Fleiri fréttir

Meiri einokun takk!

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni.

Fýlukast

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Stórstjörnum í hinum alþjóðlega íþróttaheimi fyrirgefst margt, enda gagnrýnislaus aðdáun á þeim mikil. Sumar eru nánast í guða tölu og engu er líkara en þær geti ekki gert neitt rangt. Raunin er þó önnur því skrifa mætti heilu doðrantana um þær íþróttahetjur sem hafa orðið uppvísar að ýmsu misjöfnu.

Gerum lífið betra

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ísland er að mörgu leyti gott samfélag. Menningarlíf landsmanna er í blóma, stutt er í óviðjafnanlega náttúrufegurð og yfirleitt er mikil nálægð við fjölskyldu og vini. Hins vegar er sumt sem er þyngra en tárum taki. Í hverri viku deyr einn Íslendingur vegna ofneyslu lyfja og annar mun fremja sjálfsvíg

Viðskiptamenn ársins

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Yfirmaður minn einu sinni var mikið og skært nýstirni í íslensku viðskiptalífi. Hann þótti rosagóður í bissness.

Neitun eða afneitun?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag eru tíu ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota.

Hagsmunamat

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Liðin vika hefur verið undirlögð fregnum af skuldabréfaútboði WOW air og framtíð félagsins.

Gömul og ný dómsmál

Óttar Guðmundsson skrifar

Mín kynslóð man vel eftir Geirfinnsmálinu, leitinni að mönnunum tveimur, blaðamannafundum, Leirfinni, handtökum, réttarhöldum og dómum.

Mennskan

Auður Axelsdóttir skrifar

Undanfarnar þrjár vikur hef ég dvalið erlendis og sótt mér endurmenntun og vitneskju um góðar leiðir til að efla geðheilbrigði og tækifæri til bata.

Getur of stutt fæðingarorlof haft slæm áhrif á heilsu ungbarna?

Guðlaug Katrín Hákonardóttir skrifar

Í dag er fæðingarorlofið 9 mánuðir. 3 mánuðir á hvort foreldri ásamt 3 mánuðum sem foreldrar geta skipt á milli sín. Samfélagið ætlast til þess að ungabörn séu sett í umsjá ókunnugra aðila aðeins 9 mánaða gömul sem ég tel of ungt.

Þið munið hann Rambó?

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Við Donald Trump erum með sama íslenska geðlækninn og mikið varð ég glaður þegar hann lýsti Trump nýlega heilan á geði.

Eflum íslenskt mál

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Á dögunum voru kynntar aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu.

Lof mér að falla

Hörður Ægisson skrifar

Tvær tilfinningar ráða jafnan för á fjármálamarkaði. Græðgi og ótti.

Upplýst einræði í farangursmálum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir utan samsetningu á IKEA húsgögnum þá er fátt sem hefur valdið eins mikilli togstreitu í samskiptum mínum við eiginkonu mína í gegnum tíðina og ákvarðanir um hvað þurfi að pakkast með í utanlandsferðir.

Örlítið samhengi

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Katrín Jakobsdóttir hitti börn sem vildu lækkun á ís og gamalt fólk sem gladdist með henni yfir fullveldinu.

Bág staða með­ferðar­stöðva SÁÁ - Hvað er til ráða?

Arnar Kjartansson skrifar

Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út.

Heilbrigðiskerfi þar sem ríkir heildarsýn

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Íslenska heilbrigðiskerfið hefur í alltof langan tíma einkennst af skorti á yfirsýn. Sá skortur á yfirsýn er hvorki góður fyrir sjúklingana né samfélagið í heild, og leiðir af sér of mikla þjónustu á sumum sviðum og biðlista á öðrum stöðum.

Hvert stefnir Reykjavík?

Eyþór Arnalds skrifar

Margir bundu þær vonir við Viðreisn að hugað yrði að þörfum atvinnulífsins í borginni.

Nei – verktakar ráða ekki ferðinni

Hjálmar Sveinsson skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins í síðustu viku sagði Kolbrún Bergþórsdóttir að meirihluti borgarstjórnar hefði svifið um í "hálfgerðu svefnástandi“ og gefið verktökum lausan tauminn. Það er fjarri sanni.

Ísland tapar stigum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Lýðræði á nú undir högg að sækja víða um heim, einnig í nálægum löndum þar sem sízt skyldi.

