Fleiri fréttir

Skynsemi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Hin raunverulegu tíðindi sem bárust úr Hæstarétti í síðustu viku, í máli íslenska ríkisins gegn Frjálsum kjötvörum, eru ekki þau að hið opinbera hafi á ný orðið uppvíst að því að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um bann við innflutningi á fersku kjöti frá Evrópska efnahagssvæðinu

Eru konur rusl?

Einar Freyr Bergsson skrifar

Framþróun femínisma er eitthvað sem ég hef stutt heilshugar undanfarin ár og mun gera svo lengi er ég lifi. Ég tel það óásættanlegt með öllu að konur búi við þá mismunun sem viðgengst.

Framtíðin gegn ríkinu

Eva Baldursdóttir skrifar

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á allt. Náttúru, sjó, jökla, hitastig jarðar, veðurfar og alla íbúa jarðarinnar.

Vinur er sá er til vamms segir

Þórarinn Ævarsson skrifar

Síðastliðin 36 ár hef ég starfað við matvælaframleiðslu og sölu á matvælum á einn eða annan hátt og hefur mér gengið betur en flestum að fóta mig í því oft krefjandi umhverfi.

Fagleg menntun eða reynsla af vinnumarkaði?

Arnar Páll Guðmundsson skrifar

Í dag er vinnumarkaðurinn á Íslandi í stöðugri sókn og mikil uppbygging á sér stað á öllum innviðum. Slíkri uppbyggingu fylgja sjálfsagt aukin verkefni sem kalla á fleira nýútskrifað, hæfileikaríkt og vel menntað starfsfólk til starfa hjá fyrirtækjum og stofnunum. En er það staðan í dag?

EES martröðin

Kristófer Alex Guðmundsson skrifar

Höfundur óttast að einn daginn gæti Ísland orðið utan Evrópska efnahagssvæðisins.

Hið ómögulega

Anna Lísa Björnsdóttir skrifar

Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi er í dag, 15. október.

Furðulegar skoðanir

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í veröldinni er enginn skortur á fáránlegum skoðunum.

Nauðsynleg styrking innviða

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða.

Síðbúin íhaldssemi

Sigríður Á. Andersen skrifar

Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks, hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum um uppreist æru og hvernig flokkur hans Viðreisn stuðlaði að þeim vinnubrögðum við lagabreytinguna sem Pawel nú gagnrýnir.

Hrækt og hótað

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Til er nokkuð sem heitir almenn kurteisi og hana ber að hafa í heiðri

Er sófi það sama og sófi?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Á miðju höfuðborgarsvæðinu er risastór alþjóðleg húsgagnaverslun. Eitt þekktasta vörumerki heims í húsgagnabransanum. Blái risinn frá Svíþjóð – IKEA.

Hlutverkaskipti

Óttar Guðmundsson skrifar

Um aldir voru lífskjör í hinni dönsku nýlendu, Íslandi með þeim lökustu í Evrópu. Verslunareinokun var ríkjandi, efnahagsleg stöðnun og úrræðaleysið algjört. Alþýðan var þraut­pínd, yfirvöld ströng og mönnum refsað grimmilega fyrir minnstu yfirsjónir.

Ekki bendá mig

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Braggamálið er fyrirferðarmikið í umræðunni. Fólki blöskrar að með skattfé sé farið af slíkri vanvirðingu.

Óður til áhrifavalda

Sif Sigmarsdóttir skrifar

DVD-spilarinn minn eyðilagðist í síðustu viku. Ég keypti hann fyrir tólf árum í verslun sem nú er farin á hausinn. Tímarnir breytast og mennirnir með. En ekki ég.

Tilfinningar og eiginhagsmunir

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þeir eru þingmennirnir sem byggja vinnuaðferðir sínar á tilfinningum eins og "[ég] óttast ekki að allt fari á hliðina“ og eiginhagsmunum eins og "ég vil geta keypt hvítvín á sunnudegi þegar mér dettur í hug að elda humar.“

Þá sjaldan að gagn hefði verið af smá íhaldssemi

Pawel Bartoszek skrifar

Stundum fer samfélagið fram úr sjálfu sér. Í einhverju hugarástandi fara menn að breyta lögum og reglum sem eru ekki vinsæl en þjóna samt einhverjum tilgangi. Á þannig stundum ættu góðir íhaldsmenn að biðja fólk um að telja á sér tærnar og hægja á.

