Fleiri fréttir

Víkingablóð og kjöt í morgunmat

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur ekki farið framhjá neinum undanfarið enda HM í knattspyrnu í hámæli.

Sófakarteflan á HM

Benedikt Bóas skrifar

Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu.

Skiptir sumarlestur máli?

Bjartey Sigurðardóttir skrifar

Þeir sem hafa sinnt kennslu í grunnskólum um árabil vita að ef ekkert er lesið yfir sumartímann kemur lesfimi til með að hraka hjá mörgum nemendum.

Svekktir Sjallar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er sérstök list að kunna að tapa og mörgum reynist um megn að leyna vonbrigðum sínum lúti þeir í lægra haldi.

Gamalt sé nógu gott fyrir sjúklingana!

Birgir Guðjónsson skrifar

Við lokapróf á námsárum mínum kom læknastúdent upp til munnlegs prófs og fékk spurningu sem hann svaraði ákveðið.

Fráfærur

Þorvaldur Gylfason skrifar

San Francisco – Það voru hátíðarstundir þegar okkur börnunum í Melaskóla var boðið á sal til að sýna okkur kvikmyndir.

Ríkisstyrktar misþyrmingar

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Á síðustu vikum hafa bandarísk yfirvöld aðskilið rúmlega 2.300 börn frá foreldrum sínum og fangelsað.

Fordæmalausar sektarheimildir

María Kristjánsdóttir skrifar

Eitt af síðustu verkum Alþingis þann 13. júní 2018 áður en þingmenn héldu í sumarfrí var að samþykkja ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Fullir vasar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Aron Can sendi á dögunum frá sér frábæra hljómplötu, Trúpíter.

Frelsi fyrir þig

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í liðnum borgarstjórnarkosningum fengu kjósendur valið.

Rekstur í Reykjavík

Davíð Þorláksson skrifar

Framtíðin er loðin og teygjanleg í Reykjavík ef marka má sáttmála meirihlutans í borgarstjórn.

Hugleiðingar á kvenréttindadaginn

Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar

Í dag á kvenréttindadaginn leita á hugann hugleiðingar um stöðu kvenna. Hugleiðingar um stöðu okkar ljósmæðra.

RÚV Prime

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Sextíu prósent þjóðarinnar sátu fyrir framan sjónvarpið milli klukkan 13.00 og 15.00 á laugardaginn.

Sterk eins og dauðinn

Uri Avnery skrifar

Ó, Gaza. Elskan er sterk eins og dauðinn. Ég elskaði Gaza. Þetta er orðaleikur. Í Ljóðaljóðunum í Biblíunni segir að ástin sé sterk eins og dauðinn. Á hebresku er sterk Aza. Aza er jafnframt hebreska heitið á Gaza.

Afstýrum stórslysi á Ströndum

Tómas Guðbjartsson skrifar

Fyrirhuguð Hvalárvirkjun hefur mikið verið til umræðu undanfarið, enda vægast sagt umdeild framkvæmd.

Þjóðgarður er garður fyrir almenning

Þorsteinn Ásgeirsson skrifar

Umhverfisráðherra skrifar grein í Fréttablaðið 13. júní sl. þar sem hann er að reka áróður fyrir friðun og áætlunum um að gera allt hálendið að þjóðgarði.

Að kjósa það versta

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Eldri karli, sem vinnur á kaffiteríunni á hóteli einu í bænum Baza, er skelfilega illa við mig.

Fögnuður og stóísk ró

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna.

Sagan um smáblómið eilífa

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í miðjum fyrri hálfleik á Ísland – Argentína fór ég allt í einu að hlæja.

Sykurspeni fótboltans

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

"Ég hélt með Íslendingum,“ hvíslaði Englendingurinn að mér eftir hinn eftirminnilega sigur gegn Englandi.

Ofbeldi mæðra

Arnar Sverrisson skrifar

Almenningsálitið er fræðimönnum í blóð borið. Það ruglar þá stundum í ríminu við val og nálgun viðfangsefna.

Hvað er svona merkilegt við það?

Davíð Snær Jónsson skrifar

Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann.

HM í hómófóbíu 2018?

María Helga Guðmundsdóttir skrifar

Varla er búið flauta til leiks á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í Rússlandi, en afleiðingarnar af ríkisstuddu hatri á hinsegin fólki eru strax farnar að segja til sín. Á sjúkrahúsi í Sankti Pétursborg liggur franskur hommi, kjálkabrotinn og með heilaskaða, eftir fólskulega líkamsárás á hann og kærasta hans. Meðan íslenska þjóðin bíður í ofvæni eftir því að strákarnir okkar gangi inn á völlinn á HM í fyrsta sinn bíða aðstandendur þessa manns fregna af batahorfum hans. Og hinsegin fólk um allan heim bíður milli vonar og ótta eftir fréttum af næstu árás, sem virðist nánast óumflýjanleg.

Komið fagnandi, fiskibollur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í vikunni var eiginmaðurinn spurður að því við hvað eiginkona hans starfaði.

Einstakt afrek

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar.

Lokahnykkurinn

Hörður Ægisson skrifar

Í fyrsta sinn frá því að allt fjármálakerfið hrundi fyrir tíu árum er íslenskur banki á leið á hlutabréfamarkað.

Kattarþvottur

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Kettir eru merkilegar skepnur. Fara sínar eigin leiðir og ekki er á þá að treysta. Síst af öllu í stjórnmálum.

Ný byggðaáætlun

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamóta­skjal að ræða sem vert er að fagna.

Óábyrgt kattarhald

Arna Einarsdóttir skrifar

Á landinu starfa bæði einstaklingar og samtök við gríðarlega gott sjálfboðaliðastarf gegn offjölgun katta en fólk um allt land kemst upp með að vinna beinlínis gegn þeirra starfi með einskærri heimsku.

Fylgjum lögum um menntun kennara

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú eru 10 ár síðan að lög um menntun og ráðningu kennara allra skólastiga (87/2008) tóku gildi. Í 21. grein laganna er beinlínis gert ráð fyrir að útgefin leyfisbréf til kennslu verði sveigjanleg á milli skólastiga.

Hótel Reykjavík

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur er happafengur fyrir þá sem vilja umfram allt að Reykjavík breytist ekki í mengandi bílaborg.

Stefnir í „spítala götunnar“?

Óli Stefáns Runólfsson skrifar

Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota.

Þróunarsamvinna – við getum betur

Hópur starfsmanna hjálparsamtaka skrifar skrifar

Upphaf þróunarsamvinnu má rekja aftur til eftirstríðsára seinni heimsstyrjaldar þegar byggja þurfti Evrópu upp að nýju.

Sjá næstu 50 greinar