Að gefa tjald

Árni Gunnarsson skrifar

Allt of margir einstaklingar og fjölskyldur eru án fastrar búsetu og þurfa að leita sér skjóls í bráðabirgðahúsnæði og í neyðar­athvörfum.

Verðtrygging

Örn Karlsson skrifar

Verðtrygging leiðir til hærri vaxta og aukinnar verðbólgu. Því er óhjákvæmilegt að afnema hana, af öllum neytendalánum hið minnsta.

Rétti forsetinn

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þegar kemur að kosningum hefur þjóðin ekki alltaf verið fundvís á besta kostinn. Það var hún þó sannarlega þegar hún valdi Guðna Th. Jóhannesson forseta sinn.

Andi Einars Ben svífi yfir hreinum ströndum

Árni Snævarr skrifar

Ísland tekur þátt í stærsta hreinsunarátaki sem dæmi eru um í heiminum "Alþjóðlega hreinsunardeginum“ laugardaginn 15. september 2018.

Að stýra ferðaþjónustulandi

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Við upphaf þings að hausti gefst gott færi á að horfa yfir stöðu efnahagsmála í heild.

Stórsókn í loftslagsmálum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Loftslagsbreytingar eru stærsta sameiginlega viðfangsefni mannkyns og brýnt að bregðast við þeim af festu.

Hvaðan koma verðmætin?

Davíð Þorláksson skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins 13. ágúst var ýjað að því að ferðaþjónusta og sjávarútvegur skiluðu ekki nægjanlega miklu til samfélagsins.

Að bíða eða borga í tvöföldu heilbrigðiskerfi

Þórarinn Guðnason skrifar

Í viðtali við Kastljós í síðustu viku varð heilbrigðisráðherra tíðrætt um nauðsyn þess að efla "opinbera heilbrigðiskerfið“ með því að færa þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðilækna með handafli inn á ríkisreknar stofnanir.

Níðingsháttur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það eru engin ný tíðindi að komið sé svívirðilega fram við erlent starfsfólk hér á landi.

Verkefni kynslóðanna

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum til ársins 2030, sem forsætisráðherra og sex aðrir ráðherrar kynntu í gær, mun vafalaust marka viss þáttaskil í málaflokknum á Íslandi.

Samtal um kynferðisofbeldi

Bjarni Karlsson skrifar

Ég vil þakka tvær svargreinar sem komið hafa við skrifum mínum um nauðgunarmenningu. Það er ekki vanþörf á samtali.

Slettið enskunni, slobbarnir ykkar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ef menn halda að málhreinsun sé einkenni á lítilli þjóð sem geymir tungumál sitt í fáum munum og munnum þá er það mikill misskilningur.

Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?

Bubbi Morthens skrifar

Tveir landeigendur hafa ítrekað kvartað vegna þess sem þeir telja vera brot á starfsleyfi fyrirtækisins en þeir fá engin svör frá Umhverfisstofnun.

Landsmenn eiga ríkissjóð, ekki ráðamenn og ráðherrar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, skrifar grein í Fréttablaðið nýlega, þar sem hún reynir að sannfæra menn um gott og uppbyggilegt starf ríkisstjórnar sinnar, og er fyrirsögnin "Uppbygging fyrir almenning“.

Stöndum vörð um mannréttindi

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Það er af nógu að taka hjá Michelle Bach­elet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar.

Lífsneistinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins.

Allt í messi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða.

Minnisvarði eða ljósmyndastúdíó?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Eftir sannkallað íslenskt haustveður í júní, júlí og ágúst, er ég nú komin í hitabylgju á Kýpur. Já, úr 6°C í Reykjavík í 36°C í Pafos. Ég flaug þó ekki beint hingað, heldur varði fáeinum dögum á leiðinni í Berlín, einni uppáhaldsborginni minni.

Sjálfhverfa kynslóðin

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut.

Setjum tappann í!

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Honum er viss vorkunn, kaupsýslumanninum sem fjárfesti í vídeóleigu um aldamótin. Hvernig átti hann að vita að nokkrum árum síðar yrðu vídeóleigurnar dauðar?

Hefur hert eftirlit haft áhrif á framboð Airbnb?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Í upphafi sumars undirrituðu ráðherra ferðamála og sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samning um hert eftirlit með heimagistingu með fjárveitingu upp á 64 milljónir króna til embættisins.

Sjá næstu 50 greinar