Frelsi til heimsku

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Grípum niður í 19. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna: "Allir skulu frjálsir skoðana sinna og að því að láta þær í ljós.“

Fyrst harmleikur, síðan farsi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ef fjórir menn brjótast inn og þrem þeirra tekst að forða sér áður en lögreglan kemur á vettvang, á löggan þá að sleppa hinum fjórða?

Skólastarf í allra þágu

Hildur Björnsdóttir skrifar

Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland er nú fjölmenningarsamfélag.

Vonda skoðunin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Við lifum í samfélagi þar sem fólk er stöðugt að tjá sig, ekki einungis á mannamótum heldur einnig á samfélagsmiðlum.

Fertugsþroskinn

þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég er orðin nógu lífsreynd til að vita að manneskjan verður ekki endilega vitrari við það eitt að eldast, ekki frekar en konur læra að prjóna við það eitt að verða barnshafandi, eins og ég hélt.

Bragginn og bjöllurnar

Örn Þórðarson skrifar

Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur.

Græðgi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Sú var tíð að Íslendingar voru annálaðir fyrir gestrisni enda lögðu þeir upp úr henni.

Ekki bankarnir, heldur krónan, olli hruninu

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Skv. Gallup-könnun, sem var framkvæmd á vegum Já-Íslands á dögunum, eru 46% landsmanna fylgjandi því, að hér verði tekin upp evra, en 36% á móti.

Börn eða braggi?

Davíð Þorláksson skrifar

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að börn í Reykjavík fái sama greitt með sér óháð því hvort leik- eða grunnskólinn sem þau eru í sé sjálfstæður eða borgarrekinn.

Dugleysið

Björt Ólafsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi.

Lýðheilsa

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Árlega má rekja um 63 prósent dauðsfalla í heiminum til sjúkdóma sem ekki eru komnir til vegna smits.

Hrunið blasir við

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Ég þekki af eigin reynslu úr stjórnmálunum hve sárt er að horfa upp á byggðir í landinu grotna niður af því að fjármagn skortir til fjárfestinga í öflugu atvinnulífi.

Guð blessi Vestfirði

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Það er í tísku að tala um hrunið nú þegar tíu ár eru liðin frá hörmunginni.

Ef þetta er upphafið, hver er endirinn?

Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir skrifar

Tillaga um að stórbreyta bæjarásýnd Ísafjarðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 4. október síðastliðnum eftir stuttan og vafasaman feril málsins innan stjórnsýslunnar.

Við erum öll tengd

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Fyrir tæpum 400 árum orti enska ljóðskáldið John Donne "Enginn maður er eyland“ (í þýðingu Halldórs Laxness) og vísaði til þess að við erum öll tengd.

Örin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Erfið áföll í æsku setja mark sitt á þann sem fyrir þeim verður, iðulega svo mikil að einstaklingurinn verður aldrei aftur sá sami og hann var.

Hugsjónir, lífsgleði og amma

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir.

8000 teskeiðar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Meðaljóninn í okkar heimshluta brennir um það bil fimmtungi þeirra hitaeininga sem afi hans og amma gerðu í daglegu amstri. Ræktin, fjallgöngur, útihlaup og hreyfing til heilsubótar er ekki talið með.

Margslungið og skapandi hlutverk kennarans

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðadagur kennara. Mikilvægi kennarastarfsins er óumdeilt og hvert það samfélag sem kappkostar að hlúa vel að kennurum allra skólastiga mun uppskera ríkulega.

Uppeldi drengja til kvenmennsku

Arnar Sverrisson skrifar

Kvenfrelsarar af ýmsu tagi hafa margoft bent á nauðsyn þess að breyta karlmennskunni, enda væri hún skaðleg öllum – konunum þó sérstaklega.

Sjá næstu 50 greinar