Fleiri fréttir

Vistarbönd eða vinarþel?

Þórarinn Ævarsson skrifar

Alþýðusamband Íslands hefur í fjölmiðlum lýst yfir áhyggjum af þeirri þróun að fyrirtæki séu í auknum mæli farin að byggja íbúðir fyrir starfsfólk sitt.

Frosin stjórnsýsla

Andrés Magnússon skrifar

Fyrir sjö árum sendu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) þar sem samtökin tóku af skarið og kvörtuðu undan innleiðingu hérlendra stjórnvalda á matvælalöggjöf EES-samningsins.

Sætið við borðsendann

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í viðtali fyrr á árinu sagði Svandís Svavarsdóttir að í ríkisstjórninni væru tveir hefðbundnir valdaflokkar sem sætu þar undir forsæti sósíalista og konu.

Hátíð í skugga skammar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni.

Vaknið ríkisstjórn!

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Þessi fyrirsögn var yfirskrift fundar á Austurvelli síðastliðinn þriðjudag þar sem nokkur hundruð manns söfnuðust saman til að krefjast þess að ríkisstjórnin beitti sér fyrir lausn í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisvaldsins.

Fjárgötur

Birgir Guðjónsson skrifar

Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra.

Búvöruframleiðsla og misvægi atkvæða

Þröstur Ólafsson skrifar

Viðtal við Guðrúnu Stefánsdóttur bóndakonu úr Fljótshlíðinni í Fréttablaðinu 7. júní sl. var í senn fróðlegt og átakanlegt.

Verslun virkar

Davíð Þorláksson skrifar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið tollastríð með því að leggja tolla á stál, ál, kínverskar vörur auk þess sem boðaðir hafa verið tollar á bíla og bílahluti.

Skortir börn karlmennsku?

Arnar Sverrisson skrifar

Frá örófi alda hefur það tíðkast um víða veröld, að karlar og konur hafa sinnt uppeldi ungviðisins.

Skutull og pína

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Eiga Íslendingar að stunda hvalveiðar? Svarið er flóknara en ætla mætti, eins og svo oft er raunin þegar siðfræði og líffræði mætast.

Við eigum allt að vinna

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Ketill Berg Magnússon skrifar

Ferðaþjónustan á Íslandi er í alþjóðlegri samkeppni um hylli ferðafólks.

Mismunun skattheimtu af ferðamönnum

Þórir Garðarsson skrifar

Aukið eftirlit með íbúðagistingu breytir litlu fyrir samkeppnisstöðu ferðaþjónustunnar ef seljendur á neytendamarkaði halda áfram að sleppa við að innheimta virðisaukaskatt og gistináttaskatt.

Norski vegvísirinn

Ragna Sif Þórsdóttir skrifar

Af hverju vilja laxeldisfyrirtæki á Íslandi margfalda framleiðslu sína með aðferðum sem liggur fyrir að norsk fyrirtæki telja ekki geta gengið til framtíðar?

Er hið smáa stærst?

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég sá afar hjartnæma heimildarmynd í síðustu viku. Hreint hjarta heitir hún, og eins og með öll góð verk fékk hún mig til að brjóta heilann um lífsins leyndardóma.

Ráðherra er ekki við

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra.

Árið 1918

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í skóla dóttur minnar áttu nemendurnir að gera verkefni fyrr á árinu um árið 1918.

Hinn vitiborni

Lára G: Sigurðardóttir skrifar

Langamma mín varð níu barna ekkja 33 ára gömul þegar hafið tók langafa árið 1912.

Staðan er dökk

Hörður Ægisson skrifar

Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina.

Fjallgöngur yfirsetukvenna

María Bjarnadóttir skrifar

„Margar sýslur eru svo strjálbygðar og erfiðar yfirsóknar, að hverri konu er ofætlun að hafa þar sýslumannsembætti á hendi.“

Ratcliffe góður gæi

Guðmundur Edgarsson skrifar

Ánægjulegt hefur verið að fylgjast með uppkaupum breska kaupsýslumannsins Jims Ratcliffe á jörðum hér á landi upp á síðkastið. Tvennt ber að kætast yfir varðandi þau viðskipti.

