Fleiri fréttir

Lifi byltingin!

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég var í stórafmæli Ragnars Stefánssonar vinar míns á dögunum.

Verð, laun og lífshamingja

Þórlindur Kjartansson skrifar

Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs.

Madonna

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Madonna varð sextíu ára í gær. Ótrúlegt en satt. Eða ekki. Aldur er aldrei jafn afstæður og í tilfelli Madonnu enda er hún sannkölluð kvenmynd eilífðarinnar. Hún er náttúruafl, síkvik og margbreytileg.

Ráðdeild í Reykjavík?

Katrín Atladóttir skrifar

Þegar vel árar eykst eigið fé landsmanna og skuldir minnka. Þar með lækkar fjármagnskostnaður og svigrúm skapast til fjárfestinga eða sparnaðar.

Upp við vegg

Hörður Ægisson skrifar

Það er gömul saga og ný að fjárfesting í flugiðnaði er afar áhættusöm.

Betra hinsegin líf - vilji er allt sem þarf

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

40 ára afmæli Samtakanna 78 er fagnað í ár. Samtökin - og allir þeir einstaklingar sem þar hafa lagt hönd á plóginn - hafa unnið þrotlausa vinnu í þágu hinsegin fólks, til betri lífsgæða til framtíðar.

Með kveðju frá Ítalíu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Ítalía hefur að heita má gengið í gegnum tvær stjórnmálabyltingar frá 1992.

Kvartarar

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Stærstan hluta stuttrar starfsævi hef ég starfað í blaðamennsku og mætti því segja að ég væri stálpað blaðabarn.

Hundrað þúsund krónur

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Haustið er spennandi tími fyrir flesta krakka. Skólinn og tómstundirnar hefjast á nýjan leik og þau hitta aftur félagana eftir sumarið.

Eftirlitsþjóðfélag

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Alls kyns frumvörp líta dagsins ljós, misgáfuleg eins og gengur.

Dýrkeypt andvaraleysi

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Ríkisstjórnin er í bullandi stórsókn á öllum sviðum ef marka má hennar eigin orð. Auðvitað er gott að ríkisstjórnin spilar sókn en hitt er verra að það hefur gleymst að kippa almenningi með í sóknina.

Gönguæfingar?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

„Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum.

Lífið gæti verið hljóðritað

Davíð Þorláksson skrifar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til að fylgjast með hvort verið sé að brjóta lög.

Varnargarðar

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Evrópurétturinn flæðir óhindraður inn árósa og upp árnar, ekkert getur hindrað hann, svo vitnað sé til frægra ummæla enska dómarans Dennings lávarðar.

Losað um spennu

Kristrún Frostadóttir skrifar

Húsnæði telst nú til 35% af neyslukörfu almennings samkvæmt Hagstofunni.

Um græðgi og grátkóra

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum.

Að fylgja leikreglunum

Auður Önnu Magnúsdóttir og skrifa

Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi.

Harmleikur almenninganna

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Ögmundur Jónasson stakk niður penna í Fréttablaðið hinn 8. ágúst síðastliðinn og fjallar um eignarhald á landi og Samtök atvinnulífsins.

Mannöld

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Í jarðfræðilegum skilningi hófst nútíminn fyrir um 12 þúsund árum.

Illgresi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Óvissan er órjúfanlegur þáttur í öllu vísindastarfi.

Hin fullkomni leiðarvísir að mistökum

Þórólfur Júlían Dagsson skrifar

Eftir hrunið hrifsuðu lánastofnanir húsnæði af fólki. Þessar eignir - heimili fólksins í landinu - fóru inn í hin ýmsu lánasöfn, banka og einnig inn í Íbúðarlánasjóð.

Gróðahugsun

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt.

Biðmál í borginni

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar.

Hið ófyrirsjáanlega

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið.

Opið bréf til formanns VR

Starri Reynisson skrifar

Ég er 23 ára gamall námsmaður á leigumarkaði, en sökum þess að ég vil ekki hætta mér út í námslánakerfið þá vinn ég samhliða námi sem verslunarmaður. Sem verslunarmaður tilheyri ég Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, þar sem þú ert formaður.

Smitandi hlátur

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er óskrifuð regla að stoppa í Walmart þegar lagt er af stað í ferðalag um Bandaríkin á húsbíl. Ég var þar í vikunni.

Sjálfsögð mannréttindi

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Dags daglega hugsum við kannski ekki mikið um mannréttindi enda búum við í samfélagi þar sem mannréttindi eru ágætlega tryggð. Ísland er í fremstu röð þegar kemur að mannréttindum og við getum verið stolt af því samfélagi sem við höfum byggt, samfélag sem grundvallað er á mannréttindum, lögum og rétti.

Mikill léttir

Fyrir fáum áratugum hokraði hér norður í ballarhafi einsleit og einangruð þjóð. Útlent fólk var sjaldséð, hvað þá fólk af asísku eða afrísku bergi brotið. Fáir tóku sér í munn orðin hommi og lesbía – þau voru skammaryrði.

Steingrímur og gúrkan

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Eitt dularfyllsta mál sumarsins kann að eiga sér vísindalegar skýringar.

Kurteisi og virðing

Rakel Þórðardóttir skrifar

Í vor var ég svo heppin að fá að fara með gamla vinnustaðnum mínum í skólaheimsókn til Hollands. Ég heimsótti tvo skóla í Amsterdam. Það sem fyrst vakti athygli mín var þögnin í báðum skólunum.

Hulin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Allir eiga að hafa rétt á því að sjá andlit þeirrar persónu sem þeir mæta og standa andspænis.

Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref.

Pistill um ekkert

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það getur farið óskaplega í taugarnar á mér að sjá á Facebook hversu fyrirhafnarlítið það er hjá sumu fólki að lifa hamingju- og árangursríku lífi.

Þannig

María Bjarnadóttir skrifar

Ég er enginn sérfræðingur en ég held að börn fæðist fordómalaus.

Fallið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það telst svo sem ekki til stórtíðinda að nýleg Gallup könnun sýni að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks njóti minna en helmings fylgis meðal þjóðarinnar.

Samkeppni skortir sárlega

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Fyrir þrjátíu árum kostaði um 55 þúsund krónur að fljúga til Kaupmannahafnar og til baka.

Ég á mér draum

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Ein frægasta ræða stjórnmálasögunnar er kennd við orðin; ég á mér draum.

Tertan og mylsnan

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan.

Mikilvægi gleðigöngunnar

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Í skrifum sínum um opið samfélag manna um miðja síðustu öld setti austurríski heimspekingurinn Karl Popper fram þversögnina um umburðarlyndishugtakið.

Sjá næstu 50 greinar