Fleiri fréttir

Vinna minna og allir vinna

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Stytting vinnuvikunnar er mikilvægt kjara- og jafnréttismál.

Mjúk lending

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Engum dylst að tekið er að hægja verulega á hagkerfinu. Gangi spár eftir verður áfram vöxtur, en þó minni en við höfum séð undanfarin ár.

Það lafir ekki meðan ég lifi

Halldór Reynisson skrifar

Umhverfismálin og þá sérstaklega hlýnun andrúmsloftsins eru stærsta áskorun mannkyns að mati þeirra sem rannsaka loftslag og umhverfi.

Veiklunda verkalýðsforysta

Bolli Héðinsson skrifar

Kröfur verkalýðsforystunnar fyrir komandi kjarasamninga eru óðar að taka á sig mynd.

Hálfkák, vanefndir og ónáttúra

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Nýlega efndi ríkisstjórnin til blaðamannafundar til að kynna "stórsókn í loftslagsmálum“. Ekki færri en 7 ráðherrar mættu til leiks í Austurbæjarskóla til að kynna þetta stórmál; hér gætu menn séð, að þessi ríkisstjórn stæði fyrir sínu.

Sjókvíaeldi á Íslandi

Tómas J. Knútsson skrifar

Undirritaður finnur sig knúinn til að setja niður á blað lífsreynslu sína af köfun í sjókvíaeldi við Ísland hér áður fyrr (1985-1991.)

Ódýrt lífeyriskerfi

Aðalbjörn Sigurðsson skrifar

Sú fullyrðing heyrist furðu oft að lífeyrissjóðir landsins séu illa reknir.

Þétting byggðar – Samgöngur – Lífsgæði

Ólafur Ingi Tómasson skrifar

Með samþykkt svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins árið 2015 var mótuð stefna til ársins 2040, ekki bara í skipulagsmálum heldur einnig í samgöngumálum með það að markmiði að stoppa útþenslu byggðar, auka hlutdeild almennings í almenningssamgöngum og bæta lífsgæði okkar allra sem búum á svæðinu svo og þeirra sem sækja okkur heim.

Hvert er siðferði Háskóla Íslands?

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Háskóli Íslands hefur tekið þátt í umdeildum rannsóknum sem beinast gegn einhverjum viðkvæmasta hópi samfélagsins á undanförnum árum.

Krónan og kjörin – spurt og svarað

Oddný Harðardóttir skrifar

Á dögunum hitti ég ungan framhaldsskólanema sem vildi vita hvers vegna peningastefnan og fall krónunnar væri til umræðu á þinginu og samtalið var einhvern veginn svona.

Afskriftir með leynd

Þorvaldur Gylfason skrifar

Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg Evrópulönd fengu hrollvekjandi áminningu um alvarlegar brotalamir í bankarekstri.

Gleymdist stóriðjan?

Ólafur Hallgrímsson skrifar

Hinn 10. sept. kynnti ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur aðgerðaáætlun í loftlagsmálum.

Af hverju ekki Ísland?

Starri Reynisson skrifar

Á síðustu árum hef ég sótt nokkrar ráðstefnur og aðrar pólitískar samkomur víðsvegar um Evrópu. Þegar fólk kemst að því hvaðan ég kem er fyrsta spurningin gjarnan “Af hverju er Ísland ekki í Evrópusambandinu?” Ég reyni yfirleitt að svara eftir bestu getu en mér hefur samt aldrei tekist að koma með neitt sérlega sannfærandi svar. Enda á ég sjálfur erfitt með að skilja af hverju.

Frjálst þungunarrof? Já takk!

Þóra Kristín Þórsdóttir skrifar

Heilbrigðisráðherra vinnur nú að endurvinnslu frumvarps um þungunarrof sem, ef fram fær að ganga í þeirri mynd sem nú er unnið að, verður eitt róttækasta skref sem tekið hefur verið í jafnréttismálum hérlendis á undanförnum árum.

Morð í boði ríkisins

Hermann Nökkvi Gunnarsson skrifar

Velferðarráðuneyti Íslands hefur lagt drög að frumvarpi sem að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram sem að myndi heimila, ef samþykkt, fóstureyðingar fram á 22.viku.

Geðheilbrigðisstefnumótun

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Samvinna fólks með reynslu af geðröskun og fagmanna getur verið besta meðalið fyrir fólkið sem þarf hjálp og í forvarnarfræðslu.

Samviskubit

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

"Blóðugt bit í samvisku, nú sekt er kennd af miklum krafti“

Norræn samvinna

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Norðurlöndin eru okkur Íslendingum mjög verðmæt. Menning okkar og tungumál eru svipuð og auðveldara er að sækja sér nám og vinnu á Norðurlöndunum samanborið við önnur svæði.

Reglugerðafargan

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Undanfarin ár hafa forsíður blaðanna reglulega greint frá hrakandi geðheilsu íslenskra ungmenna. Þeim líði almennt verr nú en áður. Að sjálfsvíg séu algengasta dánarorsök ungra karlmanna.

Nýtt lyklafrumvarp

Ólafur Ísleifsson skrifar

Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni.

