Fleiri fréttir

Landið selt?

Davíð Þorláksson skrifar

Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum.

Neytendasamtök – neytendaafl!

Jakob S. Jónsson skrifar

Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna.

Spurt að leikslokum

Davíð Snær Jónsson skrifar

Lög, reglur og samþykktir eru hornsteinn stjórna og félagsamtaka og leiðarvísir í ákvarðanatökum og starfsháttum þeirra sem fara með vald.

Skylduþátttaka

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Síðustu tvö ár hefur þátttaka í bólusetningum hjá yngstu árgöngunum — 12 mánaða, 18 mánaða og 4 ára — verið lakari en árið 2015 og undir því viðmiði sem horft er til svo hægt sé að halda sjúkdómum á borð við mænusótt, pneumókokkum og mislingum í skefjum.

Sykurmolar

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

,,Hvað þér skynjið umhverfið á skringlegan hátt,” segir eistneski ferðalangurinn.

Tekist á um tittlingaskít

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Einn föstudaginn er ég opnaði útidyrnar tók megn hassangan á móti mér. Leit ég þá í kringum mig og sá að þorpið hafði tekið stakkaskiptum.

Framfarir í átt að frelsi

Katrín Atladóttir skrifar

Reykjavíkurborg er full af bílum. Borgarbúar þurfa að komast til vinnu, koma börnum í skóla og fara í búðir. Svo ekki sé talað um skutlið á æfingar og í ýmsar frístundir.

Vonda fólkið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Útlendingaandúð grasserar víða um heim og það á að berjast gegn henni. Það gagnast hins vegar ekki umræðunni þegar orðinu "útlendingaandúð“ er klínt á fólk sem er engan veginn þannig innstillt.

Bitglaðir hundar

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Fordómar mínir gagnvart hundum eru þó smámunir við hlið fordóma minna í garð hundaeigenda. Þar er fámennur hópur svartra sauða sem telur að hundurinn sé alltaf í rétti.

Hið stjórnlausa kerfi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Skipulagsslys er orð sem iðulega er notað til að lýsa því þegar ráðist hefur verið í framkvæmdir sem reynast það gallaðar að augljóslega hefði mátt gera betur og forðast tjónið sem af hlaust.

Jörðin, við og veðrið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Kannanir hafa sýnt, til dæmis í Bretlandi, að mikill meirihluti fólks – um tveir þriðju úrtaks – trúir því að gróðurhúsaáhrifin og hlýnun jarðar sé raunverulega að gerast.

Dylgjur og vanþekking

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Hafþór Sævarsson er sonur Sævars heitins Ciesielskis, sem var ranglega dæmdur í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

Sérstaða RÚV

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Um starfsemi Ríkisútvarpsins gilda lög og reglur og á grundvelli þeirra er gjarnan talað um sérstöðu Ríkisútvarpsins umfram aðra miðla.

Nýjasta níðyrðið

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það segir margt um samtímann og daður hans við forneskjuna að nýjasta níðyrðið er orðið unglingur.

Opið bréf til Þórdísar Lóu

Egill Þór Jónsson skrifar

Stjórnarandstaðan sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, eins og þér er kunnugt um, vegna neyðarástands í húsnæðismálum heimilislausra. Athygli mína vakti að þú sem formaður borgarráðs, lést að því liggja að fyrirhugaður fundur í velferðarráði með hagsmunasamtökum heimilislausra, nánar tiltekið Kærleikssamtökunum, hafi verið að frumkvæði meirihlutans í borgarstjórn.

Tími fyrir sögu

Hafþór Sævarsson skrifar

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur nú kosið að blanda sér opinberlega í samtal okkar Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hæstarréttarlögmanns, varðandi það hvort sá síðarnefndi sé vanhæfur sem verjandi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna.

Svo má ker fylla að út af flói

Kristján Þ. Davíðsson skrifar

Það er til að æra óstöðugan að elta ólar við allar rangfærslur illra upplýstra veiðileyfasala og "meðreiðarsveina þeirra sem gaufa á hliðarlínunni“ í umræðunni um laxeldi.

40 árum seinna

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Níu mánuðum eftir að sæði og eggfruma áttu stefnumót í ræktunarskál á rannsóknarstofu á Bretlandi – undir hárréttum kringumstæðum og vökulu auga vísindamanns – kom Louise Brown í heiminn þann 25. júlí árið 1978, á Oldham-sjúkrahúsinu í Manchester.

