Fleiri fréttir

Sagan um smáblómið eilífa

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í miðjum fyrri hálfleik á Ísland – Argentína fór ég allt í einu að hlæja.

Sykurspeni fótboltans

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

"Ég hélt með Íslendingum,“ hvíslaði Englendingurinn að mér eftir hinn eftirminnilega sigur gegn Englandi.

Ofbeldi mæðra

Arnar Sverrisson skrifar

Almenningsálitið er fræðimönnum í blóð borið. Það ruglar þá stundum í ríminu við val og nálgun viðfangsefna.

Hvað er svona merkilegt við það?

Davíð Snær Jónsson skrifar

Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann.

HM í hómófóbíu 2018?

María Helga Guðmundsdóttir skrifar

Varla er búið flauta til leiks á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í Rússlandi, en afleiðingarnar af ríkisstuddu hatri á hinsegin fólki eru strax farnar að segja til sín. Á sjúkrahúsi í Sankti Pétursborg liggur franskur hommi, kjálkabrotinn og með heilaskaða, eftir fólskulega líkamsárás á hann og kærasta hans. Meðan íslenska þjóðin bíður í ofvæni eftir því að strákarnir okkar gangi inn á völlinn á HM í fyrsta sinn bíða aðstandendur þessa manns fregna af batahorfum hans. Og hinsegin fólk um allan heim bíður milli vonar og ótta eftir fréttum af næstu árás, sem virðist nánast óumflýjanleg.

Komið fagnandi, fiskibollur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í vikunni var eiginmaðurinn spurður að því við hvað eiginkona hans starfaði.

Einstakt afrek

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar.

Lokahnykkurinn

Hörður Ægisson skrifar

Í fyrsta sinn frá því að allt fjármálakerfið hrundi fyrir tíu árum er íslenskur banki á leið á hlutabréfamarkað.

Kattarþvottur

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Kettir eru merkilegar skepnur. Fara sínar eigin leiðir og ekki er á þá að treysta. Síst af öllu í stjórnmálum.

Ný byggðaáætlun

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamóta­skjal að ræða sem vert er að fagna.

Óábyrgt kattarhald

Arna Einarsdóttir skrifar

Á landinu starfa bæði einstaklingar og samtök við gríðarlega gott sjálfboðaliðastarf gegn offjölgun katta en fólk um allt land kemst upp með að vinna beinlínis gegn þeirra starfi með einskærri heimsku.

Fylgjum lögum um menntun kennara

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú eru 10 ár síðan að lög um menntun og ráðningu kennara allra skólastiga (87/2008) tóku gildi. Í 21. grein laganna er beinlínis gert ráð fyrir að útgefin leyfisbréf til kennslu verði sveigjanleg á milli skólastiga.

Hótel Reykjavík

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur er happafengur fyrir þá sem vilja umfram allt að Reykjavík breytist ekki í mengandi bílaborg.

Stefnir í „spítala götunnar“?

Óli Stefáns Runólfsson skrifar

Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota.

Þróunarsamvinna – við getum betur

Hópur starfsmanna hjálparsamtaka skrifar skrifar

Upphaf þróunarsamvinnu má rekja aftur til eftirstríðsára seinni heimsstyrjaldar þegar byggja þurfti Evrópu upp að nýju.

Hin endalausa tillitssemi

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Mikli umræða á sér nú stað eftir að hermenn Ísraelshers drápu fjölda vopnlausra Palestínumanna á Gazaströndinni.

Fótboltahugsjón

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag.

Hver bað um kollsteypu?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Vinur minn einn var ekki alls fyrir löngu orðaður við skipun í nefnd á vegum Alþingis.

Hverjir eignast Ísland?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar, fyrir utan að fá stöðugan gjaldmiðil, er að fá alþjóðlega samkeppni fyrir neytendur á fjármálamarkaði.

Lokaúrskurður kjararáðs

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ritstjórn Fréttablaðsins hefur kært ákvörðun kjararáðs um að synja henni um afrit af fundargerðum ráðsins frá ársbyrjun 2013 til dagsins í dag til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

Ísland verði leiðandi í jafnrétti

Guðrún Ragnarsdóttir skrifar

Við Íslendingar erum af flestum talin leiðandi í heiminum í jafnrétti kynjanna en við eigum samt ennþá langt í land til þess að ná fullkomnu jafnrétti.

Áratugur breytinga – Áratugur stórmóta

Trausti Ágútsson skrifar

Fyrir tíu árum tryggði íslenska kvennalandsliðið sig fyrst íslenskra A-landsliða inn á stórmót í fótbolta, þegar þær komust á EM í Finnlandi 2009.

Glöggt er gests augað

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Við Íslendingar erum sem betur fer nokkuð duglegir að hlusta á erlenda sérfræðinga.

Heimatilbúinn vandi

Sigurður Hannesson skrifar

Það eru blikur á lofti í íslensku efnahagslífi.

Hvar má þetta?

Þórarinn Guðnason skrifar

Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum.

Snjallsímablinda

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Við eigum öll ósvífni í skúmaskoti sálarinnar.

Styttum vakta-vinnuvikuna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið.

Sigur gegn Arion banka

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Í vikunni unnum við hjónin sigur í héraðsdómi á Arion banka. Í dómnum var Arion banki dæmdur til að lækka kröfu sína á okkur um 19 milljónir eða nær því 1/3 af henni og greiða okkur 800 þúsund í málskostnað.

Einræðisherra í ímyndarherferð

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Fréttastofur vítt og breitt um heiminn munu í dag birta sögulegar myndir af leiðtogafundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu.

Orkupakkinn er óhagræði fyrir Ísland

Elías Elíasson skrifar

Þökk sé sendiherra ESB fyrir að gefa kost á málefnalegum umræðum um þau atriði sem hann nefnir, en því miður virðist hann ekki hafa fengið fullnægjandi upplýsingar frá stjórnvöldum um suma hluti.

Hvað er með þetta veður?

Haukur Örn Birgisson skrifar

Helginni varði ég á fótboltamóti fyrir 7. flokk drengja á Akranesi.

Ritskoðun

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Íslendingar búa að þeirri gæfu að hafa átt og eiga enn stórmerka myndlistarmenn.

Kemst peningurinn til skila?

Bjarni Gíslason skrifar

„Komið með mér og sjáið,“ sagði kona við okkur þegar við vorum í eftirlitsferð til að fylgja eftir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu í lok maí sl.

Sjá næstu 50 greinar