Fleiri fréttir

Eitt leyfisbréf fyrir alla kennara er ekki góð hugmynd

Anna Kristín Sigurðardóttir skrifar

Enn og aftur eru leyfisbréf kennara til umræðu og lagt til að gefið verði út eitt leyfisbréf fyrir kennara sem veitir réttindi til að kenna á þremur skólastigum í stað þriggja leyfisbréfa eins og nú er.

Virðing Alþingis – fólk í lífshættu

Tryggvi Gíslason skrifar

Virðing Alþingis hefur aldrei verið minni frá því mælingar hófust, þannig að sannarlega er þörf á að auka virðingu þess. Endurheimt virðingar Alþingis felst hins vegar ekki í því að fjölga aðstoðarmönnum þingflokkanna heldur í því að bæta störf og framkomu alþingismanna sjálfra.

Heimsæktu félagsmiðstöð í dag!

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Félagsmiðstöðvadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Margar félagsmiðstöðvar skipuleggja opið hús fyrir foreldra og unglinga, kynna starfsemi sína, starfsfólk kynnist foreldrum og bregður á leik með ýmsum uppákomum.

Matarhegðun Íslendinga – hvað hefur breyst?

Friðrik Björnsson og Kolbrún Sveinsdóttir skrifar

Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum matvælamarkaði undanfarinn áratug. Fyrirtæki hafa komið og farið og má þar nefna fjölda kleinuhringjastaða sem hafa skotið upp kollinum, aukna flóru framandi veitingastaða í Reykjavík og brotthvarf McDonald's.

Burt með krónuna?  

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það kostar víst á fjórðu krónu að framleiða einn krónupening.

Háskalegt tvíræði

Þröstur Ólafsson skrifar

Þótt enn finnist einstaklingar sem hrista höfuðið í afneitun um ábyrgð mannskepnunnar á hlýnun jarðar þá minnir veðrátta og sífelldar hamfarir á að veðurlagið breytist hratt.

Stóri samráðsfundurinn

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Í gær fullyrðir mennta- og menningarmálaráðherra í forsíðufrétt Fréttablaðsins að ráðuneyti hennar og starfsmenn hafi átt samráð við ábyrgðaraðila í sviðslistum um drög að sviðslistafrumvarpi sem hún hyggst leggja fram á Alþingi. Það er ekki satt.

Tíðindaríkir haustmánuðir 

Agnar Tómas Möller skrifar

Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti.

Heimilin njóti ágóðans

Hildur Björnsdóttir skrifar

Á næsta borgarstjórnarfundi mun ég leggja fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitunnar.

Föst í fornöld

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fáar ríkisstofnanir eru jafn óþarfar og fjölmiðlanefnd.

(R)afskiptu börnin

Linda Markúsardóttir skrifar

Að jafnaði mynda börn sín fyrstu orð um 10–13 mánaða aldur en áður en þau læra að tala hafa þau lært heilmargt um samskipti

Mannslíf í húfi

Arna Ýrr Sigurðardóttir skrifar

Ég hef verið hugsi undanfarið yfir umræðunni um fóstureyðingar í tengslum við frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem gerir þungunarrof/fóstureyðingar frjálsar til loka 22. viku meðgöngu.

Nýsköpun á húsnæðismarkaði

Dagur B. Eggertsson skrifar

Síðasta vetur auglýsti borgin eftir nýjum lausnum og hugmyndum í húsnæðismálum undir yfirskriftinni Hagkvæmt húsnæði – ungt fólk og fyrstu kaupendur

Jafnvægið

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Það er engum blöðum um það að fletta að árið 2018 hefur verið – hingað til að minnsta kosti – sögulegt ár í loftslagsmálum.

Ekkert svar!

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Hvað hefur félagsmálaráðherra að fela?

Drengir, feður, stríð

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í gær voru 100 ár liðin frá lokum þeirra stríðsátaka sem Íslendingar kalla í bjartsýni sinni Fyrri heimsstyrjöldina. Upp undir 20 milljón manns létu lífið í þessari fjögurra ára martröð og annar eins fjöldi særðist.

Dómur er fallinn – en hvað svo?

Andrés Magnússon skrifar

Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins.

Núll

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Nú skrifa ég pistil sem meiðir ekki, særir ekki nokkurn mann (hefði ég átt að skrifa, manneskju? – er ég strax kominn í vandræði?).

Ákallið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er siðferðileg skylda hvers manns að rétta einstaklingi í háska hjálparhönd, hafi hann tök á því. Því alvarlegri sem háskinn er því mikilvægari er hjálpin.

Feðradagurinn 11. nóvember 2018

Huginn Þór Grétarsson skrifar

Feðradagurinn er þörf áminning um mikilvægi feðra í lífi barna. Dagur til að fagna því að foreldrar sinni til jafns uppeldishlutverki barnanna sinna.

Fiskeldi OG stangveiði

Sigurður Pétursson skrifar

Í grein Jóns Þórs Ólasonar frá 9. nóvember sl. sem svar við Facebook-færslu undirritaðs sem birt var í Vísi 5. nóvember sl. sýnist mér yfirskrift Jóns Þórs bera nafn með rentu, þ.e. "röð rangfærsla“, þar sem höfundur fellur því miður í þá gryfju að fara fram með rangfærslur og rangtúlkanir.