Svar við grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar

Gerard ­Pokruszynski skrifar

„… ástandið í Póllandi fer hríðversnandi dag frá degi” – sungu íslenskir tónlistarmenn á níunda áratugnum og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar og bætir við: „Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki.

Ógnandi ummæli

Sigríður Á. Andersen skrifar

Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum.

Korktappar

María Bjarnadóttir skrifar

Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif inter­netsins á lýðræðið.

Panamaskjölin – og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Orðstír Íslands beið hnekki í apríl 2016 þegar Panamaskjölin leiddu í ljós notkun fjölda Íslendinga á skattaskjólum og afhjúpuðu eignir þáverandi forsætisráðherra og núverandi fjármálaráðherra í slíkum skatta- og krónuskjólum.

Hvað hef ég gert?

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Komið þið sæl Eymundur heiti ég og ætla að deila með ykkur minni sögu ef það getur orðið til þess að hjálpa öðrum.

Pólitík í predikunarstól

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum.

Logið til um orkumálapakka Evrópusambandsins á Íslandi

Jón Frímann Jónsson skrifar

Undanfarið hafa öfgafullir íhaldsmenn og öfgafullir vinstri menn í samtökunum Heimssýn verið að ljúga að íslenskum almenningi um orkumálapakka Evrópusambandsins sem á að leiða í lög á næstu mánuðum á Íslandi.

Af þeim Slash og sléttbak

Jóhannes Þ. Skúlason skrifar

Við Íslendingar berum gæfu til að vera vinmörg þjóð. Í þessari viku hafa bæði Slash og sjaldgæfur sléttbakur bæst í hóp Íslandsvina.

Næsti bær við Norðurlönd

Þorvaldur Gylfason skrifar

Konur höfðu ekki kosningarrétt í Grikklandi til forna eða í Róm og ekki heldur í Bandaríkjunum og Evrópu þegar lýðræði ruddi sér þar til rúms á 19. öld.

Opið bréf til menntamálaráðherra

Guðni Þór Þrándarson skrifar

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Ég vil trúa því að þú einlæglega viljir bæta grunnskólana okkar.

Lestrargaldur allt árið

Guðbjörg R. Þórisdóttir skrifar

Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið.

„Vannstu?“

Ástvaldur Heiðarsson skrifar

Í langflestum tilvikum byrja krakkar í íþróttum vegna þess að þeim finnst gaman að stunda íþróttina, finnst gaman að vera með vinum/vinkonum á æfingum og gaman að fara í íþróttaferðalög.

Úrelt hugsun

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

"Hugbúnaður er að éta heiminn,“ sagði fjárfestirinn Marc Andreessen þegar hann var beðinn um að lýsa þeim áhrifum sem hann teldi að tækniframfarir hefðu haft á daglegt líf fólks.

Eru víkingar að verða væluskjóður?

Geir Finnsson skrifar

Ástralska sjónvarpsstöðin SBS sýndi á dögunum þátt um Ísland og hversu framarlega við værum í jafnréttismálum.

Kæra Nichole

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Ég biðst því undan því að reynt sé að teygja einhvern þráð frá þeim skoðunum sem Pía Kjærsgård hélt á lofti meðan hún var virkur þátttakandi í danskri stjórnmálaumræðu yfir í mínar.

Opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar hæstvirts forseta Alþingis

Nichole Leigh Mosty skrifar

Ég ætla að stinga niður penna til að lýsa yfir vonbrigðum með hátíðahöld undir þinni stjórn. Ég ætla að gera það með persónulegum hætti því mér fannst við ná vel saman þann tíma sem ég var svo lánsöm að starfa í umboði Íslendinga á hæstvirtu Alþingi.

Facebook logar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það hlýtur að vera ákjósanlegt að lifa fremur rólegu lífi í sátt við sem flesta.

Íslenskan á tímum örra breytinga

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga.

Pia og lýðræðið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Af öllum viðburðum sumarsins — Guns N´ Roses, Arcade Fire, Secret Solstice, Listahátíð — er óhætt að fullyrða að stjórnmálagjörningurinn Pia Kjærsgaard á Þingvöllum verði afdráttarlaust talinn þeirra misheppnaðastur.

40 jarðir

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Maður er nefndur James Ratcliffe.

Óvænt kveðja

Jón Steinar Gunnlaugsson. skrifar

Ég fékk skrítna og frekar óvænta kveðju á Vísi í síðustu viku.

Sjá næstu 50 greinar