Umbreytingar í fjármálaþjónustu

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að miklar umbreytingar eiga sér stað í fjármálaþjónustu nú þegar fjártæknin er farin að bjóða upp á fjölmörg ný tækifæri.

Hagsmunir hluthafa í öndvegi

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir skrifar

Fréttir af afsögn tveggja stjórnar­manna í VÍS í síðustu viku komu flestum á óvart.

Minning látinna og snjallsímar

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Næsti sunnudagur, 4. nóvember, er merkilegur fyrir þær sakir að þá er minning látinna haldin í kirkjum landsins í tilefni af allra heilagra messu sem er löng og djúphugsuð hefð.

Þekkir þú einhvern Sigurberg?

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Myndband sem Pipar/TWBA gerði fyrir Jafnvægisvogina – Rétt upp hönd hefur slegið í gegn.

Svívirða

kjartan hreinn Njálsson skrifar

Í orðum þingmannsins er að finna það viðhorf til sjálfsákvörðunarréttar verðandi mæðra sem blasir við eftir að vanþekking, vanvirðing og forneskjuleg og úrsérgengin viðhorf hafa verið soðin niður í það sótsvarta gall sem oft á tíðum einkennir alla umræðu um þungunarrof.

Bíðum ekki með Reykjanesbrautina

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það er algerlega óásættanlegt að bíða þurfi með að fullklára þennan fjölfarna og þjóðþekkta veg í 15 ár eða til ársins 2033, eins og kemur fram í samgönguáætlun.

Þórdís Lóa er að grínast

Eyþór Arnalds skrifar

Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá að lesa aðsenda grein í Fréttablaðinu á þriðjudaginn eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar, formann borgarráðs og sitjandi borgarstjóra.

Þrástagað

Jón Sigurðsson skrifar

Við og við er olíumálið gamla rifjað upp í fjölmiðlum, síðast í Fréttablaðinu föstudaginn 12. október sl. Það er þá gert til þess að ófrægja minningu látins heiðursmanns, Vilhjálms Þór utanríkisráðherra, forstjóra og seðlabankastjóra.

Milljón bleikir fílar

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Tölum aðeins um fíla. Og höfum þá bleika. Og setjum þá í postulínsbúð.

Fólk sem gerir ómerkilega hluti

Haukur Örn Birgisson skrifar

Áður fyrr voru samskipti kynjanna einfaldari og maður hafði færri leiðir til að tjá sig.

Hvers vegna hafa ekki verið byggðar fleiri íbúðir í Reykjavík?

Elvar Orri Hreinsson. skrifar

Ef framboð nýbygginga síðastliðin ár er skoðað í Reykjavík þá hafa komið inn á markaðinn um 288 íbúðir á ári að meðaltali frá og með árinu 2008, samkvæmt skýrslu frá byggingafulltrúa sem er aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar.

Laun í öðrum gjaldmiðli?

Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson skrifar

„Það er glapræði að taka lán í annarri mynt en þeirri sem þú hefur tekjur í.“ Þessi orð heyrðust oft í kjölfar efnahagshrunsins þegar margir sáu lán sín tvöfaldast við hrun krónunnar.

Slagurinn á McDonald's

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál drag­drottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000.

Hrekkjavakning

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Hópefli elur á hatri og sundrungu og er skýrasta dæmið um að vegurinn til vítis er frá fyrsta skrefi varðaður góðum áformum.

Stéttastríð

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Svo sannarlega er það hlutverk verkalýðshreyfingar að beita sér fyrir því að leiðrétta kjör þeirra sem lægstu launin hafa.

Afhöfðanir

Óttar Guðmundsson skrifar

Í Bjarnar sögu Hítdælakappa er sagt frá ástar- og afbrýðisemiþríhyrningi hans sjálfs, Oddnýjar eykindils og eiginmanns hennar, Þórðar Kolbeinssonar. Eftir mikil átök drepur hinn kokkálaði Þórður Björn eljara sinn.

Konan sem hvarf

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Laugardaginn 23. mars árið 1918 flæktist þýsk kona, Annie Riethof að nafni, óvænt inn í sögu Íslands þegar hún talaði í fyrsta skipti við strák sem hún var skotin í.

Blaðsíða sex

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Landsréttur hefur sýknað alla sakborninga í Aurum-málinu. Ákærur voru fyrst birtar 2012. Tíu ár eru frá hruni. Tíu ár er langur tími og umtalsverður hluti af starfsævi fólks. Síðan hefur hagkerfið gengið gegnum djúpa lægð, jafnað sig á ný, og uppsveiflu sem nú virðist á enda. Í réttarsölum virðist tíminn hins vegar hafa staðið í stað.

Fagleg stjórnun grunnskóla?

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Nú á haustmánuðum voru liðin 5 ár frá því ég fór fyrst að taka virkan þátt í kjarabaráttu grunnskólakennara. Afskiptin hófust í grasrótinni og urðu síðar að formlegri þátttöku sem kjörinn fulltrúi en því tímabili lauk síðastliðið vor.

Blóð þarf ekki að renna

Guðríður Arnardóttir skrifar

Forysta stéttarfélaga á almennum og opinberum markaði býr sig undir samningagerð á komandi mánuðum.

Sjá næstu 50 greinar