Heimaland hinna frjálsu og huguðu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni.

Hetjusaga

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ólík mál rata í heimsfréttir og krefjast ítarlegra fréttaskýringa og má þar nefna pólitískt uppnám í Bretlandi vegna Brexit, leiðangurs sem þjóðin hefði betur aldrei lagt upp í, eins og henni ætti nú sjálfri að vera orðið ljóst.

Glatað traust

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Gæfan getur verið hverful í viðskiptalífinu.

Málefni heimilislausra í Reykjavík

Sigurlaug Guðný Ingólfsdóttir og Garðar S. Ottesen og Júlíus Þórðarson skrifa

Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík og Umboðsmanns Alþingis.

Hugað að hæfni í ferðaþjónustu

María Guðmundsdóttir skrifar

Samtök ferðaþjónustunnar fagna nýútkominni skýrslu um færniþörf á vinnumarkaði en Ísland hefur lengi verið eftirbátur Evrópuríkja þegar kemur að því að leggja mat á hæfni- og menntunarþörf á vinnumarkaði til skemmri og lengri tíma.

Laxeldi án heimilda

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Í Berufirði hefur verið rekið laxeldi á vegum Fiskeldis Austfjarða í meirihlutaeigu norskra eldis­risa.

Byltingin er staðreynd

Þóra Kristín Þórsdóttir skrifar

Þegar starfsstétt er sagt að nú þurfi framvegis að læra tveimur árum lengur í háskóla til að fá starfsleyfi er eðlilegt að stéttin geri kröfur um hærri laun.

Grafið undan réttindum

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Svokallaður Roe v. Wade dómur féll í hæstarétti Bandaríkjanna árið 1973 og gerði fóstureyðingar löglegar þar í landi.

Fjölgum starfandi hjúkrunarfræðingum

Guðbjörg Pálsdóttir skrifar

Skortur á hjúkrunarfræðingum til starfa er reglulegt umfjöllunarefni fjölmiðla auk þess sem ýmsir aðilar hafa gert það að umræðuefni sínu.

Markaðsdagur í Bolungarvík

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Eitt af því sem er svo sjarmerandi við íslenska sumarið er frumkvæði fólks á landsbyggðinni að hinni margvíslegustu sumargleði þar sem íbúar jafnt sem aðkomufólk og ekki síst brottfluttir bæjarbúar eru velkomnir.

Samheldni

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Sama hver niðurstaðan verður af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Brussel í dag er ljóst að hún verður söguleg.

Ísland Pólland

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki.

Efndir, ekki nefndir

Sigurður Hannesson skrifar

Góð lífsgæði þjóða verða til á grundvelli verðmætasköpunar.

Gígabæti af veðurfréttum

Haukur Örn Birgisson skrifar

Í þessum skrifuðu orðum er ég á leið frá Íslandi, sit um borð í flugvél á leiðinni í hlýjara loftslag.

Að lifa í sátt og samlyndi við sjálfan sig

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Það getur verið flókið að vera til. Að upplifa allar þessar tilfinningar og hugsanir sem við finnum fyrir innra með okkur. Það virðist stundum vera algjörlega óyfirstíganlegt að geta nokkurn tímann lifað í sátt og samlyndi með allar þessar tilfinningar og hugsanir.

Lesum í allt sumar

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Mikilvægi lesturs og lesskilnings er ótvírætt.

Aumingjaskapur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þjóðinni er fyrir löngu orðið ljóst að ekki er fullkomlega hægt að treysta á að stjórnvöld haldi vöku sinni í mikilvægum málum

Varðandi kjaramál

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Mikið rosalega væri það glimrandi fínt ef allir sem búa og vinna á Íslandi væru ánægðir með launin sín

Sjá næstu 50 greinar