þar sátu, en fæst sem þessum kjörnu fulltrúum fór á milli þolir dagsljósið.

Pírataruglið

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það er ótrúlegt að fylgjast með Pírataflokknum þessa dagana.

Skaðleg karlmennskurými afhjúpuð

Stefán Elí Gunnarsson og Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar

Nú staldrar landinn við vegna ummæla sex þingmanna um konur og jaðarsetta þjóðfélagshópa.

Rándýr lexía

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Enn á ný liggur framtíð WOW air eins og mara á íslensku viðskiptalífi, en Icelandair hefur fallið frá áformum um kaup á félaginu.

Sókrates á barnum

María Bjarnadóttir skrifar

Sókrates notaði samræðuna til þess að draga fram sjónarmið um flókin og einföld mál.

Uppteknir menn á barnum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar maður hringir í þjónustuver stórra fyrirtækja er það gjarnan frekar af leiðinlegum en gleðilegum ástæðum.

Hvenær er maður saklaus?

Jón Kjartan Jónsson skrifar

Það þarf ekkert að vorkenna okkur. Reksturinn gengur vel, fyrirtækið er flott með frábæra starfsmenn og eigendur.

Að velja stríð

Hörður Ægisson skrifar

Þetta ætlar að reynast erfiðari vetur en jafnvel svartsýnustu menn höfðu óttast.

Samvinnan styrkir fullveldið

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir málaflokknum.

Jólalegt í Köben

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Ég er að koma frá Köben. Er ekki enn nógu forfrömuð til að skella mér í julefrokost eða innkaup, það verður næst.

Ísland var Afríka

Þorvaldur Gylfason skrifar

Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu.

Við erum svona fólk

Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir skrifar

Hönd í hönd röltum við hjónin upp Hverfisgötuna í gær, á leið í bíó.

Um kennaramenntun og leyfisbréf

Elna Katrín Jónsdóttir skrifar

Sú sem hér skrifar sér ekki að umræðan um eitt leyfisbréf eigi yfirleitt mikið skylt við kennaramenntunar- eða fagumræðu kennarastarfsins.

Verður byltingunni streymt?

Sölvi Blöndal skrifar

Í bók sinni Capitalism, Socialism and Democracy, sem kom út árið 1942, setti austurríski hagfræðingurinn Joseph Schumpeter fram hugmyndir sínar um skapandi eyðileggingu (e. creative destruction).

Ég versla ekki við fyrirtæki heima 

Þóranna K. Jónsdóttir skrifar

Í gegnum árin höfum við séð ýmsar herferðir sem miða að því að fá fólk til að versla heima og velja íslenskt.

Gagnagnótt 

Gunnar Gunnarsson skrifar

Gagnagnótt eða "big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á.

Skrekkur 2018

Þórir S. Guðbergsson skrifar

Þann 12. nóv. var hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, Skrekkur, sýnd í sjónvarpinu. Þar komu fram snjallir og hæfileikaríkir unglingar.

Reykjavíkurpistill árið 2030

Hjálmar Sveinsson skrifar

Reykjavík er nú efst á lífsgæðalista borga sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gefur út á hverju ári (Mercer´s Quality of Living Survey). Í fyrra var borgin efst á sambærilegum lífsgæðalista lífsstílstímaritsins Monocle.

Afturhald

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Æði lengi hefur það viðhorf verið ríkjandi meðal ráðamanna hér á landi að þjóðin kunni sér ekki forráð í ákveðnum málum og hafa þurfi hemil á henni svo að hún leiðist ekki út í vitleysu.

Óæskilegir jarðeigendur

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur.

Biskup fólksins

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Enginn verður óbarinn biskup.

Hvað á það nú að þýða?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Í síðustu viku flykktist fólk hvaðanæva af landinu í Hörpu að sjá Hnotubrjótinn í uppsetningu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og St. Petersburg Festival Ballet.

Sjá næstu 50 greinar