Feðradagur 2018

Kristinn Sigurjónsson skrifar

Það er börnum mjög mikilvægt að hafa einhvern sem það getur leitað til með sín hugðarefni og vandamál.

Bjarni og heimilisbókhaldið

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Waitrose heitir breskur stórmarkaður þar sem miðaldra millistéttarfólk kaupir sér lífrænan elixír – hummus, avókadó, djús úr granateplum, hveitigrasi og mórölsku yfirlæti – á uppsprengdu verði.

Allt upp á borð!

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð.

Röð ,,rangfærslna“?

Jón Þór Ólason skrifar

Þann 5. nóvember var birt á Vísi.is grein eftir Sigurð Pétursson sem bar yfirskriftina ,,Röð ,,tilviljana“? Nefndur Sigurður er framkvæmdastjóri Artic Fish, en nefnt fyrirtæki ku að helmingi vera í eigu norska fiskeldisfyrirtækisins Norway Royal Salmon, aukinheldur sem kýpverskt aflandsfélag, Bremesco Holding, heldur að því er ég best veit, á tæplega 50% hlut.

Sögur sem enda illa

Birkir Blær Ingólfsson skrifar

Ég fékk á dögunum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir söguna STORMSKER - fólkið sem fangaði vindinn. Ég segi þetta ekki til að monta mig. Eða jú, kannski líka. En sérstaklega til að rifja upp að þegar ég skrifaði bókina lenti ég í dílemmu.

Bjóðum börnin velkomin

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Sjálfsákvörðunarréttur er léttvægur, ef einstaklingur neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun gegn vilja sínum vegna aðstæðna á annarra valdi.

Bítum á jaxlinn

Þórlindur Kjartansson skrifar

Nú er runninn upp á Íslandi tími slens og sljóleika, hæsi og hósta, vægra höfuðverkja og morgunstíflaðra öndunarfæra.

Viðvörun

Hörður Ægisson skrifar

Vaxtahækkun peningastefnunefndar Seðlabankans í vikunni átti ekki að koma neinum á óvart.

Umhverfisþing fer fram í dag

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Metfjöldi hefur skráð sig á Umhverfisþing sem fram fer í dag og fjallar um nýja nálgun í náttúruvernd.

Til umhugunar á eineltisdegi

Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en tildrög þessa er samstarf sem við áttum fyrir tæpum áratug, á árinu 2009, þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti sem beitti sér fyrir aðgerðum gegn einelti.

Bjóðum börnin velkomin

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Sjálfsákvörðunarréttur er léttvægur, ef einstaklingur neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun gegn vilja sínum vegna aðstæðna á annarra valdi.

Enn of sterkur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er margt sem heimurinn hefur ekki þörf fyrir, þar á meðal eru ruddalegir og sjálfhverfir karlar í valdamiklum embættum sem stöðugt ala á hatri, tortryggni og hræðslu. Þ

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir skrifar

Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess að efla list- og verkgreinar í grunnskólum.

Jemen – Ákall um aðstoð

Kristín S. Hjálmtýsdóttir og Sveinn Kristinsson skrifar

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun vegna yfirvofandi hungursneyðar í Jemen sem er fyrst og fremst til komin vegna vopnaðra átaka í landinu.

Valdafíkn og níð

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Margt hefur breyst til hins betra þegar kemur að eineltismálum, sérstaklega hjá börnum.

Jöfnuður, líf og heilsa

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu.

Meint skipulagssvik og trójuhesturinn frægi

Ólafur Ingi Tómasson skrifar

Guðmundur Ingi Markússon skrifar grein í Fréttablaðið sem hann nefnir „Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði“. Þar sem fullyrt er að meirihluti bæjarstjórnar og þá flestir fulltrúar í skipulags- og byggingarráði og ekki síður hafnarstjórn hafi svikið íbúalýðræðið með því að fella úr gildi skipulagslýsingu Flensborgarhafnar frá 2016.

Erlendir ferðaþjónustuaðilar á Íslandi: Ójöfnuður, glataðar tekjur og vafasöm gæði

Haraldur Teitsson, Indriði H. Þorláksson og Þórir Garðarsson og Örvar Már Kristinsson skrifa

Umsvif erlendra ferðaþjónustufyrirtækja hér á landi hafa farið vaxandi á síðustu misserum og spurningar vaknað um hvort rétt sé staðið að málum í starfsemi þeirra. Virðast sum þeirra hafa fundið leiðir framhjá þeim skyldum og kvöðum sem hvíla á innlendum fyrirtækjum í sömu starfsemi.

Neytendavá

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Ekki er langt síðan Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, kynnti áform um skuldabréfaútboð félagsins til þess að fjármagna áframhaldandi rekstur þess, en útboðinu lauk um miðjan september.

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds skrifar

Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa en ríkið.

Meira um rétt og kjör aldraðra

Óli Stefáns Runólfsson skrifar

Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis.

Sjá næstu 50 greinar